Fréttablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 7. mars 2013 | MENNING | 53 Svo virðist sem ástarloginn hafi slokknað hjá stjörnuparinu Miley Cyrus og Liam Hemsworth. Sögur hafa verið á kreiki um það að undanförnu að parið hafi gengið í það heilaga í laumi, eftir að Miley ýjaði að því í viðtali í marsútgáfu tímaritsins Cosmo politan. Nú hefur heimildarmaður ná kominn parinu látið hafa eftir sér við blaðið US Weekly að þau séu hætt saman. Sá heimildar maður sagði ástæðu sambandsslitanna vera tímaleysi beggja og röng forgangs- röðun. Parið byrjaði saman árið 2009 en hefur gengið í gegnum miklar hæðir og lægðir síðan. Búið spil? HÉLT HANN FRAMHJÁ? Sagan segir að Liam hafi haldið framhjá Miley með January Jones. Leikkonan unga og efnilega Hera Hilmarsdóttir er gestur Ragnhild- ar Steinunnar í Ísþjóðinni í kvöld. Þátturinn var tekinn upp á síðasta ári þar sem Ragnhildur fór meðal annars út til Bretlands og fylgd- ist með Heru í tökum á sjónvarps- eríunni Da Vinci‘s Demons sem verður sýnd með vorinu í Evrópu og Bandaríkjunum. Sýnishorn úr þáttunum verður einmitt frumsýnt í þættinum sem og stikla úr stórmynd- inni Anna Karenina þar sem Hera leikur samhliða Jude Law og Keiru Knightly. Hera er búsett í Bretlandi en er stödd hér á landi þessa dagana við tökur á myndinni Vonar- stræti. Sýnt úr nýjum þætti Heru LEIKKONA Hera Hilmars dóttir leikur þessa dagana í kvikmyndinni Vonarstræti. Útgáfurisinn Sony hefur lögsótt sænskan mann fyrir að dreifa plötu söngkonunnar Beyoncé á netinu áður en hún var gefin út opinberlega. Sony fer fram á rúmar 29 milljónir króna í skaðabætur. Frá þessu er greint á vefsíðu tónlistartímaritsins NME. Lögfræðingar Somy halda því fram að hinn 47 ára gamli maður frá Gautaborg hafi „lekið“ plötunni 4 með Beyoncé á netið hinn 8. júní árið 2011, rúmum tveimur vikum áður en platan var gefin út opinberlega. Nafn Svíans hefur ekki verið gert opinbert en talið er líklegt að hann starfi innan tón- listargeirans. Sony heldur því fram að athafnir mannsins hafi haft margvíslegar nei- kvæðar afleiðingar í för með sér, þar á meðal fyrir sölutekjur af plötunni og markaðs herferð fyrir kynningu hennar. Sony heldur því einnig fram að lekinn hafi skaðað samband fyrirtækisins við söng- konuna og að orðspor Beyoncé hafi beðið hnekki fyrir vikið. Fyrr á þessu ári voru tveir enskir menn dæmdir í sex mánaða skilorðsbundið fang- elsi og hundrað klukkustunda samfélags- vinnu fyrir að niðurhala ólöglega um 7.000 skjölum með tónlist frá Sony, meðal annarra plötum með Michael Jackson, Elvis Presley og téðri Beyoncé. Lögsóttur vegna Beyoncé-leka Útgáfurisinn Sony fer fram á 29 milljónir í skaðabætur frá Svía. BEYONCÉ Sony heldur því fram að orðspor söng- konunnar hafi beðið hnekki vegna leka á óútkominni plötu hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.