Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 2013næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    242526272812
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Fréttablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 62
7. mars 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 54 IDENTITY THIEF 8, 10.20 21 AND OVER 8, 10 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D 6 VESALINGARNIR 6, 9 ÍSL TAL! 5% ÓSKARSVERÐLAUN M.A. BESTI LEIKARI ÁRSINS DANIEL DAY-LEWIS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS -EMPIRE 21 AND OVER KL. 5.50 - 8 - 10 14 THIS IS 40 KL. 8 12 / DIE HARD 5 KL. 10.20 16 JAGTEN (THE HUNT) KL. 5.50 12 IDENTITY THIEF KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 IDENTITY THIEF LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 21 AND OVER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D KL. 3.40 - 5.50 L ÓFL TTINN F ÁR JÖRÐU 2D KL. 3.40 L THIS IS 40 KL. 6 12 DIE HARD 5 KL. 8 - 10.20 16 DJANGO KL. 9 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 3.40 L - H.S.S., MBL IDENTITY THIEF KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THIS IS 40 KL. 10.40 12 LINCOLN KL. 6 - 9 14 LIFE OF PI 3D KL. 5.20 - 8 10 EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI EMPIRE 3 R.EBERT ENTERTAINMENT WEEKLY LA TIMES VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! ****- Rás 2 ****- Fréttablaðið BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinnHVELLUR *****-Morgunblaðið THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 20:00, 22:10BEYOND THE HILLS (16) 21:30 KON-TIKI (12) 20:00, 22:10 HVELLUR (L) 19:00 ST. SIG: STRIGI OG FLAUEL (L) 17:45, 20:15 RISE FLUGUVEIÐIHÁTÍÐIN (L) 20:00ST. SIG: STRIGI OG FLAUEL ★★★ ★★ Árstíðir Tvíeind EIGIN ÚTGÁFA Árstíðir er ein af þessum harð- duglegu íslensku hljómsveitum sem fjármagna plöturnar sínar sjálfar og spila úti um allar triss- ur. Tvíeind er þriðja plata hljóm- sveitarinnar sem var stofnuð 2008, en hún hefur þegar spilað á tón- leikum mjög víða í Evrópu, auk þess sem fyrri plöturnar hennar tvær voru endurútgefnar af þýska fyrirtækinu Beste Unterhaltung í fyrra. Tvíeind er EP-plata með endurgerðum af fimm lögum af annarri plötunni, Svefns og vöku skil. Platan kom upphaflega bara út stafrænt og var seld á Gogoyoko, en vegna mikils áhuga var ákveðið að gefa hana út á föstu formi líka. Endurgerðirnar á Tvíeind eru nokkuð ólíkar. Fjórar þeirra eru „remix“ en ein er alveg ný útgáfa. Tvö laganna fá trommu- & bassa- yfirhalningu, annars vegar Ljóð í sand í meðförum Danans Sakaris og hins vegar Lost In You sem Rússinn Veell endurgerir. Ruxpin (Days & Nights) og Kippi Kanínus (Shades) vinna báðir mjög vel úr stemningunni í frumútgáfunum í sínum endurgerðum þó að þær séu ólíkar. Loks er það hljómsveitin Iamthemorning frá St. Pétursborg, en hún gerir alveg nýja útgáfu af laginu Á meðan jörðin sefur. Söng- kona sveitarinnar syngur lagið á íslensku. Tónlist Árstíða er undir venju- legum kringumstæðum sambland af órafmögnuðu indískotnu þjóð- lagapoppi og klassík. Breytingin hér er þess vegna töluverð. Það er búið að raf- og taktvæða tónlistina. Þó að endurgerðirnar séu ólíkar þá eru þær allar vel heppnaðar og bæta miklu við frumgerðirnar. Fín plata. Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Fimm áhugaverðar endurgerðir af tónlist Árstíða. Raf- og taktvæddar Árstíðir Gítarleikarinn Guðmundur Péturs- son og Kippi Kaninus halda tón- leika á Faktorý Bar annað kvöld. GP! band Guðmundar hefur starfað frá útkomu plötunnar Elabórat árið 2011. Hljómsveitin leikur einnig efni af Ologies sem kom út 2008 en báðar plöturnar hafa vakið athygli fyrir nýstár- lega blöndun ólíkra tónlistaráhrifa. Á tónleikum er ferðast milli þaul- skipulags og spuna af ættum progs, síðrokks, blúss og glam-djass. Kippi Kaninus hefur verið starfandi í tólf ár og fengist við tilrauna glaða raftónlist. Hann var einn á báti til ársins 2011 þegar trommarinn Magnús Trygvason Eliassen gekk til liðs við hann. Síðan þá hafa fleiri með limir bæst við, eða þeir Pétur Ben, Óttar Sæmundsen, Ingi Garðar Erlends- son og Sigtryggur Baldurs son. Þeir hafa nýlokið upptökum á plötu sem kemur út á árinu. Tónleikarnir annað kvöld hefj- ast kl. 23 og er aðgangseyrir 1.000 krónur. Gummi og Kippi spila Guðmundur Péturs og Kippi Kaninus með tónleika. SPILA Á FAKTORÝ Guðmundur Pétursson og Kippi Kaninus spila annað kvöld. „Um leið og ég heyrði að það væri verkefni í áfanganum sem sneri að því að skipuleggja og setja upp við- burð datt mér þetta í hug,“ segir tómstundafræði neminn Jón Skúli Traustason, sem ásamt samnem- endum sínum Signýju Árna- dóttur og Sirrý G.S. Sigurðar- dóttur stendur að baki styrktartónleikum fyrir Stíga- mót í Fríkirkjunni í Reykjavík hinn 4. apríl næstkomandi. Viðburðastjórnun er einn kúrs sem þremenningarnir taka í tómstundafræðinámi sínu í HÍ og segir Jón Skúli að hann hafi ekki verið mjög spenntur fyrir áfang- anum áður en hann hófst en sú skoðun hafi þó fljótlega breyst. „Að setja upp þessa tónleika er eitt það skemmti- legasta sem ég hef gert, þó að þetta hafi vissulega verið mikil vinna,“ segir hann. Hann telur þau þó hafa sloppið frekar vel, þar sem allt hafi gengið draumi líkast. „Allir sem við höfum talað við um að aðstoða okkur við tón- leikana hafa sagt já og auk þess hafa listamennirnir verið duglegir við að ráðleggja með hitt og þetta, sem er ómetan legt,“ segir hann en þetta er fyrsti stóri viðburðurinn sem Jón Skúli, Signý og Sirrý standa fyrir. Páll Óskar, Monika, Eyþór Ingi, Vala Guðna, Andrea Gylfa, Lay Low og Ellen Kristjáns stíga á stokk á tón- leikunum og öll gefa þau vinnu sína. Exton styrkir tónleikana um hljóð- kerfið og afnot af Fríkirkjunni eru einnig endurgjaldslaus. „Það eru allir glaðir að geta styrkt þetta verðuga málefni,“ segir Jón Skúli. „Ég þekki það sjálfur hvað er unnið ótrúlega mikilvægt starf þarna þar sem fólk nákomið mér hefur þurft að leita sér hjálpar hjá Stígamótum. Mér finnst því frábært að fá tækifæri til að styrkja þau á þennan hátt,“ bætir hann við. Miðasala á tónleikana hefst í dag á Midi.is. - trs Frábært tækifæri til að styrkja Stígamót Nemar úr tómstundafræði í HÍ halda styrktartónleika í Fríkirkjunni þar sem fram koma nokkur stór nöfn. STÓR NÖFN Meðal þeirra sem fram koma á tón- leikunum eru Páll Óskar og Monika, Lay Low og Eyþór Ingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 56. tölublað (07.03.2013)
https://timarit.is/issue/376485

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

56. tölublað (07.03.2013)

Aðgerðir: