Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2013, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 14.03.2013, Qupperneq 32
FÓLK|TÍSKA Áhugafólk um íslenskt skart og silfurgripi ætti að heimsækja Þjóðminjasafnið á Hönnunar- Mars en þar eru í gangi þrjár ólíkar sýningar sem allar fjalla um íslenska silfur- og gullsmíði. Sýningin Silfur...13 var opnuð á þriðjudaginn á Torgi Þjóðminjasafns- ins. Þar sýna fjórir gullsmiðir, þau Erling Jóhannesson, Helga Ósk Einars- dóttir, Orri Finnbogason og Þorbergur Halldórsson, en þau tefla saman hug- myndum um samtíma gullsmíði og sögulega arfleifð og veita innsýn inn í fjölbreytileika starfs gull- og silfur- smiða í dag. Sýningu fjórmenninganna er áhuga- vert að skoða í samhengi við hátíðar- sýningu Þjóðminjasafnsins, Silfur Ís- lands, í Bogasalnum, en sú sýning var sett upp í tilefni 150 ára afmæli safns- ins. Þar gefur að líta silfurgripi frá síð- miðöldum og frá fyrri hluta 20. aldar, meðal annars borðbúnað, búninga- silfur og kaleika. Þá er sýningin Silfursmiður í hjáverk- um á annarri hæð safnsins þar sem sett hefur verið upp dæmigert alda- mótaverkstæði silfursmiðs og hægt er að skoða áhugaverð verkfæri og tól smiðsins. ÍSLENSK SILFUR- SMÍÐI ÞÁ OG NÚ HÖNNUNARMARS Íslensk silfursmíði er nú í aðalhlutverki á Þjóðminjasafni Íslands, en yfirstandandi eru þrjár sýningar sem allar fjalla um silfur og gull. SILFUR ÍSLANDS Á hátíðarsýningu Þjóðminjasafnsins í Bogasal er að finna silfurgripi frá síð-miðöldum og frá fyrri hluta 20. aldar, meðal annars borð- búnað, búningasilfur og kaleika. MYND/VILHELM SILFUR...13 Sýningu fjórmenninganna á Torgi Þjóðminjasafnsins er áhugavert að skoða í samhengi við hátíðarsýningu safnsins, en þeir tefla saman hugmyndum um samtíma gullsmíði og sögu- lega arfleifð í verkum sínum. SILFURSMIÐUR Í HJÁVERKUM Á annarri hæð safnsins hefur verið sett upp dæmigert aldamótaverkstæði silfursmiðs þar sem hægt er að skoða verkfæri og tól. Save the Children á Íslandi 20% afsláttur af öllum vörum Vorútsala 13.–16. mars Holtagörðum, s. 553-1800 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-15 www.facebook.com/fondurlist Föndur FönFöndur Fríar vinnustofur• Kertaskreytingar Skreyta Gestabækur Shamballa Skartgripagerð Skreyta myndaalbúm (skrapp) • Þú greiðir aðeins fyrir efni Úrvalið er hjá okkur Föndraðu fyrir ferminguna Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING AF VORVÖRUM! Allt fyrir sumarfríið og fermingarnar. 50% AFMÆLISAFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM. Ferskar fréttir á Facebook! facebook.com/frettabladid Splæstu á eitt like á Fréttablaðið á Facebook og fáðu ferskustu fréttirnar á síðuna þína. Heppinn vinur Fréttablaðsins vinnur iPad.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.