Fréttablaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 16 Sérblaðið Fólk tekur þátt í átakinu Grænn apríl. Markmiðið er að kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem er græn og umhverfisvæn og styður við sjálf- bæra framtíð á Íslandi. Lumar þú á grænni þjónustu, vöru og/eða þekkingu, sem allt of fáir vita um? Þá er Grænn apríl eitthvað fyrir þig. M at ið ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi LJÚFFENGUR MATUR Úlfar Finn- björnsson sýnir meistaratakta í eldhúsinu á ÍNN. Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum. Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir! Gildir um hrærivélar. Þau brúðhjón sem koma við í verslun okkar og sk á brúðargjafalista fá nöf i Lífi 5. APRÍL 2013 FÖSTUDAGUR Ólína Jóhanna Gísladóttir. DREYMIR UM AÐ EIGNAST BUR- BERRY FRAKKA 2 Sandra Ósk Sigurðardóttir. LÍFGAÐU UPP Á SUMAR- BÚSTAÐINN 4 Raggnhildur Þórðardóttir. GEFUR FIMM HEILSURÁÐ EFTIR PÁSKANA 10 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 5. april 2013 79. tölublað 13. árgangur SPORT Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var í gær rekinn frá félagi sínu, Wetzlar. 34 NÝ KILJA „Snjöll og margbrotin.“ S U N D A Y T I M E S ZENBOOK™ HÖNNUN HRAÐI FEGURÐ STJÓRNSÝSLA Dæmi eru um að útlending- ar sem flytjast hingað til lands hafi fengið ríkisborgararétt á grundvelli falsaðra gagna. Hvorki Þjóðskrá né Útlendingastofn- un hafa nægar heimildir til að sannreyna raunveruleg auðkenni útlendinga hér á landi, að mati forstöðumanna stofnananna. Forstjóri Útlendingastofnunar, Kristín Völ- undardóttir, segir ljóst að árlega komi hing- að til lands fólk undir fölsku flaggi. Útlendingastofnun gefur út um 3.500 dvalarleyfi til útlendinga á ári hverju og telur Kristín að um eitt prósent þeirra hafi framvísað fölsuðum skilríkjum. Kristín undirstrikar að engin leið sé til að vita fjöldann fyrir víst þar sem heimildir skorti. „Þetta er ekki stór hópur en hættan er sú að þetta geta verið hættulegir einstak- lingar. Það er ástæða fyrir því að fólk er að þessu og við vitum ekki hver hún er. Auð- vitað eiga menn ekki að komast upp með að leyna hverjir þeir eru í raun,“ segir hún. „Við höfum verið svolítið auðtrúa í þessum málum en vandamálið hefur birst í meiri mæli á undanförnum árum. Nú er þetta augljóslega stærra vandamál sem þarf að glíma við og þess vegna verða að vera til úrræði.“ - sv / sjá síðu 12 Heimildir skortir til að sannreyna raunveruleg auðkenni útlendinga á Íslandi: Urðu Íslendingar út á fölsuð skjöl LÆKKUM VERÐ Á NÝJUM BÍLUM FRÁ CHEVROLET kr 400.0 00 VERÐ LÆK KUN ALLT AÐ Nánari upplýsingar á benni.is kr. SKOÐUN Gagnlegra er að menn vinni svart en ekkert, skrifar Pawel Bartoszek. 17 Þetta er ekki stór hópur, en hættan er sú að þetta geta verið hættulegir einstaklingar. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendinga- stofnunar MENNING „Ég náði að klára öll borðin sem eru í boði og þarf að bíða eftir að þeir uppfæri leik- inn og búi til ný borð,“ segir handboltalands- liðsmaðurinn Vignir Svavars- son, sem náði þeim merka árangri á dög- unum að klára öll 245 borðin í hinum feikivin- sæla Facebook- leik Candy Crush. Leikurinn, sem snýst um að safna sælgætismolum og sprengja þá, hefur tröllriðið heimsbyggð- inni að undanförnu og skipar efsta sætið á ófáum listum yfir vinsælustu leiki netheima. Beð- inn um heilræði í leiknum segist Vignir mæla með að slíta kross- band, en sjálfur lenti hann í því í febrúar og segist í kjölfarið loksins hafa haft tíma til að sinna leiknum betur. - trs / sjá síðu 38 Meiddur landsliðsmaður: Kláraði öll borð Candy Crush VIGNIR SVAVARSSON MENNING Bettina Enriquez vann fund með Jóni Gnarr og ber borgar- stjóranum vel söguna. 32 LÍFIÐ Ekkert of gróft eða viðkvæmt Sunneva Sverrisdóttir segist hafa fengið jákvæð viðbrögð við kyn- fræðsluþættinum Tveir + sex. FRÉTTIR Bolungarvík 0° A 9 Akureyri 3° NA 4 Egilsstaðir -3° NA 3 Kirkjubæjarkl. 2° A 5 Reykjavík 5° A 6 AUSTANÁTT Í dag verða víða austan 5-13 m/s og skýjað með köflum. Skúrir eða él S- og V-til síðdegis. Kólnandi veður. 4 Framsóknarflokkurinn fengi fjörutíu prósent atkvæða yrði gengið til kosn- inga nú, og mælist langstærsti stjórn- málaflokkurinn samkvæmt skoðana- könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi og fyrra- kvöld. Framsókn kemst nærri því að fá hreinan þingmeirihluta, fengi 31 þing- mann af 63 og vantar aðeins einn upp á hreinan meirihluta. Fylgishrun Sjálfstæðisflokksins heldur áfram. Flokkurinn fær stuðning 17,8 pró- senta og hefur fylgið hrunið um tíu prósentustig á þremur vikum. Píratar mælast með 5,6 prósenta fylgi og yrðu samkvæmt þessu annað nýja framboðið til að ná inn á Alþingi með fjóra þingmenn. Hitt nýja fram- boðið, Björt framtíð, nýtur stuðnings 8,3 prósenta kjósenda og fengi miðað við það fimm þingmenn kjörna. Stjórnarflokkarnir bíða afhroð og Vinstri græn eru ekki langt frá því að detta út af þingi. Flokkurinn fengi 5,6 prósent atkvæða yrði gengið til kosn- inga nú. Samfylkingin hefur tapað nær þriðjungi fylgis síns á þremur vikum og mælist með stuðning 9,5 prósenta kjósenda. Stjórnarflokkarn- ir njóta því samanlagt stuðnings 15,1 prósents kjósenda. „Könnunin sýnir að Framsóknar- flokkurinn er í stórsókn og Sjálfstæð- isflokkurinn í svo mikilli kreppu að ég hef aldrei séð annað eins,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórn- málafræðiprófessor. „Þessi þróun öll gengur lengra en maður getur trúað.“ - bj / sjá síðu 4 Framsókn nærri meirihluta Framsóknarflokkinn vantar einn mann upp á þingmeirihluta samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Fylgishrun Sjálfstæðisflokks heldur áfram. Aðrir flokkar undir tíu prósentum. Píratar ná yfir fimm prósent. GLÆSIMARK HJÁ GYLFA Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham 2-2 jafntefli á móti svissneska liðinu Basel í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gylfi kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik en Tottenham lenti 0-2 undir í leiknum. Þetta var þriðja Evrópumark Gylfa á tímabilinu. Sjá síðu 34. NORDICPHOTOS/GETTY FJÖLDI ÞINGMANNA ■ Fjöldi þingmanna miðað við könnun Frétta- blaðsins og Stöðvar 2. ■ Fjöldi þingmanna á þingi nú. HEIMILD: KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 DAGANA 3. OG 4. APRÍL 2013 30 25 20 15 10 5 0 2 5 13 31 6 4 4 11 19 16 1 9 Útrás í sleðadrætti Benedikt Magnússon ætlar að láta tuttugu hunda draga sleða í Heiðmörk um helgina. 2 Óvissuástand í Kóreu Stjórnvöld í Pjongjang halda áfram að hóta stríði. 6 Ráða ekki við gróðurelda Fáliðuð slökkvilið á landsbyggðinni eru ekki skipu- lögð til að ráða við mikla gróðurelda. 8 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.