Fréttablaðið - 05.04.2013, Side 20

Fréttablaðið - 05.04.2013, Side 20
5. apríl 2013 FÖSTUDAGUR| TÍMAMÓT | 20TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. VirðingReynsla & Þjónusta Allan sólarhringinn www.kvedja.is 571 8222 82o 3939 svafar 82o 3938 hermann Hjartkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, REYNIR R. ÁSMUNDSSON áður til heimilis að Austurbrún 29, Reykjavík, lést umvafinn fjölskyldunni á heimili sínu, Hraunvangi 1, Hafnarfirði, þann 23. mars. Jarðarför fer fram frá Víðistaðakirkju, fimmtudaginn 11. apríl, klukkan 15.00. Elísbet Guðrún Brynjólfsdóttir Jóhannes Hólm Reynisson Ásdís Runólfsdóttir Rannveig Ása Reynisdóttir Svanberg Sigurgeirsson Þórarinn Gunnar Reynisson Kristín Sigríður Reynisdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, LOVÍSA EINARSDÓTTIR íþróttakennari, er látin. Ingimar Jónsson Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, ÞÓREY JARÞRÚÐUR JÓNSDÓTTIR Klapparhlíð 20, Mosfellsbæ, lést á líknardeild LSH í Kópavogi laugardaginn 30. mars. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju mánudaginn 8. apríl kl. 15. Bjarni Gíslason Hólmfríður Bjarnadóttir Norbert Birnböck Gísli Bjarnason Margrét L. Laxdal Heimir Bjarnason Sædís Guðmundsdóttir og barnabörn. Okkar ástkæra HELGA ÓLAFÍA ÞÓRÐARDÓTTIR STONER lést að kvöldi 21. mars síðastliðins í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Fyrir hönd aðstandenda, Ragnar Þór Jörgensen Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, LOVÍSA GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR Heiðarvegi 21a, Keflavík, sem lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja þriðjudaginn 2. apríl, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 9. apríl kl. 13.00. Ingólfur Arnarson Linda Arnardóttir Sveinn Sveinsson Pétur Jónsson Rósa Johansen Signý Arnardóttir Sigurður Heimisson Elín Arnardóttir Bjarni Gunnólfsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn og sálufélagi, MAGNÚS ÁSGEIRSSON Furuhjalla 4, Kópavogi, lést á Landspítalanum 24. mars sl. Jarðarför hefur farið fram í kyrrþey. Kærar þakkir til heimahjúkrunarinnar Karitas og starfsfólks deildar 11-E á Landspítalanum. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands, Góða hálsa, í síma 540-1900. Magnhildur Magnúsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, BJARNI HANNESSON Lindarflöt 45, Garðabæ, lést á heimili sínu 2. apríl. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. apríl kl. 15.00. Þorbjörg Þóroddsdóttir Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir Sveinn Yngvi Egilsson Þóroddur Bjarnason Brynhildur Þórarinsdóttir Hólmfríður Bjarnadóttir Martin Eineborg og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÖRGEN SIGURJÓNSSON Barrholti 29, Mosfellsbæ, lést sunnudaginn 24. mars á Hjúkrunar- heimilinu Eir, deild 2 norður. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum starfsfólki deildar 2 norður fyrir umönnun og hlýhug, einnig starfsfólki dagdeildar Eirar. Þökkum vinum og ættingjum auðsýnda samúð. Anna Ingólfsdóttir Ingólfur Jörgensson Kristín Ásta Hafstein Jón Andri og Jörgen Ingólfssynir. Ástkær unnusti minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SVEINN THEODÓR MAGNÚSSON bílasmiður, Garðabæ, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 4. apríl. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 8. apríl kl. 15.00. Alice Martins Ívar Sveinsson Svanhildur Svansdóttir Ragna M. Sveinsdóttir Helgi Sveinsson Magnús Th. Sveinsson Heiður Rán Kristinsdóttir og barnabörn. Útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, STEFÁNS GUÐMUNDSSONAR Túni, Flóa, sem lést 28. mars, fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 6. apríl kl. 13.30. Jarðsett verður í Hraungerðiskirkjugarði. Jóhann Stefánsson Þórunn Sigurðardóttir Ragnheiður Stefánsdóttir Guðjón Á. Luther Guðmundur Stefánsson Guðrún H. Jónsdóttir Hafsteinn Stefánsson Guðfinna S. Kristjánsdóttir Vernharður Stefánsson Auður Atladóttir Jónína Þ. Stefánsdóttir Halldór Sigurðsson Bjarni Stefánsson Veronika Narfadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORVALDUR BJÖRNSSON fyrrverandi bóndi á Litla-Ósi, Nestúni 4, Hvammstanga, sem lést þann 19. mars sl. verður jarð- sunginn frá Hvammstangakirkju í dag, föstudaginn 5. apríl kl. 15.00. Már Þorvaldsson Álfheiður Sigurðardóttir Jóhanna Þorvaldsdóttir Hermann Ólafsson Björn Þorvaldsson Birna Torfadóttir Gunnar Þorvaldsson Gréta jósefsdóttir Ágúst Þorvaldsson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra systir, ÁGÚSTA J. MAGNÚSDÓTTIR lést að heimili sínu 21. mars. Jarðsett hefur verið í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Systkini og fjölskyldur. Tónlistarverslunin 12 Tónar hefur sett svip sinn á Reykja- vík síðan hún var sett á laggirnar fyrir fimmtán árum. Í dag milli klukkan fimm og sjö halda eigendur upp á afmæli versl- unarinnar sem þótti óhefðbundin á sínum tíma. „Við renndum blint í sjóinn með þessa litlu verslun árið 1998,“ segir Jóhannes Ágústsson sem ásamt Lárusi Jóhannessyni á og rekur 12 Tóna. „Það var stór hluti af módelinu að í versluninni væri þægi- legri stemning en í plötubúðum almennt og þá sérstaklega góð aðstaða til að hlusta á tónlist. Hún tók á sig ákveðna mynd, henni fylgdi sófi, heyrnartól og kaffi og þannig er það enn í dag.“ Á þeim tíma sem verslunin hefur verið starfrækt hafa orðið miklar breyt- ingar á tónlistarneyslu, plötu búðum hefur fækkað en Jóhannes ber sig vel. „Litlar og persónulegar plötubúðir virðast halda velli, þar sem eigendurnir eru að afgreiða og fastakúnnar eru stór hluti viðskiptavina, þannig hefur það verið hjá okkur.“ En skyldi plötubúðareigandinn eiga sér uppáhaldsverslun? „Ég er mikið í Þýskalandi og þar eru tvær uppáhalds- plötubúðirnar mínar, Opus 61 í Dresden og Dussmann í Berlín.“ sigridur@frettabladid.is 12 Tónar fi mmtán ára Sófi , heyrnartól og kaffi voru mikilvægur hluti af tónlistarversluninni 12 Tónum þegar hún var sett á laggirnar. Svo er enn í dag, 15 árum síðar. Jóhannes Ágústsson, annar eigandi búðarinnar, segir fastagestina vera marga. Verslunin heldur upp á afmæli í dag. JÓHANNES ÁGÚSTSSON Auk þess að fagna 15 ára afmæli 12 Tóna halda þeir Jóhannes Ágústsson og Lárus Jóhannesson upp á tíu ára afmæli útgáfu 12 Tóna á þessu ári. Fyrsti geisladiskurinn sem var gefinn út var metsöluplata Eivarar Pálsdóttur, Krákan. Síðan þá hafa 12 Tónar gefið út tæplega 70 geisladiska með alls konar tónlist, til dæmis rímum, rokki og raftónlist. „Við höfum aðeins róað okkur síðan mest var árið 2005 og 2006 en það er ýmislegt spennandi á döfinni,“ segir Jóhannes. Á næstunni kemur út hjá 12 Tónum fyrsta plata Samaris, sigurvegara Músíktilraunanna árið 2011 og fyrsta plata hljómsveitarinnar Grísalappalísu en hana skipa meðal annars fyrrverandi meðlimir Jakobínarínu og Sudden Weather Change. 15 ÁRA VERSLUN – 10 ÁRA ÚTGÁFA 12 TÓNAR Verslunin var fyrst til húsa á horni Barónsstígs og Grettisgötu en hefur frá árinu 2001 verið á Skólavörðustíg.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.