Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.04.2013, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 05.04.2013, Qupperneq 26
FRÉTTABLAÐIÐ Hönnun, hugmyndir og heimlii . Sunneva Sverrisdóttir. Veru-leiki, heilsa og hollusta. Helgarmaturinn og spjörunum úr. 4 • LÍFIÐ 5. APRÍL 2013 Vorið er kjörinn tími til þess að laga til í bú- staðnum, dytta að, mála, kaupa smámuni í nýjum litum og hressa aðeins upp á hann áður en sumarið skellur á og sumarbústaða- ferðunum fjölgar. Leyfið ykkur að hugsa örlítið út fyrir rammann og velja liti og ánægjulega muni til að skreyta bústaðinn. Það gerir hann bara skemmtilegri og meira spennandi. LÍFGAÐU UPP Á SUMAR- BÚSTAÐINN FYRIR SUMARIÐ Nú er fyrsta stóra ferðamannahelgin afstaðin og óhætt að ætla að margir hafi þurft að dusta burt vetrarrykið í bústöðum sínum. Einstaklega smekkleg stofa þar sem eggið tekur sig vel út. Náttúrusteinn á gólfi í bland við eik, einfalt og smekklegt. Sniðug leið til að fá smá næði inni í litlu rými. Prófaðu að mála panelinn. Það gerir ótrúlega mikið fyrir rýmið. Skemmtilega litrík og kósý herbergi.Verið óhrædd við litina. Þeir hressa upp á sálartetrið. Sandra Dís Sigurðardóttir innanhússarkitekt Hún býr á eins konar hóteli en á íbúð innan þess. Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri upp á hjá gull- smiðnum Höllu Bogadóttur, framkvæmdastjóra Kraums. KÍKT Á FRAMKVÆMDA- STJÓRA KRAUMS Listmunir eru áberandi á heimili Höllu. Einstaklega fallegur skenkur. Grímur skreyta meðal annars veggina hjá Höllu. Halla Bogadóttir á fallegu heimili sínu. HEIMSÓKNIN MEÐ SINDRA SINDRASYNI Simmi og Jói Laugardagsmorgna kl 9 12 Simmi og Jói Laugardagsmorgna kl. 9 – 12

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.