Fréttablaðið - 05.04.2013, Page 37

Fréttablaðið - 05.04.2013, Page 37
| SMÁAUGLÝSINGAR | HEILSA Heilsuvörur Árangur næst með Herbalife. Frítt lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662 Edda Borg & www.lifsstill.is Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Nudd Hef flutt stofuna mína í nýtt umhverfi. Nudd fyrir heilsuna. Einn reyndasti nuddari bæjarins. Gerður Benediktsdóttir, nuddari. Uppl. í S. 698 2260 TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698 8301 www.tantra-temple.com NUDD OG HEILSA HEILSURÁÐGJÖF - NÆRINGARFRÆÐI. Tekið á allkonar kvillum og sjúkdómum. Einkatímar og námskeið. Opið frá 12-18 alla virka daga nema sun. S. 823 8280. www.nuddogheilsa.is SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Kennsla SÉRKENNSLA Í ÍSLENSKU. Óska eftir sérkennslu/aukakennslu í íslensku fyrir 8 ára íslenskt barn nýflutt til landsins. 2-3 í viku eftir skóla. Upplýsingar í síma 825 3884 eða 618 9055 HÚSNÆÐI Húsnæði í boði FLOTT SKRIFSTOFUPLÁSS OG ÞJÓNUSTURÝMI TIL LEIGU- GRAFARHOLT- NÝLEGT HÚS ! Erum með til leigu fjögur pláss í þessu húsi og viðbyggingu þess. 2.hæð, ca. 100 fm þjónusturými undir hárgreiðslu/snyrtistofu og þess háttar eða aðra starfsemi. 2. hæð ca. 150 fm salur með góðri lofthæð og gluggum, lítið innréttað og býður upp á möguleika. 2. hæð ca. 150 fm glæsilegt og fullbúið skrifstofuhúsnæði með parketi og innréttingum. Falleg og björt sameign og gangar, laus strax. Mikið af bílastæðum. Frábært leiguverð !!!!! Götuhæð-bakhús ca. 60 fm þjónusturými á götuhæð með sérinngangi og gluggum. hentar vel sem vinnustofa, skrifstofa og fl. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn hdl s: 895-2049, stefan@storborg.is Sumarbústaðir GRÍMSNES OG NÁGRENNI Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. gullfoss@ internet.is & S. 893 3733 Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 ATVINNA Atvinna í boði KEILUHÖLLIN EGILSLHÖLL Óskar eftir vélamönnum á kvöld og helgarvaktir. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðgerðum og almenna þekkingu og skilning á vélabúnaði og rafmótorum. Umsóknir berist á: atvinna@keiluhollin.is og nánari uppl. í s. 617 1106 KEILUHÖLLIN Óskar eftir dyravörðum. Viðkomandi þarf að hafa gilld dyravarðaréttindi. Umsóknir berist á: atvinna@keiluhollin.is og nánari uppl. í s. 617 1106 Óskum eftir fólki í úthringistarf á kvöldin. Góðir tekjumöguleikar. Uppl gefur Ágúst í 770-2277 og agust@tmi.is Óskum eftir vönum íslenskumælandi starfsmanni á dekkjaverkstæði. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í s. 661 7474 & 894 2237 Pylsumeistarann vantar manneskju í afgreiðslu í 100% vinnu. Uppl. í s. 517 3915 eða 690 3916. Starfsmaður í sumartörn óskast hjá Sólningu Rauðhellu (Siggi 568-2035) og Hjallahraun (Beggi 565-2121). Getur verið framtíðarstarf. Full time grill chef or experienced kitchen workers wanted to work in a busy downtown bistro.must be positive ,hard working and have an ability to work in a team environment. please forward cv to glennmoyle@ gmail.com to arrange an interview Atvinna óskast VANTAR ÞIG SMIÐI, MÚRARA EÐA JÁRNABINDINGAMENN? Höfum á skrá menn sem óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta S. 661 7000. Proventus.is VERKAMENN - SMIÐIR - KRANAMENN - MÚRARAR - JÁRNAMENN - UPPSLÁTTARMENN Erum með vana menn sem óska eftir mikilli vinnu. Upplýsingar í s. 777 2 333 HANDAFL EHF Forritari leitar að starfi, hefur reynslu við vefforitun. Fyrirspurnir sendist á viktoralex@hotmail.com TILKYNNINGAR Tilkynningar Með þessum partýprins höfum við skemmt okkur í 30ár og í tilefni af því óskum við honum innilega til hamingju með afmælið. Kveðja þínir vinir. AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í SÚÐAVÍKURHREPPI VEGNA FORMGALLA Á FYRRI AUGLÝSINGUM. Tillaga að deiliskipulagi í Heydal í Mjóafirði Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum þann 14. desember 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í Heydal skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að gera ráð fyrir hótel/tómstundabyggingu, 6 gisti- húsum, 2 norðurljósa-húsum, aðstöðu við laugasvæði og snyrtingu. Tillögurnar ásamt greinargerðum verða til sýnis á skrifstofu Súðavíkurhrepps, Grundarstræti 1-3, Súðavík, virka dag frá kl. 10:00-12:00 og frá 13:00-15:00 frá og með 8. apríl til og með 25. maí 2013. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu Súðavíkurhrepps, www.sudavik.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 25. maí 2013. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu Súðavíkurhrepps Grundarstræti 1-3, 420 Súðavík. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan tilskilins frests, telst samþykkja tillögurnar. Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hlíð í Álftafirði Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum þann 28. febrúar 2013 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hlíð í Álftafirð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir 15 lóðum fyrir frístundahús, 6 fyrir stök hús ofan þjóðvegar og 9 lóðum neðan þjóðvegar. Á 8 lóðum neðan þjóðvegar er gert ráð fyrir stökum frístundahúsum en á einni er gert ráð fyrir sambyggingu fjögurra frístundahúsa. Á einni lóð neðan þjóðvegar er gert ráð fyrir geymslu fyrir báta og flotbryggju. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir skjólbeltarækt til að draga úr áhrifum vinda og umferðarhávaða á svæðinu. Tillagan ásamt greinargerð verður til sýnis á skrifstofu Súðavíkurhrepps, Grundarstræti 1-3, Súðavík, virka dag frá kl. 10:00-12:00 og frá 13:00-15:00 frá og með 8. apríl til og með 25. maí 2013. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu Súðavíkurhrepps, www.sudavik.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 25. maí 2013. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu Súðavíkurhrepps Grundarstræti 1-3, 420 Súðavík. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan tilskilins frests, telst samþykkja tillöguna. Súðavík 4. apríl 2013 F.h. Súðavíkurhrepps Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri Tillaga að deiliskipulag fyrir göngu- og hjólastíg á Bæjarhrauni Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 27. mars 2013 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hjólastíg á Bæjarhrauni í samræmi við 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010 Tillagan verður til sýnis hjá skipulags- og byggingarsviði Norðurhellu 2, frá 4. apríl – 16. maí 2013. Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar www. hafnarfjordur.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna innan þess frests og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnar- fjarðarbæjar, þjónustuver eða á netfangið: berglindg@hafnarfjordur.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytinguna innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Kirkjugarðurinn í Hafnarfirði, stækkun norðan Kaldárselsvegar. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 27. mars 2013 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Kirkju- garðinn í Hafnarfirði, stækkun til norðurs, í samræmi við 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010 Tillagan verður til sýnis hjá skipulags- og byggingarsviði Norðurhellu 2, frá 4. apríl – 16. maí 2013. Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar www. hafnarfjordur.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna innan þess frests og skal þeim skilað til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar, þjónustuver eða á netfangið: berglindg@hafnarfjordur.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytinguna innan tilskil- ins frests teljast samþykkir henni. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar tilkynningar til sölu tilkynningar ZENBOOK™ HÖNNUN HRAÐI FEGURÐ FÖSTUDAGUR 5. apríl 2013 21

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.