Fréttablaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Sýnir söngtaktana í Noregi Knattspyrnukappinn Guðmundur Þórarinsson hefur strax vakið athygli í Noregi fyrir meira en góða takta á vellinum. Guðmundur spilar með liðinu Sarpsborg 08 í úrvalsdeildinni en vakti athygli á skemmtikvöldi liðsins við upphaf tímabilsins fyrir afbragðssöng- rödd. Norska ríkissjónvarpið fékk veður af sönghæfileikum Selfosspiltsins og kíkti í heimsókn til hans með sjónvarps- vélarnar á dögunum þar sem hann lætur ljós sitt skína með gítar- inn við hönd. Þar er meðal annars tekið fram að Guðmundur hafi verið í læri hjá stóra bróður sínum, sem einmitt er frægur tón- listarmaður á Íslandi, en það er enginn annar en Ingó Veðurguð. - áp 1 „Leiðtogarnir hafa þrælpínt þjóðina í sextíu ár“ 2 Líkir meðferð á Berki og Annþóri við Guðmundar- og Geirfi nnsmálið 3 Lögreglan óskar eft ir upplýsingum um látinn ferðamann 4 Bjarni segir botninum náð 5 Guðmundur Franklín ekki kjör gengur – hættir sem oddviti í Suðvestur- kjördæmi Sjónvarpsföt til sölu Kolaportið hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga á síðustu árum. Er meðal annars orðið afar vinsælt að leigja bás á svæðinu til að standa fyrir fatasölu þegar fataskápurinn er orðinn helst til fullur. Ein slík fatasala fer fram nú á laugardag en þá mun Edda Her- mannsdóttir, Gettu betur spyrill og blaðamaður, selja af sér flíkur ásamt systur sinni, Evu Laufeyju Kjaran Hermanns- dóttur matarblogg- ara, og Lilju Dögg Jónsdóttur, kollega Eddu á Viðskipta- blaðinu. Stöllurnar munu að eigin sögn selja kjóla, peysur, buxur, skart og skó. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ættar- og samtímasaga.“ BJØRN BREDAL / POLITIKEN „… áhrifamikil ÞÍN STUND ÞINN STAÐUR TIMEOUT Hægindastóll fullt verð 299.990 Skemill fu llt ve rð 79.990 Til í mörgum útfærslum og litum. TEMPUR CLOUD heilsurúm C&J STILLANLEGT með Tempur Cloud C&J PLATINIUM heilsurúm D Ý N U R O G K O D D A RD Ý N U R O G K O D D A R V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 13.062 kr. á mán.V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 26.129 kr. á mán. V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 60.629 kr. á mán. TEMPUR CLOUD Verðdæmi 160x200 cm Rúm, dýna og lappir Verð frá kr. 299.000 Aukahlutur á mynd gafl. Fæst einnig í stærðunum 80x200 cm 90x200 cm 100x200 cm 120x200 cm 140x200 cm 152x203 cm 180x200 cm 180x210 cm 192x203 cm Fæst einnig í stærðunum 100x200 cm 120x200 cm 140x200 cm 160x200 cm 180x210 cm 192x203 cm C&J PLATINIUM Verðdæmi 180x200 cm Rúm, dýna og lappir Verð frá kr. 147.500 Aukahlutur á mynd gafl. Fæst einnig í stærðunum 2x80x200 cm 2x90x210 cm 2x100x200 cm 120x200 cm 140x200 cm C&J STILLANLEGT með Tempur Cloud dýnu Verðdæmi 2x90x200 cm Verð kr. 699.000 Aukahlutur á mynd gafl. Með fjarstýringu PRIME hægindastóll Fullt verð 299.990 PRIME Skemill Fullt verð 79.990 Til í mörgum litum og útfærslum. F Y R IR Þ ÍN AR BESTU STU N D IR 10% KYNNINGAR AFSLÁTTUR FYRIR ÞÍNAR BESTU STUNDIR D Ý N U R O G K O D D A R * með 3,5% lántökugjaldi og 340 kr. greiðslugj. pr. afb. betrabak@betrabak.is www.betrabak.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.