Fréttablaðið - 15.04.2013, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 15.04.2013, Blaðsíða 50
15. apríl 2013 MÁNUDAGUR| SPORT | 22 www.jonar.is Geimstöðvargámurinn hans Það var öllu tjaldað til þegar Jónar fluttu tól og tæki fyrir kvikmyndina Oblivion, sem kvikmynduð var á Íslandi í fyrra. Einni bíómynd fylgir mikil vinna og margir sem koma að slíku verki. Sérstakar ráðstafanir þurfti svo vegna geimstöðvarinnar enda passaði hún ekki í neinn gám sem fyrir var. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • J L .I S • S ÍA HANDBOLTI Íslendingaliðið Kiel varð í gær þýskur bikarmeistari í handknattleik. Þetta er þriðja árið í röð sem lærisveinar Alfreðs Gíslasonar vinna bikarinn en þeir eru einnig Þýskalands- og Evrópu- meistarar. Kiel lagði Flensburg, 33-30, í úrslitaleiknum sem var mögnuð skemmtun. Íslendingarnir í liði Kiel áttu frábæran leik en Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk og Aron Pálmarsson fimm. Voru þeir afar sterkir er Kiel sigldi fram úr í síðari hálfleik. Ólafur Gústafsson komst ekki á blað í liði Flensburg en hann fékk lítið að reyna fyrir sér í sóknarleik liðsins. Kiel vann auðveldan sigur á Mel- sungen í undanúrslitum á meðan Flensburg lagði Hamburg eftir framlengdan leik. Undan úrslitin fóru fram á laugar deginum og allir leikirnir voru spilaðir í Hamburg líkt og áður. - hbg Bikarmeistarar þriðja árið í röð Það er ekkert lát á góðu gengi liðs Alfreðs Gíslasonar, Kiel, sem lyft i bikar í gær. MEISTARAR Strákarnir í Kiel lyfta hér enn einum bikarnum. Þeir þreytast seint á því. NORDICPHOTOS/BONGARTS BADMINTON Þau Kári Gunnars- son og Tinna Helgadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik í badminton. Kári var að vinna annað árið í röð en Tinna sigraði síðast árið 2009. Kári lagði Atla Jóhannesson í tveimur lotum, 21-13 og 21-18. Kári býr og æfir í Kaupmannahöfn en kom heim til þess að verja titilinn og gerði það með glans. Tinna lagði Snjólaugu Jóhanns- dóttur í tveimur lotum, 21-14 og 21-14. Þetta er í annað sinn sem hún verður Íslandsmeistari. Helgi Jóhannesson og Magnús Helgason urðu Íslandsmeistarar í tvíliðaleik. Þeir lögðu þá Atla Jóhannesson og Kára Gunnarsson í úrslitum, 21-19 og 22-20. Elín Þóra Elíasdóttir og Rakel Jóhannsdóttir unnu tvíliðaleik- inn hjá konunum. Þær lögðu Snjó- laugu Jóhannsdóttur og Karítas Ósk Ólafsdóttur í úrslitum, 21-13, 14-21 og 21-19. Systkinin Magnús Ingi og Tinna Helgabörn urðu Íslandsmeistarar í tvenndarleik en þau lögðu Helga Jóhannesson og Elínu Þóru Elías- dóttur í þremur lotum. - hbg Tinna og Kári best Íslandsmótið í badminton fór fram um helgina. KÁT Magnús og Tinna fagna sínum titli í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.