Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2013, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 25.04.2013, Qupperneq 75
FIMMTUDAGUR 25. apríl 2013 | MENNING | 59 Hreinskilni sjónvarpsdómar- inn Simon Cowell er hættur að reykja. Þetta sagði Amanda Holden, sem er dómari með honum í þáttunum Britain´s Got Talent, í viðtali við The Daily Mirror. „Simon er hættur að reykja. Hann notar rafmagnssígarettu í staðinn. Hann reykir loft, eða vatn öllu heldur. Það er ótrúlegt að sjá þetta,“ sagði hin 42 ára Holden. Cowell, sem er 53 ára, reyndi síðast að hætta að reykja í fyrra með aðstoð Cowell hættur að reykja Kanadíska söngkonan Claire Boucher, betur þekkt sem Grimes, tjáði sig nýverið um kynja- misréttið sem ríkir innan tónlistariðnaðar- ins. Boucher skrifaði langa færslu um efnið á Tumblr-síðu sína á þriðjudag. „Ég vil ekki verða fyrir áreiti á tónleikum eða á götum úti vegna þess að fólk hefur hlut- gert mig. Það hryggir mig að löngunin eftir jafnrétti er túlkuð sem hatur í garð karlmanna og ekki sem krafa um virðingu,“ skrifaði söng- konan á síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hin 25 ára gamla Boucher tjáir sig um málið. Í viðtali við Spin á síðasta ári lét hún þessi orð falla: „Því lengur sem ég hrærist í þessum iðnaði, því meira kemur hegðun fólks mér á óvart.“ Grimes ósátt við kynjamisrétti Söngkonan Grimes tjáir sig um kynjamisrétti innan tónlistariðnaðarins. Lauren Graham, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Gilmore Girls og Parenthood, segir kosti og galla fylgja leikara- starfinu. „Leiklist er hin furðulegasta vinna. Maður getur starfað við leiklist í fjölda ára án þess að vera raunverulegur þátttakandi. Þegar ég horfi á þætti á borð við Amer- ican Idol og sé að fólki er sagt að trúa á sjálft sig óháð öllu, finnst mér það ekki alltaf góð hugmynd,“ sagði leik- konan, sem viðurkennir jafnframt að hún hafi verið í megrun í 35 ár vegna starfs síns. Leiklistin er skrítið starf Leikkonan Gwyneth Paltrow var í efsta sæti hjá lesendum tímaritsins People Magazine yfir fallegustu konur í heimi árið 2013. Paltrow er með mörg járn í eldinum þessa dagana þar sem hún fer með hlutverk í Hollywood-myndinni Iron Man 3, sem er frumsýnd á næstu dögum, ásamt því að vera nýbúin að gefa út sína fyrstu matreiðslubók sem hefur toppað metsölulista í Bandaríkjunum. Aðrar konur sem fylgdu fast á hæla Paltrow á ofangreindum lista eru Amanda Seyfried, Jennifer Law- rence, Kelly Rowland, Halle Berry, Drew Barrymore, Jane Fonda og Zooey Dechanel. Valin fallegust í heimi Gwyneth Paltrow toppaði lista People Magazine. FALLEGUST Leikkonan Gwyneth Paltrow í fyrsta sæti. NORDICPHOTOS/GETTY ÓSÁTT Grimes er ósátt við kynja misréttið sem ríkir innan tónlistar- iðnaðarins. NORDICPHOTOS/GETTY Söngkonan Kesha sakar slúður- blaðamanninn Perez Hilton um að hafa eyðilagt samband sitt og fyrr- verandi kærasta síns. Hilton birti myndir af söngkon- unni fáklæddri á vefsíðu sinni árið 2010 og að sögn Keshu varð það til þess að upp úr sambandi hennar og þáverandi kærasta hennar slitn- aði. „Hann eyðilagði eina sambandið sem skipti mig máli,“ sagði söng- konan í sjónvarps- þættinum Ke$ha: My Crazy Beauti- ful Life sem frum- sýndur var í Banda- ríkjunum á þriðjudag. Kesha reið Perez Hilton
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.