Fréttablaðið - 25.04.2013, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 25.04.2013, Blaðsíða 46
KYNNING − AUGLÝSINGÍsbúðir FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 20134 Ekki er þörf á tæknilegum og fínum ísgerðarvélum til að búa til sinn eigin ís. Það eina sem þarf eru klakar og tveir misstórir pokar. 2 msk. sykur 1 bolli rjómi (má líka nota mjólk) ½ tsk. vanilludropar ½ bolli salt (því stærri korn því betra) Ísmolar (nægilega margir til að fylla þriggja lítra poka til hálfs) 1 þriggja lítra lokanlegur frystipoki 1 hálfs lítra lokanlegur frystipoki Blandið saman sykri, rjóma og vanilludropum í minni pokann og lokið vel. Setjið ísinn og saltið í stærri pokann og blandið. Setjið minni pokann inn í þann stærri og lokið stærri pokanum vel. Hristið nú hraustlega þar til vökvinn í minni pokanum fer að harðna (í um það bil 5 mínútur). Þreifið á minni pokanum til að athuga hvenær ísinn er tilbúinn. Gott er að vera í vettlingum eða nota viskustykki til að halda á pokanum meðan hrist er því kuld- inn læsist í fingurna. Takið nú minni pokann upp úr þeim stærri. Blandið því sem þið viljið við ísinn og borð- ið beint upp úr pokanum. Sem dæmi um það sem blanda má í ísinn er súkkulaðisósa, súkkulaðibit- ar, jarðarber og sælgæti. Ís í poka Ísmolar og salt í stærri pokanum, ísblandan í þeim minni. Að búa til ís í poka er dálítið vesen en örugglega mjög skemmtilegt. Grænt te ½ bolli nýmjólk 1/3 bolli hrásykur Örlítið sjávarsalt 3 eggjarauður 3 msk. Matcha-duft (fínmalað grænt eðalte) blandað við 1/8 bolla vatn svo úr verði þykkni. 1 bolli rjómi 1 tsk. vanilla Leysið sykurinn upp í mjólkinni við vægan hita og hrærið stöðugt í. Takið af hellunni. Þeytið eggjarauðurnar létt í skál og hellið ¼ af heitri mjólkurblönd- unni rólega út í eggjarauðurnar og hrærið stöðugt í á meðan. Hellið svo eggjarauðublöndunni saman við rest- ina af mjólkinni og sjóðið á lágum hita þar til blandan fer að þykkna og hrær- ið stöðugt í. Hellið svo blöndunni í skál. Blandið saman Matcha-þykkninu, rjóm- anum og vanillunni og bætið út í skál- ina, þeytið. Látið kólna. Notið svo ísgerð- arvél. www.matchasource.com Einfaldur heimaís Ísgerð í heimahúsi getur verið stórskemmtileg og þarf alls ekki að vera svo flókin. Ef ísgerðarvél er til á heimilinu má gera ýmsar tilraunir með það sem finnst í ísskápnum. Langeinfaldast er svo að mauka ávexti ofan í íspinnabox og frysta. Berjaís 500 g jarðarber/hindber/bláber 100 g sykur 300 ml rjómi Safi úr einni sítrónu Skerið berin niður, má einnig mauka þau í matvinnsluvél. Bætið við sykri, rjóma og sítrónusafa og hrærið saman. Setjið í ís- gerðarvélina þar til blandan er mjúk- lega frosin. Látið hana svo frjósa í gegn í frostheldu íláti í frysti. Súkkulaðiís 1 bolli kakóduft 2/3 bolli sykur ½ bolli púðursykur 1½ bolli nýmjólk 3¼ bolli rjómi 1 msk. vanilludropar Hrærið saman sykur og kakó í skál. Bætið mjólkinni út í og þeytið saman í 1-2 mín- útur. Hrærið þá rjóma og vanillu út í. Setjið í ísgerðarvélina. www.cusinart.com Melónuklaki 2½ bolli steinhreinsuð melóna 1 msk. vanilludropar 2 msk. límónusafi Hér þarf enga ísvél. Skellið öllu í blandara og maukið. Hellið í íspinnamót og frystið í 3-4 tíma. www.about.com MJÓLKURHRISTINGUR Orðið mjólkurhristingur sást fyrst á prenti í Banda- ríkjunum árið 1885 og var þá átt við áfengan drykk þar sem viskí var blandað eggjum. Drykkurinn var sagður líkjast eggjapúnsi. Um 1900 var orðið notað yfir drykki úr súkkulaði-, jarðarberja- eða vanillusírópi. Fólk fór fljótlega að biðja um þessa drykki með ís. Um 1930 voru slíkir drykkir orðnir mjög vinsælir. heimild: wikipedia.org Veistu hver ég var? Siggi Hlö Laugardaga kl. 16 – 18.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.