Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.04.2013, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 26.04.2013, Qupperneq 1
LÍFIÐ FRÉTTIR Umhverfisátak T oshiki Toma, prestur inn-flytjenda á Íslandi, er ófeiminn við að tjá sig um málefni líðandi stundar. Á bloggsíðu hans og heimasíðu máfinna fjöld BEINT FRÁ JAPANEINFALDUR RÉTTUR Toshiki Toma, presti innflytjenda, er margt til lista lagt. Hann semur ljóð, bloggar um öll heimsins mál og er liðtækur í eldhúsinu. 200-240g sví l SVÍNALUNDIR MEÐ TÓMÖTUM, EGGJUM OG EDAMAME-BAUNUM. Því miður er allt of fáum rafhlöðum skilað ár- lega. Hægt er að skila rafhlöðum á söfnunar- stöðvar sveitarfélaga, til söluaðila rafhlaðna og bensínstöðva. Fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Glæsilegar hljóðlátar viftur og hitablá PITSURFÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2013 Kynningarblað Skrítið álegg Saga pitsunnar Pitsusósur Heimsending Tilboð Eldbökun ÚTRÁSARÆVINTÝRI Saga og uppgangur Pizza 67 er merki- legur kafli í íslenskri viðskiptasögu 2 GAMLA SMIÐJAN Mikil ást er lögð í eldbökuðu pitsurnar frá Gömlu smiðjunni Lífi ð 26. APRÍL 2013 FÖSTUDAGUR Gunnar Helgi KENNIR BÖRNUM OG UNGLINGUM AÐ ELDA 2 Silja Úlfarsdóttir GEFUR ÞEIM RÁÐ SEM VILJA HLAUPA 4 Björg Vigfúsdóttir FANGAR LITRÍKA SUMARTÍSKU Á FILMU 10 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 18 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Pitsur | Fólk Sími: 512 5000 26. apríl 2013 97. tölublað 13. árgangur Mæðgur vinna saman Mæðgurnar Alda B. Guðjónsdóttir og Júlía Tómasdóttir deila mikilli tískuástríðu. Þær mæðgur starfa saman sem stílistar og segja spjall, þrautseigju og úthald lykilinn að velgengni í starfi. SKOÐUN Fyrrverandi landlæknir, ÓIafur Ólafsson, vill bíða með bygg- ingu nýs Landspítala. 24 MENNING Alexandra Ósk Bergmann fékk draumalærlingsstöðuna hjá tíma- ritinu Dazed and Confused 42 SPORT Körfuboltakappinn Hlynur Bæringsson var valinn besti varnar- maðurinn í Svíþjóð. 36 Ný verslun / Laugavegi 46, Íslensk hönnun Spread the Love... WWW.FREEBIRDCLOTHES.COM Laugavegi 46 s:571-8383 freebird ZENBOOK™ HÖNNUN HRAÐI FEGURÐ Ofsoðin beinagrind Tímapressa olli því að beinagrind steypireyðar laskaðist við of mikla suðu. 2 Dreifing þingsæta Hætta er á að sterkir landsbyggðarflokkar fái fleiri þingmenn en fylgi segir til um, segir stærðfræðingur. 4 Talsverðar breytingar má merkja á fylgi flokkanna á síð- ustu dögum samkvæmt skoðana- könnun Fréttablaðsins og Stöðv- ar 2. Fylgi Framsóknarflokksins virðist stöðugt, Sjálfstæðisflokk- ur lætur undan síga en Samfylk- ingin vinnur á. Í könnuninni var hringt í 2.000 manns á þriggja daga tímabili, þar af 1.000 á miðvikudagskvöld. Séu niðurstöður miðvikudagsins bornar saman við fyrri kvöldin tvö má sjá talsverðar breytingar. Framsóknarflokkurinn nýtur nú stuðnings 25,4 prósenta sam- kvæmt könnuninni í heild, og virðist fylgið orðið nokkuð stöð- ugt. Fylgi Bjartrar framtíðar er einnig stöðugt í 7,6 prósentum, og Píratar hreyfast lítið í 6,3 pró- sentum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi í könn- uninni allri. Sé aðeins litið til niður stöðunnar á miðvikudag fær flokkurinn 21,9 prósent atkvæða, og virðist því heldur draga úr stuðningi við flokkinn eftir því sem nær dregur kosningum. Samfylkingin virðist í síð- búinni uppsveiflu, 14,7 prósent styðja flokkinn í könnuninni allri, en 16,1 prósent á miðvikudegin- um. Í könnuninni allri styðja 10,9 prósent Vinstri græna. Fylgið virðist þokast aðeins upp á við, því á miðvikudag var hlutfallið 11,5 prósent. - bj / sjá síðu 12 Fylgi flokka enn á hreyfingu Enginn stöðugleiki virðist kominn á fylgi flokkanna þó gengið verði til kosninga á morgun. Sé rýnt í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sést að fylgi Sjálfstæðisflokks dregst saman en stjórnarflokkarnir sækja í sig veðrið. STJÓRNMÁL Ríkisstjórnin og ein- stakir ráðherrar hafa samið um, eða gefið viljayfirlýsingu um, milljarða útgjöld frá því að Alþingi var frestað í lok mars. Erfitt er að ákvarða nákvæma tölu, en um vel yfir fimm milljarða á næstu árum er að ræða. Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur segir þetta vel þekkt rétt fyrir kosningar og að um nokkuð augljósa tilraun til vinsældakaupa sé að ræða. Hann vill setja reglur sem koma í veg fyrir þetta. „Þetta er mjög óheppi- legt. Það væri langeðlilegast að það væri reynt að koma einhverj- um böndum á heimildir ráðherra til að gera svona hluti eftir að kosningabarátta er hafin. Kannski einhverja mánuði fyrir kosningar, eða eitthvað slíkt.“ - kóp / sjá síðu 10 Útgjaldaglaðir ráðherrar: Milljarðar á lokametrunum FJARSKIPTI Skráadeilingarvefurinn Pirate Bay hefur verið skráður á Íslandi. Vef- urinn er einn fjölsóttasti „niðurhals- vefur“ í heimi. Þar má nálgast skrár sem fólk hvaðanæva úr heiminum deilir með öðrum, meðal annars höfundavarið efni. Pirate Bay hefur verið skráður í Sví- þjóð undanfarin ár. Svo virðist sem gefið hafi verið upp rangt símanúmer við skrán- ingu lénsins hér á landi. Í númerinu fékkst samband við grunlausa sænska konu sem kvaðst orðin þreytt á að svara spurning- um blaðamanna. „Þessi síða er alveg kolólögleg,“ sagði Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmda- stjóri Samtaka myndréttarhafa á Íslandi, við Vísi og kvaðst telja samband á milli framboðs Pírata til Alþingis og skráning- ar lénsins á Íslandi. Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, segir það fráleitt. „Sum okkar þekkja fólk sem hefur verið í þessu. Það eru hins vegar ekki þannig tengsl að hægt sé að segja að við séum í samstarfi við Pirate Bay,“ segir Birgitta Jónsdóttir. - bþh /sjá síðu 6 Sænski skráadeilingarvefurinn Pirate Bay hefur verið skráður á Íslandi: Píratar ótengdir sjóræningjavef GUNNAR HELGI KRISTINSSON Það eru hins vegar ekki þannig tengsl að hægt sé að segja að við séum í samstarfi með Pirate Bay. Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata SUMARIÐ BOÐIÐ VELKOMIÐ Sumar og vetur frusu saman víðast hvar um landið sem þykir vera merki um að gott sumar sé í vændum. Í höfuðborginni voru skemmtanir í flestum hverfum þrátt fyrir að snjóað hafi um stund. Þessir krakkar voru hoppandi kátir yfir sumarkomunni. 16 FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FYLGI FLOKKA MEÐ MEIRA EN 5% FYLGI2013 40% 30% 20% 10% 0% 6,3% 7,6% 10,9% 14,7% 22,9% 25,4% 16 . o g 17 .1 . 20 13 30 . o g 31 .1 . 20 13 27 . o g 28 .2 . 20 13 13 . o g 14 .2 . 20 13 3. o g 4. 4. 20 13 15 . o g 16 . 4 20 13 22 . t il 24 . 4 20 13 HEIMILD: KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 DAGANA 22. TIL 24. APRÍL 2013 Komdu bílnum í stand fyrir sumarið Öryg gi mýkt og endin g Bolungarvík 1° SSV 7 Akureyri -1° SV 3 Egilsstaðir -1° NV 2 Kirkjubæjarkl. 3° NV 2 Reykjavík 1° S 2 Víða bjart á landinu í dag og fremur hægur vindur. Vægt frost norðan- og austanlands en frostlaust sunnan og vestan til. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.