Fréttablaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 54
26. apríl 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 34 ON THE ROAD (16) 20:00 IN MEMORIAM (L) 18:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50 THE HUNT (JAGTEN) (12) 20:00, 22:10 DÁVALDURINN (16) 22:20 MY FATHERS BIKE (PÓLSKIR DAGAR) (L) 18:00 (ÓKEYPIS) YOU ARE GOD (PÓLSKIR DAGAR) (12) 20:00 (ÓKEYPIS) ROSA (PÓLSKIR DAGAR) (16) 22:10 (ÓKEYPIS) PÓLSKIR DAGAR PÓLSKIR DAGAR PÓLSKIR DAGAR ROSE MY FATHERS BIKE YOU ARE GOD MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HALLE BERRY Í AÐALHLUTVERKI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - T.K., KVIKMYNDIR.IS - H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK. MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! - H.S.S., MBL FALSKUR FUGL KL. 6 14 OBLIVION KL. 10 12 / THE CALL KL. 8 - 10 16 SCARY MOVIE 5 KL. 8 14 LATIBÆR KL. 6 L PASSION KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE CALL KL. 8 - 10.10 16 LATIBÆR KL. 6 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 9 12 / KAPRINGEN KL. 5.45 12 THE CALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE CALL LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 LATIBÆR KL. 4 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14 SCARY MOVIE 5 KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 12 G.I JOE RETALATION 3D KL. 10 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 L FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 3.30 L -H.S., MBL G.H.J., RÚV -H.V.A., FBL “FÍNASTI FUGL” EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI H.S. - MBL WALL STREET JOURNAL TIME T.K., KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ EMPIRE HOLLYWOOD REPORTER IRON MAN 3 3D 5.20, 8, 10.10, 10.40(P) IRON MAN 3 2D 7.30 LATIBÆR 4, 6 OBLIVION 8 SCARY MOVIE 5 10.30Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. T.K. - Kvikmyndir.is H.V.A - FBL Empire Hollywood reporter 5% Þrátt fyrir háar tekjur virðist sumt fræga fólkið úti í heimi eiga erfitt með að borga skatt- inn sinn. Lauryn Hill, fyrrver- andi söngkona Fugees, er nýj- asta stjarnan sem á yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að svíkja undan skatti. Lauryn Hill 1 Nýlega var frestað dómi yfir Hill fyrir skattsvik í Banda- ríkjunum eftir að hún hafði ekki nýtt sér tækifæri til að greiða skuld sína. Hún játaði í fyrra að hafa ekki borgað skatt af 1,8 milljónum dollara, eða um 210 milljónum króna, sem hún þénaði á árunum 2005 til 2007. Söngkonan á yfir höfði sér allt að 36 mánaða fangelsi þegar dómur verður kveðinn upp hinn 6. maí. Willie Nelson 2 Eftir að ríkið hafði yfirtekið flestar eigur kántrísöngvar- ans árið 1990 var hann dæmdur til að greiða rúmar 16 milljónir dollara sem hann skuldaði skatt- inum. Síðar kom í ljós að endur- skoðendur hans hjá Price Water- house höfðu ekki greitt skattinn hans í mörg ár en notað pen- ingana hans í staðinn í alls kyns fjárfestingar. Martha Stewart 3 Áður en bandaríska sjón-varpskonan var dæmd í fang- elsi fyrir innherjasvik árið 2004 var hún látin greiða til baka 220 þúsund dollara í skatta og önnur gjöld til New York-ríkis. Hún hafði ekki greitt skatta af fast- eign sinni í New York og var því dæmd til að greiða þá. Wesley Snipes 4Leikarinn heimsfrægi var dæmdur í fangelsi fyrir að skulda bandaríska ríkinu 17 milljónir dollara, eða tæpa tvo milljarða króna, í tekjuskatt. Hann reyndi að borga hluta af fjárhæðinni en var á endanum settur í steininn árið 2010. Þar þurfti hann að dúsa þangað til honum var sleppt í byrjun þessa mánaðar. Nicolas Cage 5 Leikarinn skuldaði 6 milljónir doll- ara, eða um 700 milljónir króna, í skatt árið 2009. Cage sakaði fyrr- um umboðsmann sinn og endurskoð- anda um slæmar fjárfestingar og fyrir að hafa ekki borgað skattinn hans. Leikarinn náði sáttum við bandarísk skatta- yfirvöld en þurfti engu að síður að greiða umtalsverðar fjár- hæðir í skatt. Fimm stjörnur sem sviku undan skatti Söngkonan Lauryn Hill er nýjasta stjarnan sem hefur verið ákærð fyrir skattsvik. 1 2 3 4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.