Fréttablaðið - 26.04.2013, Síða 54

Fréttablaðið - 26.04.2013, Síða 54
26. apríl 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 34 ON THE ROAD (16) 20:00 IN MEMORIAM (L) 18:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50 THE HUNT (JAGTEN) (12) 20:00, 22:10 DÁVALDURINN (16) 22:20 MY FATHERS BIKE (PÓLSKIR DAGAR) (L) 18:00 (ÓKEYPIS) YOU ARE GOD (PÓLSKIR DAGAR) (12) 20:00 (ÓKEYPIS) ROSA (PÓLSKIR DAGAR) (16) 22:10 (ÓKEYPIS) PÓLSKIR DAGAR PÓLSKIR DAGAR PÓLSKIR DAGAR ROSE MY FATHERS BIKE YOU ARE GOD MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HALLE BERRY Í AÐALHLUTVERKI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - T.K., KVIKMYNDIR.IS - H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK. MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! - H.S.S., MBL FALSKUR FUGL KL. 6 14 OBLIVION KL. 10 12 / THE CALL KL. 8 - 10 16 SCARY MOVIE 5 KL. 8 14 LATIBÆR KL. 6 L PASSION KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE CALL KL. 8 - 10.10 16 LATIBÆR KL. 6 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 9 12 / KAPRINGEN KL. 5.45 12 THE CALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE CALL LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 LATIBÆR KL. 4 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14 SCARY MOVIE 5 KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 12 G.I JOE RETALATION 3D KL. 10 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 L FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 3.30 L -H.S., MBL G.H.J., RÚV -H.V.A., FBL “FÍNASTI FUGL” EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI H.S. - MBL WALL STREET JOURNAL TIME T.K., KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ EMPIRE HOLLYWOOD REPORTER IRON MAN 3 3D 5.20, 8, 10.10, 10.40(P) IRON MAN 3 2D 7.30 LATIBÆR 4, 6 OBLIVION 8 SCARY MOVIE 5 10.30Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. T.K. - Kvikmyndir.is H.V.A - FBL Empire Hollywood reporter 5% Þrátt fyrir háar tekjur virðist sumt fræga fólkið úti í heimi eiga erfitt með að borga skatt- inn sinn. Lauryn Hill, fyrrver- andi söngkona Fugees, er nýj- asta stjarnan sem á yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að svíkja undan skatti. Lauryn Hill 1 Nýlega var frestað dómi yfir Hill fyrir skattsvik í Banda- ríkjunum eftir að hún hafði ekki nýtt sér tækifæri til að greiða skuld sína. Hún játaði í fyrra að hafa ekki borgað skatt af 1,8 milljónum dollara, eða um 210 milljónum króna, sem hún þénaði á árunum 2005 til 2007. Söngkonan á yfir höfði sér allt að 36 mánaða fangelsi þegar dómur verður kveðinn upp hinn 6. maí. Willie Nelson 2 Eftir að ríkið hafði yfirtekið flestar eigur kántrísöngvar- ans árið 1990 var hann dæmdur til að greiða rúmar 16 milljónir dollara sem hann skuldaði skatt- inum. Síðar kom í ljós að endur- skoðendur hans hjá Price Water- house höfðu ekki greitt skattinn hans í mörg ár en notað pen- ingana hans í staðinn í alls kyns fjárfestingar. Martha Stewart 3 Áður en bandaríska sjón-varpskonan var dæmd í fang- elsi fyrir innherjasvik árið 2004 var hún látin greiða til baka 220 þúsund dollara í skatta og önnur gjöld til New York-ríkis. Hún hafði ekki greitt skatta af fast- eign sinni í New York og var því dæmd til að greiða þá. Wesley Snipes 4Leikarinn heimsfrægi var dæmdur í fangelsi fyrir að skulda bandaríska ríkinu 17 milljónir dollara, eða tæpa tvo milljarða króna, í tekjuskatt. Hann reyndi að borga hluta af fjárhæðinni en var á endanum settur í steininn árið 2010. Þar þurfti hann að dúsa þangað til honum var sleppt í byrjun þessa mánaðar. Nicolas Cage 5 Leikarinn skuldaði 6 milljónir doll- ara, eða um 700 milljónir króna, í skatt árið 2009. Cage sakaði fyrr- um umboðsmann sinn og endurskoð- anda um slæmar fjárfestingar og fyrir að hafa ekki borgað skattinn hans. Leikarinn náði sáttum við bandarísk skatta- yfirvöld en þurfti engu að síður að greiða umtalsverðar fjár- hæðir í skatt. Fimm stjörnur sem sviku undan skatti Söngkonan Lauryn Hill er nýjasta stjarnan sem hefur verið ákærð fyrir skattsvik. 1 2 3 4 5

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.