Fréttablaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 30
FRÉTTABLAÐIÐ Hönnun, heilsa og haming ja. Alda B. og Júlía spjalla. Tíska og menning. Spjörunum úr og helgarmaturinn. 4 • LÍFIÐ 26. APRÍL 2013 Húsið iðar af lífi enda þrír fjörug- ir strákar á heimilinu. Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri upp á hjá Hálfdáni Steinþórssyni við- skiptafræðingi og Erlu Björnsdótt- ur sálfræðingi, sem búa í fallegri íbúð á Ránargötunni í miðbæ Reykjavík- ur. Heimsókn er í opinni dagskrá, alla laugardaga, strax að loknum fréttum á Stöð 2. FALLEGT HEIMILI SEM IÐAR AF LÍFI HEIMSÓKNIN HÁLF- DÁN STEINÞÓRSSON Hálfdán Steinþórs- son og Erla Björns- dóttir ásamt fjör- ugu gaurunum sínum. Hjónin hafa augljós- lega gott auga fyrir fallegum hlutum. Vel nýtt rými undir stiga. Skærir litir brjóta upp klassíkina. Hlauparáð Silju Úlfars ■ Settu þér markmið Hvert er þitt markmið? Bæta tímann í 5km hlaupi, 10km hlaupi, eða taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu? Líða vel eða rækta líkamann? Skrifaðu niður þín pers- ónulegu markmið og leiðina að þeim. Mikilvægt er að hafa raunhæf skamm- tíma- og langtímamarkmið og svo er virkilega nauðsynlegt að fagna hverjum áfanga. ■ Góður skóbúnaður Góðir skór skipta miklu máli þegar þú byrjar að hlaupa og geta líka eflt sjálfs- traust þitt. Allt of margir fara út á göturn- ar í gömlum og lélegum skóm og enda því miður með álagsmeiðsli í hnjám, blöðrur á tám eða önnur meiðsli sem geta dregið úr manni. Að skóa sig upp getur verið tilvalið skammtímamarkmið númer eitt. ■ Fjölbreyttar hlaupaæfingar Lykilatriði að bættum árangri er að hafa æfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar. Góð leið til þess er að bæta langhlaup- in er að spretta, fara í hraðleiki, taka brekkuspretti eða tröppuhlaup svo dæmi séu tekin. ■ Styrktarþjálfun er mikilvæg Þrátt fyrir að útihlaupin geti verið yndis- leg þá er ekki nóg að stunda þau ein- göngu. Þú þarft að hugsa vel um þig og styrkja vöðvana, forðast meiðsli og svo er auðvitað ekkert verra að líta vel út. Styrktarþjálfun getur verið bæði skemmti- leg og fjölbreytt og getur verið hluti af upphituninni, þrekhringur í lok æfingar, eða alveg séræfing. ■ Hugsaðu vel um þig Til að fá sem mest út úr hverri æfingu eru nokkrir klassískir hlutir sem skipta miklu máli, eins og að nærast vel fyrir og eftir æfingu og jú, auðvitað einnig allan dag- inn! Einnig skiptir máli að teygja vel eftir æfingar, rúlla sig (bandvefslosun) og hvíl- ast vel. ■ Skemmtilegur æfingafélagi Skemmtilegur æfingafélagi er mikilvæg- ur þáttur til að gera æfingarnar enn þá betri. Helst félagi sem segir brandara og hvetur þig áfram. Það er ekki verra ef hann eða hún er með flott sólgleraugu. En ef skortur er á góðum félaga settu þá góða tónlist í eyrun. ■ Dæmi um góða æfingu: Góð upphitun: Skokk, léttar styrktar- æfingar og hreyfiteygjur. Hlaup: Til dæmis interval, brekkusprettir, hraðaleikir eða tröppuhlaup. ■ Styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd: 3 umferðir 10 armbeygjur 20 hnébeygjur eða framstig 30 bakæfingar 40 uppsetur eða planki í eina mínútu 5 jafnfætishopp Teygja vel í lokin, sérstaklega á fótum og mjöðmum Gleðilegt æfingasumar! www.siljaulfars.is AÐ MÖRGU AÐ HUGA ÞEGAR HLAUPIÐ ER Silja Úlfarsdóttir, hlaupari og einkaþjálfari, ætlar að halda námskeið í sumar fyrir hlaupaáhugafólk þar sem aðaláherslan verður á sprettþjálfun, meiðslafor- varnir, styrktaræfi ngar og liðleikaþjálfun. Hún segir fátt dásamlegra en að æfa utandyra en bendir á að það sé að mörgu að huga áður en fólk æðir af stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.