Fréttablaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 33
FRÉTTABLAÐIÐ LÍFIÐ 26. APRÍL 2013 • 7 Uppáhalds kemur mér á óvart að hún skuli ekki verða orðin brjáluð á mér því sjálf væri ég orðin svolítið pirruð. Börnin alltaf dröslast með Nú starfið þið saman mæðgurn- ar í fyrirtækinu þínu Snyrtilegur klæðnaður. Alda, hvernig gengur samstarfið? A: Það gengur vel. Hún er enn í skóla og fær að aðstoða mig í tökum eftir skóla og um helgar. Frá því hún var krakki hefur henni alltaf fundist skemmtilegast að dröslast með mér. J: Ég myndi nú segja að það gengi bara nokkuð vel. Hafið þið svipaða sýn á hlutina eða hafið þið kannski ólíka kosti og skoðanir? A: Við erum frekar sammála með hlutina. En hún hefur annan stíl sem ég tel vera jákvætt í sam- starfinu. J: Já, í flestum tilfellum sam- mála nema þegar við erum að tala um hvaða frægu strákar eru myndarlegir. En ég held svona án gríns að við höfum aldrei rifist. Segðu mér aðeins nánar frá hlut- verki fyrirtækisins Alda? A: Ég byrjaði að vinna sem stíl- isti en það hefur undið upp á sig. Fljótlega á ferlinum var ég beðin um að finna fólk í auglýsingar og gera leikmynd og leikmuni svo núna rek ég fyrirtæki sem gerir allt þetta. Fyrirtækið mitt Snyrti- legur klæðnaður, sem mörgum finnst mjög skrítið nafn, sér um að finna fólk í auglýsingar, mynda- tökur og bíómyndir. Við erum einnig með húsnæði á skrá fyrir kvikmynda- og auglýsingatökur, við stíliserum og tökum að okkur eins og fyrr segir að búa til leik- myndir og leikmuni. Svo það má segja að þú getir fengið hjá okkur alla þá þjónustu sem snýr að útliti í myndatökum. Íslendingar þora ekki nóg Hvernig upplifið þið Ísland í sam- anburði við önnur lönd þegar kemur að tísku. Hvar stöndum við? A: Við erum smart og fylgjumst vel með hvað er í tísku. Ég væri samt til í að fleiri hefðu sinn eigin stíl. Það er alltof algengt að fólk sé gagnrýnt fyrir að vera öðruvísi og að allir elti tískustraumana. J: Ég held að að Ísland sé nú ekkert sértaklega eftir á í tísku, það er einfaldlega þannig að sumt kemst bara ekki í tísku hér því enginn þorir að klæðast því. Það eru því miður allt of margir sem þora ekki að klæðast því sem þeim finnst flott, af því að það eru ekki allir í því, sem er ömurlegt! Ef þú lítur yfir farinn veg Alda, hvaða verkefni standa helst upp úr? A: Það er svo margt skemmti- legt sem maður hefur upplifað á þessu ferðalagi og svo hef ég unnið með mörgum einstökum manneskjum sem hafa snert við mér. En hvert er þekktasta nafnið sem þú hefur unnið með? A: Ég er svakalega slæm að muna nöfnin á þeim erlendu leik- stjórum sem ég hef unnið með, en hann Samuel Bayer er í smá upp- áhaldi. Hann gerði til dæmis Nirv- ana vídeóið Smells like teen spi- rit. Ég vann með honum í mynda- töku sem var fyrir sýningu sem hann setti upp í LA. Svo gerðum við eina „fashionstory“ saman. Ég varð reyndar örlítið meira „star MATUR Sushi og humar. DRYKKUR Bjór. VEITINGAHÚS Við tjörnina, en ég fer oftast á Sushi train. TÍMARIT Ítalska Vogue og Numero. VEFSÍÐA Sartorialist. VERSLUN Collette í París. HÖNNUÐUR Vivienne West- wood/Eley Kishimoto/ Peter Jensen. HREYFING Engin. DEKUR Ég fer því miður alltof sjaldan í svoleiðis. LJÓSMYNDARI Inez van Lams- weerde and Vinoodh Matadin. MATUR Sushi og pitsa. DRYKKUR Organic ginger ale. VEITINGAHÚS Saffran. TÍMARIT Wonderland. VEFSÍÐA Rookiemag. com og ebay. VERSLUN Urban Outfitters. HÖNNUÐUR Alexander McQueen og Marc Jacobs. HREYFING Skokk. LJÓSMYNDARI Tim Walker og Mario Testino. NÚ FÁ ÁSKRIFENDUR ELDBAKAÐA OG SKELLIHLÆJANDI SNILLD MEÐ 25% AFSLÆTTI. F ÍT O N / S ÍA 20% afsláttur af fatahreinsun 25% afsláttur alla sunnudaga 10% afsláttur ef verslað er fyrir 2.000 kr. eða meira 40% afsláttur af bílaþvotti að utan 15% afsláttur af vörum á bilinu 10.000 – 400.000 kr. Sækja þarf um Olís greiðslulykil til að fá afslátt 12% afsláttur ef verslað er fyrir 2.000 kr. eða m eira Það eina sem þarf að gera er að skrá kre Þú f æ tarfsaðila.slárð sjálfkrafa af tt hjá fjölda sams 25% afsláttur af pizzum á matseðli. ditkort heimilisins á stod2.is AFSLÁTTUR Byrjaðu strax að spara. Skráðu kortin ykkar núna á www.stod2.is/vild 25% afsláttur af miðaverði á Ormstungu. Miðapantanir í síma 568 8000 AFSLÁTTUR Kynntu þér tilboðin á stod2.is/vild ALDA JÚLÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.