Fréttablaðið - 26.04.2013, Page 60

Fréttablaðið - 26.04.2013, Page 60
DAGSKRÁ 26. apríl 2013 FÖSTUDAGUR STÖÐ 2 SKJÁREINN FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM 92,4/93,5 STÖÐ 2 SPORT KL. 20.30 STÖÐ 2 KL. 19.45 STÖÐ 2 BÍÓ KL. 23.50 1La Liga Report „Mér fi nnst spænski boltinn einn sá allra fl ottasti og fallegasti í heimi. Ég elska að horfa á spænsku mörkin.“ 2Týnda kynslóðin „Mér fi nnst hrikalega gaman að setjast fyrir framan sjónvarpið á góðum föstudegi og horfa á Týndu kynslóðina. Björn Bragi og Nilli eru algjörir fagmenn.“ 3American Pie 2 „Það er ekkert betra á föstudags- kvöldi en að skella sér á eina góða ræmu. American Pie-mynd- irnar eru skemmtilegar og fl ippaðar unglinga- myndir sem ég hef rosalega gaman af.“ Algjör alæta „Ég er alæta. Ég horfi á spennu, grín, drama, rómantískar gamanmyndir og allan pakkann. Ef það er eitthvað sem mér líst vel á horfi ég á það. Ég horfi mikið á enska boltanm og bara allan fótbolta.“ SPJALDTÖ LVU TILBOÐ 9.990 Notaðar og lítið útlitsg allaðar spjaldtölvu r á ótrúlegu tilboði meðan birg ðir endast á verði frá SMELLTUÁ KÖRFUNA NETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP Tölvutek • Reykjavík • Borgartúni 31 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is 20.00 Hrafnaþing 21.00 Hrafnaþing 21.30 Hrafnaþing 07.00/16.50 Dominos deildin: Stjarn- an - Grindavík 18.20 Evrópudeildin: Basel - Chelsea 20.00 Meistaradeild Evrópu: frétta- þáttur 20.30 La Liga Report 21.00 Evrópudeildarmörkin 21.30 Dominos deildin: Stjarnan - Grindavík 23.00 Evrópudeildin: Fenerbahçe - Benfica 15.55 Sunnudagsmessan 17.10 Fulham - Arsenal 18.50 Swansea - Southampton 20.30 Premier League World 2012/13 Stjörnurnar í ensku úrvalsdeildinni heim- sóttar. 21.00 Premier League Preview Show 2012/13 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.30 Football League Show 2012/13 Sýndar svipmyndir úr leikjunum í næst- efstu deild enska boltans. 22.00 WBA - Newcastle 23.40 Premier League Preview Show 2012/13 00.10 Burnley - Cardiff 12.10 iCarly (39:45) 12.35 Lalli 12.51 Refurinn Pablo 12.57 Áfram Diego, áfram! 13.22 Waybuloo 13.41 Svampur Sveinsson 14.06 Könnuðurinn Dóra 14.31 Doddi litli og Eyrnastór 14.52 UKI 14.58 Strumparnir 15.22 Mörgæsirnar frá Madagaskar 15.47 Ofurhundurinn Krypto 16.12 Histeria! 16.33 Áfram Diego, áfram! 16.53 Lukku Láki 17.13 Njósnaskólinn (9:13) 17.33 Ofurhetjusérsveitin 17.53 iCarly (39:45) 18.18 Bernard 18.25 Doctors (20:175) 19.05 Ellen (133:170) 19.45 Það var lagið 22.30 American Idol (31:37) 23.50 Það var lagið 03.05 Tónlistarmyndbönd Popptíví 10.40 Come See The Paradise 12.50 Mr. Popper‘s Penguins 14.25 An Affair To Rembember 16.20 Come See The Paradise 18.30 Mr. Popper‘s Penguins 20.05 An Affair To Rembember 22.00 The River Wild 23.50 American Pie 2 01.40 Seven 03.45 The River Wild 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 Malcolm In The Middle (13:22) 08.30 Ellen (132:170) 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Doctors (68:175) 10.20 Celebrity Apprentice (4:11) 11.55 The Whole Truth (11:13) 12.35 Nágrannar 13.00 Percy Jackson and The Olympi- ans: The Lightning Thief Spennandi ævintýramynd. 15.00 Barnatími Stöðvar 2 16.50 Bold and the Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen (133:170) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.55 Kosningar 2013 - kvöldið fyri- ir kjördag Kosningabaráttan gerð upp og sérfræðingar spá í spilin fyrir kjördag. Um- sjónarmaður er Sindri Sindrason. 19.20 Simpson-fjölskyldan (11:22) 19.45 Týnda kynslóðin (31:34) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og fé- laga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20.10 Spurningabomban (18:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stór- skemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppn- ir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara lauf léttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21.00 American Idol (30:37) 22.25 Push Ævintýralegur framtíðartryllir með Dakota Fanning í aðalhlutverki. 00.15 Noise Mögnuð mynd með Tim Robbins og William Hurt og fjallar um mann sem hefur fengið nóg af hávaðan- um í New York. 01.45 The Mist Spennutryllir sem byggir á sögu Stephens King um hóp af blóðþyrst- um verum sem lenda óvænt í smábæ. 03.45 Percy Jackson and The Olympi- ans: The Lightning Thief 05.40 Fréttir 06.00 ESPN America 08.10 Zurich Classic 2013 (1:4) 11.10 Golfing World 12.00 World Golf Championship 2013 (3:4) 17.40 Inside the PGA Tour (17:47) 18.05 Champions Tour - Highlights (6:25) 19.00 Zurich Classic 2013 (2:4) 22.00 Golfing World 22.50 Presidents Cup Official Film 2011 (1:1) 23.40 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþátt- ur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 08.40 Dynasty (17:22) Ein þekktasta sjón- varpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09.25 Pepsi MAX tónlist 16.20 Necessary Roughness (4:12) 17.05 The Office (3:24) 17.30 Dr. Phil 18.10 An Idiot Abroad (1:3) 19.00 Minute To Win It 19.45 The Ricky Gervais Show (1:13) Bráðfyndin teiknimyndasería frá snilling- unum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. (1:22) 20.35 America‘s Funniest Home Vid- eos (19:44) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 21.00 The Voice (5:13) Bandarískur raun- veruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfi- leikaríku tónlistarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 23.30 Ljósmyndakeppni Íslands (5:6) 00.00 Excused 00.25 Lost Girl (4:22) 01.10 Cass Sagan af Cass, þekktustu fót- boltabullu veraldar. Kvikmyndin fjallar um ættleiðingu hans frá Jamaíku í faðm ríkrar hvítrar fjölskyldu í Lundúnum, um uppvöxt hans og frama innan West Ham-gengisins Inter City Firm. 03.00 Pepsi MAX tónlist 15.00 Alþingiskosningar 2013 - For- ystusætið (Regnboginn) (e) Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnu- málin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Íslandsmótið í hópfimleikum BEINT frá Íslandsmótinu í hópfimleik- um sem fram fer í íþróttahúsi Gerplu við Versali í Kópavogi. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alþingiskosningar 2013 - Leiðtogaumræður Formenn fram- boða sem bjóða fram á landsvísu mæt- ast í sjónvarpssal og ræða helstu stefnu- mál sín fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl. Umsjón: Jóhanna Vigdís Hjalta- dóttir og Sigmar Guðmundsson. Textað á síðu 888. Umræðurnar eru sendar út samtímis með táknmálstúlkun á rásinni RÚV Íþróttir. 22.05 Ævintýraland (Adventureland) Sumarið 1987 fær námsmaður vinnu í skemmtigarði í New York sem reynist ágætur undirbúningur fyrir alvöru lífsins. Leikstjóri er Greg Mottola og meðal leik- enda eru Jesse Eisenberg, Kristen Stew- art og Ryan Reynolds. Bandarísk bíó- mynd frá 2009. 23.55 Valentínusarmessa er óþol- andi (I Hate Valentine‘s Day) Blóma- skreytingakona sem hittir engan karl- mann oftar en fimm sinnum vill breyta út af vananum.Bandarísk bíómynd frá 2009. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Sagnaslóð 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Óskastundin 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Seinni morgunverður á Héraði 14.00 Fréttir 14.03 Tilraunaglasið 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Hlustarinn 15.25 Hamingjuboð 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Gullfiskurinn 20.00 Leynifélagið 20.30 Hvað er málið? 21.10 Raddir Afríku 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.05 Hringsól 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 17.00 Simpson-fjölskyldan (13:22) Kvik- myndastjarna fellur fyrir Ned Flanders. Það reynir á trú hans þegar stjarnan sýnir áhuga ákynlífi þrátt fyrir að þau séu ekki í hjónabandi. 17.25 Íslenski listinn 17.50 Gossip Girl (5:10) 18.35 Sjáðu 19.00 Friends (8:24) 19.25 How I Met Your Mother (15:24) 19.45 Simpson-fjölskyldan (8:22) 20.10 Crusoe (2:13) Ævintýralegir spennu- þættir sem byggðir eru á klassískri sögu Daníels Defoe um mann að nafni Robin- son Crusoe og líf hans á afskekktri eyði- eyju eftir að hafa siglt þar í strand. Hann og hans heitelskaða, Friday þurfa að glíma við náttúruöflin, mannætur og villidýr til að komast af auk þess að reyna að halda geðheilsunni. 20.55 The O.C. (18:25) Orange-sýsla í Kali- forníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynn- umst þeim betur koma hins vegar leyndar- málin í ljós. Þriðja þáttaröð. 21.40 Hellcats (14:22) 22.20 Dollhouse (10:13) Önnur sería þessara spennuþátta sem gerist í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp kollinum undirheimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða, svokallaðar brúður, sem hægt er að breyta og laga að hverju verkefni fyrir sig. Echo er ein af þeim en virðist vera að gera sér grein fyrir aðstöðu sinni og og ákveður að reyna losna úr þessum fjötrum og fær óvænt utanaðkomandi aðstoð. 23.05 Crusoe (2:13) 23.50 The O.C (18:25) 00.35 Hellcats (14:22) 01.20 Dollhouse (10:13) 02.05 Tónlistarmyndbönd Popptíví Stöð 2 kl. 20.10 Spurningabomban Það verður mikið fj ör hjá Loga Bergmann í Spurninga- bombunni í kvöld. Fjörfi skarnir Pétur Jóhann og Doddi litli eru saman í liði og andstæð- ingar þeirra eru Felix Bergsson og Þórunn Clausen. Á HVAÐ ERTU AÐ HORFA? KRISTJÁN HAFÞÓRSSON, LEIKARI OG HÁSKÓLANEMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.