Fréttablaðið - 03.05.2013, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 03.05.2013, Blaðsíða 38
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Spjörunum úr og Helgarmaturinn ...spjörunum úr HELGARMATURINN FISKRÉTTUR SEM KEMUR Á ÓVART Hvern faðmaðir þú síð- ast? Stórvinkonu mína Kristínu Soffíu. En kysstir? Kristín Soffía vinkona lét einn rembings- koss fylgja faðmlaginu. Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Lífið kemur mér sífellt á óvart. Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Óstundvísi. Ertu hörundsár? Já, ég á það til en viðurkenni að með aukinni reynslu og hækkandi aldri fer það minnkandi. Dansarðu þegar enginn sér til? Já, mér finnst mjög gaman að dansa en ég reyni að gera það þegar enginn sér til, þar sem það er ekk- ert sérlega fögur sjón, en í margmenni og eftir nokkra bjóra ofmetnast ég. Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Ég er nú alltaf að gera mig að fífli. Ég er voða mikið í því að segja óviðeig- andi og stuðandi hluti í von um að ég sé fyndin en hitti því miður ekki alveg alltaf í mark. Hringirðu stundum í vælubílinn? Já, að sjálf- sögðu, ég er meira að segja komin með vælubílaappið. Tekurðu strætó? Ég er bú- sett í Kaupmannahöfn um þessar mundir þar sem sá fararmáti er mjög vinsæll hjá mér en í Reykjavík hef ég ekki tekið strætó síðan fyrir bílpróf. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Vísvitandi hef ég ekki tekið það saman. Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heils- arðu þeim? Ég heilsaði einu sinni „frænku“ minni sem reyndist vera fréttakona á Stöð 2 sem ég þekkti ekk- ert, fór í kjölfarið hjá mér. Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Já, en held að það sé öllum fyrir bestu að halda því bara þannig. Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Liggja í leti þar sem það er mikið af spennandi og krefj- andi verkefnum fram undan sem þarf að undirbúa. Ellen Loftsdóttir ALDUR 31 ÁRS STARF STÍLISTI OG LEIKSTJÓRI Þorskur með möndlusmjöri 800 g þorskur eða annar hvítur fiskur 200 g möndluflögur 3 dl möndlumjöl 100 g smjör Sítrónu-/limesafi Salt og pipar Byrjaðu á að bræða smjörið í potti og hrærðu svo möndlu- mjölinu rólega saman við svo úr verði þykk hræra. Settu helminginn af möndlu- flögunum, smá sítrónu- safa, salt og pipar saman við, smakkaðu það til. Settu síðan fiskinn í smurt eldfast mót og settu hræruna yfir og stráðu svo restinni af möndlunum efst. Bakaðu í ofni í 25 mín á 180°C. Berðu fram með fersku salati að eigin vali. Eva Lind Jónsdóttir reyndi þennan ljúffenga fi sk- rétt á dögunum en hún rak augun í uppskriftina hjá LKL-klúbbnum á netinu. Hún segir að þrátt fyrir að rétturinn sé einfaldur og fl jótlegur í framkvæmd komi hann mjög skemmtilega á óvart. Ný tt ap p Farðu á visir.is/utvapp eða skannaðu QR kóðann og sæktu Útvappið fyrir iOS eða Android. Nú hafa 10.000 manns sótt Útvappið í símann sinn! Komdu í hópinn og hlustaðu á FM957, Bylgjuna og X977 hvar og hvenær sem er. Við erum komin í 10.000 síma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.