Fréttablaðið - 03.05.2013, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 03.05.2013, Blaðsíða 54
3. maí 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 38 Söngkonan Rihanna er þekkt fyrir litríkan og áberandi fatastíl sinn. Hún nýtur liðsinnis stílistans Lysu Cooper, sem tók útlit söng- konunnar í gegn fyrir plötuna Good Girl Gone Bad sem kom út árið 2007, en sú hefur einnig unnið náið með Beyoncé, Bruno Mars og Eliza- beth Hurley. Tískuspek- úlantar hafa hrósað söng- konunni fyrir fl ottan stíl og nú er það orðið svo að litið er á Rihönnu sem eina helstu tískufyrirmynd dagsins í dag. Sjálf segist söng- konan helst kjósa fl íkur „með áhuga- verðar útlínur“. Kamelljónið Rihanna SÉRHANNAÐUR SVIÐSFATNAÐUR Tískuhúsið Givenchy hannaði sviðs- fatnaðinn fyrir Diamonds-tónleika- ferðalag Rihönnu. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY LEÐURBUXUR Leðurdress frá króatíska hönnuðinum Damir Doma. Í EIGIN HÖNNUN Rihanna hannaði litla línu fyrir fatarisann River Island í byrjun árs. Þessar tvöföldu buxur voru á meðal þess sem söng- konan hannaði fyrir verslunina. LITRÍK Rihanna sést hér í skóm frá Tom Ford og hlaðin skart- gripum. SÆNSK HÖNNUN Rihanna í London í fatnaði frá sænska tísku merkinu Acne. RAUÐKLÆDD RIHANNA Söng- konan stal senunni á Grammy- verðlaunahátíðinni þann 10. febrúar í rauðum kjól frá Azzedine Alaia. IRON MAN 3 3D 5, 8, 10.10, 10.40(P) LATIBÆR 4, 6 OBLIVION 5.30, 8 G.I. JOE 2 8 SCARY MOVIE 5 10.30 CROODS 3D 4 - ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. Empire Hollywood reporter T.K. - Kvikmyndir.is H.V.A - FBL 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI H.S. - MBL T.K., KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ -H.S., MBL G.H.J., RÚV -H.V.A., FBL “FÍNASTI FUGL” SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS EVIL DEAD KL. 8 - 10 14 FALSKUR FUGL KL. 6 12 / THE CALL KL. 10 16 SCARY MOVIE 5 KL. 8 14 LATIBÆR KL. 6 L EVIL DEAD KL. 8 - 10.10 18 EVIL DEAD LÚXUS KL. 8 - 10.10 18 THE CALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 LATIBÆR KL. 4 L FALSKUR FUGL KL. 6 14 SCARY MOVIE 5 KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 12 OBLIVION LÚXUS KL. 5.20 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 2D KL. 3.30 L FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 3.30 L EVIL DEAD KL. 8 - 10.10 18 PASSION KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE PLACE BEYOND KL. 6 - 9 12 THE CALL KL. 10 16 FALSKUR FUGL KL. 6- 8 14 LATIBÆR KL. 4 12 IN MEMORIAM? (L) 18:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 20:00, 22:10 ON THE ROAD (L) 20:00, 22:20 DÁVALDURINN (16) 22:10 SLÓ Í GEGN Á ÞÝSKUM KVIKMYNDADÖGUM EFTIR ÓMAR RAGNARSSON IN MEMORIAM MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.