Fréttablaðið - 30.05.2013, Side 11

Fréttablaðið - 30.05.2013, Side 11
Tímamótum fagnað Hátíð hafsins 2013 er í boði F axaflóahafna og S jómannadagsráðs. Báðir þessir aðilar fagna merkum tímamótum. Í ár er liðin ein öld frá því að framkvæmdir við Reykjavíkurhöfn hófust auk þ ess sem verið er að halda upp á 75 á ra afmæli sjómannadagsins. Allt um dagskrána á www.hatidhafsins.is Allir sem sjóvettlingi geta valdið halda niður á höfn í tveggja daga fjör á sjó og landi Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna Á laugardag og sunnudag, 1. og 2. júní, fögnum við sjómannadeginum í Reykjavík, skemmtum okkur, leikum okkur, njótum lífsins og gerum menningu hafsins hátt undir höfði með fjölbreyttum hætti. Hátíðarhöldin fara fram á Granda og teygja sig yfir á Ægisgarð. Alltaf eitthvað að gerast við höfnina Hátíðin verður flautuð inn af skipslúðrum kl. 11:00 á laugardagsmorgun og síðan verður fjölbreytt dagskrá fram undir kvöld, báða dagana. Hún hló, hún hló hún skelli, skellihló... ÍS L E N S K A /S IA .I S /S D R 6 43 12 0 5/ 13

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.