Fréttablaðið - 30.05.2013, Page 67
Hinn eini sanni Sverrir Þór Sverrirsson, Sveppi
stýrir glænýjum spurninga- og skemmtiþætti
í sumar. Þátttakendur reyna að finna besta
svarið við afar frumlegum spurningum um
þjóðþekkta gesti þáttarins. Meðal gesta
Sveppa verða Ilmur Kristjánsdóttir, Gísli Örn
Garðarsson, Selma Björnsdóttir og Bragi
Valdimar Skúlason.
HEFST 14. JÚNÍ
BESTA SVARIÐ
Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
HEFST 23. JÚNÍ
PÖNK Í REYKJAVÍK
Þegar Jón Gnarr var pönkari sem hékk á Hlemmi
átti hann ekki von á því að verða borgarstjóri
einn daginn. Þættirnir eru fjórir talsins og voru
gerðir í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna.
FIMMTUDAGSKVÖLD
GRILLAÐ MEÐ
JÓA FEL
Jói Fel er mættur aftur og að þessu sinni ætlar hann
að kenna okkur hvernig á að bera sig að við útigrillið
í eitt skipti fyrir öll.
MIÐVIKUDAGSKVÖLD
HIÐ BLÓMLEGA BÚ
Meistarakokkurinn Árni Ólafur lifir af landinu uppi í
Borgarfirði, kynnir fyrir okkur íslenska matarmenningu
og hefðir með heimaræktuðu hráefni. Nýstárlegur og
skemmtilegur matreiðsluþáttur.
SUNNUDAGSKVÖLD
TOSSARNIR
Brottfall úr framhaldskólum á Íslandi er eitt það mesta
í Evrópu. Í Tossunum fylgir Lóa Pind fimm einstaklingum
á ýmsum aldri sem hafa flosnað úr skóla eða eru líklegir
til þess. Jón Gnarr, borgarstjóri er meðal þeirra.
Vertu með Stöð 2, 4 aukastöðvar
og Netfrelsi fyrir 265 krónur á dag
BYRJAÐU SUMARIÐ Í FRÁBÆRUM FÉLAGSSKAP Á STÖÐ 2
ÍSLENSK DAGSKRÁ
Í ALLT SUMAR
Ert þú með HD sjónvarp? Tryggðu þér aðgang að
frábærri dagskrá í bestu mögulegu myndgæðum.
FÁÐU MEIRA ÚT ÚR SJÓNVARPINU
NÝ ÞÁTTARÖÐ