Fréttablaðið - 30.05.2013, Blaðsíða 72
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Mamman viðstödd björgun barnsins
úr klóakinu
2 Jón Gnarr varð fyrir hrottalegu einelti
3 Kýrnar seldar fyrir von á Íslandi
4 Andúð á múslimum blossar upp á
Bretlandi
5 Hundaplága í Norðlingaholti
Vakti athygli
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, for-
maður Heimdallar, deildi skemmti-
legri sögu með Facebook-vinum
sínum á þriðjudag, en Áslaug Arna
á alls 2.320 vini á samskiptasíðunni
vinsælu. Áslaug var stödd í París
og fóru þjófavarnir verslana í gang
í hvert sinn sem hún gekk inn eða
út. Hún komst loks að því að rör og
glös sem hún hafði keypt
fyrir gæsun höfðu
orsakað vandræðin.
„Það var ansi vand-
ræðalegt þegar við
fundum út að það
væri typpadótið
sem pípti í …“
skrifaði for-
maðurinn á
Facebook.
- sm
Róar vinina
Fyrsta skáldsaga Bjargar Magnús-
dóttur, Ekki þessi týpa, kemur út
í dag. Eins og Fréttablaðið hefur
greint frá er bókin byggð á ýmsu
sannsögulegu úr lífi Bjargar og
fólks í kringum hana. Björg mun
hafa lent í því undanfarna daga að
margir stressaðir
draugar úr fortíðinni
hafa haft samband
við hana á nálum
yfir útkomu
bókarinnar. Hún
hefur þó reynt
að róa alla
með því að
minna á að
öllum nöfum
í bókinni
hafi verið
breytt.
- sbt
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
70%
Troðfull
merkjavöru!
afsláttur
af öllum vörum
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá kl. 13 til 17
Sími 568 9512
verslun af
50-
Barnafatnaður frá
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)