Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.07.2013, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 13.07.2013, Qupperneq 20
13. júlí 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 20 Sjálfstæði, friður og fegurð í Skálanesi Skálanes við Seyðisfj örð er sannkölluð paradís á jörðu. Þar hafa Ólafur Péturs son og fj ölskylda hans komið á fót blómlegu búi, rannsóknarmiðstöð og ferðaþjónustu í ægifagurri austfi rskri náttúru. Við erum hérna með fjölbreytta starfsemi þar sem við samhæfum sjálfstæða friðlýsingu, rannsóknarsam- starf við háskólastofnanir, bústörf og ferðaþjónustu,“ útskýrir Ólafur Pétursson, húsbóndi í Skálanesi. „Þetta fór hægt af stað en hefur verið í stöðugri þróun í átta ár. Sprakk svo út í sumar og nú eru hér 33 háskólanemar og fjórir kennarar við ýmiss konar rannsóknir og störf. Þetta samstarf hefur gengið frábærlega. Það er dásamlegt að vera nálægt svona mörgu frjóu fólki sem er á skemmtilegu skeiði í lífinu.“ Háskólanemarnir rannsaka ýmis viðfangsefni, allt frá hamingju Seyðfirðinga til erfðaefnis í jarðvegi, auk þess að hjálpa til við að sinna æðarvarpinu, ræktun alls kyns plantna og svínafóðrun, svo eitt- hvað sé nefnt. Ólafur hefur líka komið á fót ferðaþjónustu; hefur gistiaðstöðu fyrir sextán manns auk matsölu og kaffi- húss. Hann segir alla velkomna og óttast ekki að ferðamannastraumurinn raski jafnvæginu í Skála- nesi. „Það er auðvitað ekki ótakmarkað pláss inni í húsinu en þegar hægt er að dreifa fólkinu á 1.200 hektara verður þetta lítið mál.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrikab@frettabladid.is RÓSEMD Ólafur tekur sér tíma til að kubba með syni sínum. 3 m/s - raforkuframleiðsla hefst 15 m/s 32 30 Búrfellsstöð Árborg Vindmyllur 1 Gagnvirka orkusýningin í Búrfellsstöð við Þjórsá er skemmtileg og lærdómsrík fyrir fólk á öllum aldri. Skammt fyrir norðan stöðina standa vindmyllur Landsvirkjunar, þær fyrstu sinnar gerðar á Íslandi. Svo gæti farið að vindmyllur starfi samhliða vatnsaflsvirkjunum og vinni orku úr endurnýjanlegustu orkugjöfum sem völ er á; fallandi vatni og hressandi strekkingi. Starfsfólk Landsvirkjunar tekur á móti gestum við vindmyllurnar kl. 13-17 alla laugardaga í júlí. Búrfell Gagnvirk orkusýning og vindmyllur á Hafinu. Opið alla daga í allt sumar frá kl. 10-17. Akstur frá Reykjavík tekur aðeins um eina og hálfa klukkustund. www.landsvirkjun.is/heimsoknir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.