Fréttablaðið - 13.07.2013, Side 27

Fréttablaðið - 13.07.2013, Side 27
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Ábyrgð og verkefni Menntun og hæfni Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2013 Þar sem núverandi markaðsstjóri Pfizer á Íslandi flyst til starfa hjá Pfizer í Danmörku þann 1. ágúst nk. leitum við að markaðsstjóra fyrir Pfizer. Markaðsstjóra fyrir Icepharma leitar að Lynghálsi 13 • 110 Reykjavík • Sími 540 8000 • Fax 540 8001 Verkefnastjóri fasteigna hefur yfirumsjón með fasteignum og viðhaldi þeirra. Í því felst m.a. að fylgjast með ástandi íbúða, húsa og lóða, skipuleggja endurbætur og viðhald ásamt því að vera tengiliður við verktaka. Viðkomandi þarf að hafa mikla reynslu af viðhaldi fasteigna, samskiptafærni og góða þekkingu á upplýsingatækni. Um fullt starf er að ræða. Upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 6. ágúst nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Helstu verkefni • Eftirlit með ástandi fasteigna • Yfirumsjón með viðhaldi og endurbótum fasteigna • Samskipti við verktaka • Gerð verk- og kostnaðaráætlana • Kostnaðareftirlit • Tengiliður við viðskiptavini um viðhald og endurbætur • Umsjón með úttektum við afhendingu og móttöku fasteigna Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði byggingafræði, tæknifræði eða verkfræði • Iðnmenntun er kostur • Reynsla af stjórnun viðhaldsverkefna fasteigna æskileg • Þekking á gerð gæða- og vinnuferla kostur • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Jákvæðni og rík þjónustulund Verkefnastjóri fasteigna Leigufélagið Klettur ehf. er félag í eigu Íbúðalánasjóðs. Tilgangur Leigufélagsins Kletts ehf. er að bjóða íbúðarhúsnæði til leigu víða um land með langtíma húsnæðisöryggi að leiðarljósi. Leigufélagið yfirtekur eignarhald og rekstur um 600 fasteigna Íbúðalánasjóðs, en meirihluti eignanna er nú þegar í útleigu. Fjölbreytt lykilhlutverk hjá nýju leigufélagi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.