Fréttablaðið - 13.07.2013, Page 33

Fréttablaðið - 13.07.2013, Page 33
| ATVINNA | ÍS LE N SK A S IA .I S I C E 6 49 62 7 /1 3 Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita: Elín Erlingsdóttir I starf@icelandair.is Birgir Örn Ólafsson I birgir@icelandair.is LAUST ER TIL UMSÓKNAR STARF Á SKRIFSTOFU YFIRFLUGSTJÓRA. (FLIGHT STANDARDS SPECIALIST, CHIEF PILOT OFFICE). Skrifstofa yfirflugstjóra sem staðsett er á aðalskrifstofu Icelandair, annast utanumhald um ýmis kerfi og staðla á flugrekstrarsviði, ásamt ýmsum öðrum verkefnum fyrir flugdeild. + Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 21. júlí 2013. STARFSSVIÐ: Dagleg umsjón með kerfum og stöðlum flugdeildar Verkefni tengd flugleiðsögu, afkastagetu og hleðslu flugvéla Samskipti við Flugmálastjórn Íslands og erlenda samstarfsaðila Önnur tilfallandi verkefni innan starfssviðs skrifstofu yfirflugstjóra HÆFNISKRÖFUR: Góð menntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði flugumsjónar, flugrekstrar eða önnur sambærileg menntun tengd flugrekstri Æskilegt er að viðkomandi hafi bakgrunn úr flugheiminum Góð enskukunnátta er nauðsynleg Góð tölvufærni er skilyrði (Word og Excel) Frumkvæði, skipulagshæfileikar og nákvæmni Við leitum að öflugum einstaklingi í spennandi starf í góðu starfsumhverfi með skemmtilegu starfsfólki, þar sem nákvæm vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Liðsmanni með jákvætt hugarfar og framúrskarandi samskiptahæfileika sem á auðvelt með að vinna sem hluti af liðsheild. KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR MATREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST Við óskum eftir faglærðum matreiðslumanni í framleiðslueldhús Te & Kaf . Um er að ræða krefjandi y rmannsstöðu og framtíðarstarf. Menntun og hæfniskröfur: · Menntun á sviði matreiðslu skilyrði · Reynsla í stjórnun framleiðslueldhúsa er nauðsynleg · Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð · Góð framkoma og rík þjónustulund · Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum · Þekking og fagmennska í öllum vinnubrögðum Vinnutími er frá kl. 7:00-15:00 alla virka daga. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 555 1910. Umsóknir sendist á atvinna@teogkaf .is. Umsóknarfrestur er til og með 26. júlí 2013. Helstu verkefni og ábyrgð: Y rmaður ber ábyrgð á rekstri framleiðslueldhúss Te & Kaf , þ.m.t. innkaupum, samningum við birgja, hámörkun á nýtingu hráefna og vinnuskipulagi þeirra sem starfa í eldhúsinu. Verkefnin eru fjölbreytt en auk þess að taka virkan þátt í daglegum verkefnum er y rmaður framleiðslueldhússins virkur þátttakandi í matvælavöruþróun Te & Kaf . Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhver Framreiðslumenn og nemar Grand Hótel Reykjavík óskar eftir faglærðum þjónum og þjónanemum. Um er að ræða bæði 100% starf og unnið er á vöktum Hæfniskröfur: • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Viðkomandi tali íslensku og ensku • Snyrtilegur og stundvís. Umsóknir skulu sendast á veitingar@grand.is Grand Hótel Reykjavík er fjögurra stjörnu hótel sem leggur mikinn metnað í faglega og góða þjónustu. Grand Hótel Reykjavík - Sigtúni 38 - 105 Reykjavik - grand.is ÖRYGGISVÖRÐUR SECURITY GUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 26. júlí 2013. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard. The closing date for this postion is July 26, 2013. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Icewear leitar eftir jákvæðu, ábyrgðarfullu og kraftmiklu starfsfólki sem hefur gaman af mannlegum samskiptum, flottri hönnun og sölumennsku. Sölu- og afgreiðslustarf Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku og afgreiðslustörfum • Góð framkoma og snyrtimennska • Metnaður og heiðarleiki • Frumkvæði og drífandi vinnubrögð • Enskukunnátta Umsóknir skulu berast á rafrænu formi á netfangið: eyglo@icewear.is fyrir 27. júlí. Umsóknum ekki svarað í síma. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. september. Héraðsprent á Egilsstöðum óskar eftir að ráða grafískan hönnuð eða prentsmið. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og fengist við fjöl- breytt verkefni. Æskilegt að hann hafi nokkra reynslu. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er nákvæmur í vinnubrögðum, jákvæður og góður í mannlegum samskiptum. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið er laust 1. ágúst, eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur í síma 863 9102 eða Þráinn í síma 896 6422. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á gunnhildur@heradsprent.is fyrir 1. ágúst. Grafískur hönnuður - Prentsmiður. LAUGARDAGUR 13. júlí 2013 7

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.