Fréttablaðið - 13.07.2013, Side 64

Fréttablaðið - 13.07.2013, Side 64
NÆRMYND VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja ALDUR 39 ára EIGINKONA Íris Björk Eysteinsdóttir DÓTTIR Embla Kvennalandsliðið keppir nú á EM í Svíþjóð undir stjórn Sigurðar Ragnars. Sigurður Ragnar Eyjólfsson Þjálfari landsliðs kvenna í knattspyrnu „Siggi er mjög klár og trúr sinni sann- færingu. Sífellt að leita að nýjum aðferðum til að bæta sig sem þjálfari og manneskja. Mjög traustur og góður maður. Hann getur hins vegar verið mjög utan við sig og gleymt sér í eigin tíma og rúmi. Hann vinnur mikið og er mikill fjölskyldumaður og ég veit að hann vildi oft á tíðum eiga meiri tíma til að sinna fjöl- skyldunni.“ Dagur Sveinn Dagbjartsson samstarfsmaður „Hann er mikill fjölskyldumaður. Það er alltaf gott að leita til hans. Hann er fylginn sér, getur tekið erfiðar ákvarðanir og staðið við þær. Hann hefur gaman af að fíflast, er skemmti- legur og nær ofsalega vel til krakka. Hann hefur gaman af því að spila en er ofboðslega tapsár, ég hef aldrei þekkt neinn sem tekur tapi eins illa.“ Gyða Eyjólfs- dóttir systir „Hann er hrikalega stríðinn. Ég gæti sagt margar sögur af því en þær eru tæpast prenthæfar. Á hinn bóginn hef ég aldrei kynnst rólegri manni, það varla rennur í honum blóðið. Þar að auki er hann tillitssamur og mjög fyndinn. Stundum finnst mér reyndar eins og hann búi á annarri plánetu, og fólk heldur stundum að hann viti ekki hvað hann er að gera, en öll hans óreiða er mjög skipulögð þegar betur er að gáð.“ Gunnar Einarsson, besti vinur Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.