Fréttablaðið - 20.07.2013, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 20.07.2013, Blaðsíða 54
20. júlí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 34 BAKÞANKAR Kolbeins Tuma Daðasonar Ég var alveg bjartsýn á það að koma aftur til baka eftir meiðslin. Læknarnir og sjúkraþjálfararnir voru ekki alveg eins bjartsýnir en þeir gerðu vel í að koma mér á völlinn í dag. Það er þeim að þakka,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. Hetjan frá Hellu hafði skorað sigurmark íslenska kvennalandsliðsins gegn Hollendingum sem tryggði liðinu sögulegan farseðil í átta liða úrslit EM í Svíþjóð. DAGNÝ meiddist á ökkla og fór út af í hálfleik í 3-0 tapinu gegn Þýskalandi þremur dögum fyrr. Óttast var að hún gæti ekki náð leiknum gegn Hollandi. Sem betur vann hún kapphlaupið við tímann, var besti maður vallarins, þrátt fyrir mikla samkeppni frá Guðbjörgu Gunnarsdóttur og Sif Atladóttur, og skoraði auk þess markið dýrmæta. Sannarlega dramatískir dagar hjá Dagnýju með hinum fullkomna endi. SÆLAN var ekki sú sama hjá sveitunga hennar af Suður- landi, Hólmfríði Magnúsdóttur frá Hvolsvelli. Kantmaðurinn, sem líkt og Dagný iðkaði íþrótt sína með strákum fyrstu árin vegna fámennis í yngri flokkum á Suðurlandi, átti fínan leik en uppskeran var ekki jafn rík. Á meðan segja má að allt hafi farið í stöng- ina og inn hjá Dagnýju small skot Hólm- fríðar í innanverðri stönginni og hrökk út. Undir lok leiksins, þegar birta fór til hjá íslenska liðinu, sveif óveðurský yfir Hvolsvellingnum. Rúmenski dómarinn sýndi Hólmfríði gult spjald fyrir sára- litlar sakir og bann í átta liða úrslitunum gegn Svíum staðreynd. LÍKT og í tilfelli enska landsliðsmannsins Pauls Gascoigne í Tórínó fyrir 23 árum felldi Hólmfríður tár og landar fylltust samhug. Einn munur er þó á. Þátttöku Gascoignes í mótinu var lokið en Hólm- fríður verður klár í undanúrslitin fari Ísland þangað. Til þess þarf að leggja heimakonur í Svíþjóð, sem farið hafa á kostum á mótinu, að velli í Halmstad á morgun. Á því hefur enginn Íslendingur trú að frátöldum leikmönnum kvenna- landsliðsins. Sem betur fer eru það þær sem munu spila leikinn mikilvæga á morgun. Tár, bros og takkaskór Hönnun frá ítalska tískuhúsinu Gucci prýðir flestar forsíður tískutímarita í vor, eða samtals 111 forsíður. Þetta kemur fáum á óvart, enda hafa Gucci, Chanel, Dolce & Gabbana, Louis Vuitton og Dior yfirleitt keppt um þennan heiður. Gucci, undir stjórn yfirhönnuðarins Fridu Giannini, fór síðast með sigur af hólmi haustið 2012. Meðal þeirra er klæddust flíkum frá Gucci á forsíðum tímarita má nefna Naomi Watts fyrir ástralska Vogue, Kate Hudson fyrir for- síðu breska Elle, Li Bingbing á forsíðu kínverska Cosmopolitan og söngkonurnar Lady Gaga, Rihönnu, Beyoncé og Florence Welch. Í öðru sæti, með 97 forsíður, var Raf Simons fyrir franska tískuhúsið Christian Dior. Gucci er sigurvegarinn Hönnun ítalska tískuhússins prýddi samtals 111 forsíður í vor. SIGURVEGARI Gucci átti flestar forsíður vorsins. Þessir tveir kjólar voru sérlega vinsæl forsíðuefni. Frida Giannini er yfirhönnuður tískuhússins. NORDICPHOTOS/GETTY EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK KL. 15.40 HÁSKÓLABÍÓ Í 2DKL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 2D 3D R.I.P.D. 3D 2, 4, 6.10, 8, 10 SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 1.50, 5 2D SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 1.50, 4, 5.50 3D THE HEAT 8, 10.30 WORLD WAR Z 10.20 THIS IS THE END 8 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. EKKERT EYÐILEGGUR GOTT PARTÝ EINS OG HEIMSENDIR! -Empire -Entertainment Weekly 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS RIPD 3D KL. 3.20 - 5.50 - 8 - 10.10 10 RIPD 2D KL. 1 (TILBOÐ) 10 RIPD 3D LÚXUS KL. 1 - 3.20 - 5.50 - 8 - 10.10 10 SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 3D KL. 1 (TILBOÐ)- 3.20 - 5.40 L Í Á ÓSKR MSLA H SK LINN 2D KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 L WORLD WAR Z 3D KL. 8 -10.30 12 THE HEAT KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THIS IS THE END KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 EPIC 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ)- 3.20 L PACIFIC RIM 3D KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 12 RIPD 3D KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 RIPD 2D KL. 3.40 (TILBOÐ) 10 THE HEAT KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 12 THIS IS THE END KL. 5.30 - 8 16 WHITE HOUSE DOWN KL. 10.35 14 EPIC 3D Í SL. TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) L RIPD 3D KL. 6 - 8 - 10.10 12 THIS IS THE END KL. 6 16 THE HEAT KL. 8 - 10.10 12 EPIC 2D / EPIC 3D KL. 4 (TILBOÐ) L D.M.S, MBL NEW YORK POST EMPIRE Miðasala á: og SPARBÍÓ DAGSKRÁIN ER Á WWW.BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.