Fréttablaðið - 24.08.2013, Blaðsíða 51
| ATVINNA |
LÖGFRÆÐINGUR
Samtök atvinnulífsins leita að lögfræðingi með áhuga á vinnurétti og málefnum
vinnumarkaðarins til starfa á vinnumarkaðssviði samtakanna.
Helstu verkefni:
• Lögfræðileg ráðgjöf og þjónusta við aðildarfyrirtæki SA, einkum á sviði vinnuréttar
• Gerð og túlkun kjarasamninga
Menntun og hæfni:
• Meistarapróf/embættispróf í lögfræði eða BA/BS próf í lögfræði/viðskiptalögfræði auk viðbótarmenntunar
eða reynslu sem nýtist í starfi
• Góð samstarfs- og samskiptahæfni
• Frumkvæði
Verkefni vinnumarkaðssviðs eru túlkun laga og kjarasamninga, gerð kjarasamninga, umsagnir og þátttaka í
nefndum og stjórnum f.h. SA, málflutningur fyrir Félagsdómi og almennum dómstólum f.h. samtakanna og
aðildarfyrirtækja þeirra auk þátttöku í alþjóðlegu samstarfi. Hjá SA starfa nú 5 lögfræðingar.
Upplýsingar veitir Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA, í síma 821 0019.
Umsóknir berist á skrifstofu SA í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Reykjavík eða með tölvupósti til ragnar@sa.is
Umsóknarfrestur er til og með 6. september nk.
Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks
atvinnu lífs og málsvari atvinnurekenda í hags muna-
málum þeirra. Innan SA eru sjö aðildarsamtök sem
starfa á grunni atvinnugreina. Aðild að SA eiga um
2.000 smá og stór fyrirtæki þar sem starfa u.þ.b.
50.000 starfsmenn eða um helmingur launamanna
á almennum vinnumarkaði á Íslandi.
Samtök atvinnulífsins hafa það meginmarkmið að
skapa fyrirtækjum hagstæð rekstrarskilyrði, vera
öflugur málsvari atvinnulífsins í landinu og veita
aðildar fyrirtækjum sínum góða þjónustu.
Nánari upplýsingar um Samtök atvinnu lífsins er að finna á vef SA:
www.sa.is
Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2013. Sótt eru um störfin á vef Nýherja, nyherji.is/atvinna. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál og þeim svarað. Nánari upplýsingar veitir Elva Tryggvadóttir, sérfræðingur starfsmannaþjónustu, elva.tryggvadottir@nyherji.is
Starfið felst í daglegum rekstri á eigin kerfum og
viðskiptavina, s.s. uppsetningar, breytingar, ráðgjöf,
viðhald og rekstur.
Ert þú með
Alt undir Ctrl?
Hjá Nýherja starfar samhentur hópur starfsmanna að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Við leggjum áherslu á sterka liðsheild, uppbyggingu þekkingar
og framúrskarandi þjónustu. Hjá Nýherja og dótturfélögum starfa samtals um 550 starfsmenn á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð.
Hæfniskröfur:
A.m.k. 3 ára reynsla af kerfisrekstri.
Góð þekking á rekstri stýrikerfa og Windows netþjóna.
Þekking á Citrix, Vmware og/eða HyperV er kostur.
Góð samskiptafærni og rík þjónustulund.
Tæknilegar vottanir og háskólamenntun eru kostur.
Hæfniskröfur:
Reynsla af störfum í upplýsingatækni.
Áhugi og þekking á netkerfum.
Geta til að vinna sjálfstætt, skipulega og undir álagi.
Þekking á Linux og sjálfvirknivæðingu er kostur.
Cisco sérfræðigráður eru kostur.
Hæfniskröfur:
Góð tæknikunnátta ásamt þekkingu á rekstri stýrikerfa.
VMware VCP5 gráða er æskileg.
Aðrar tæknilegar vottanir kostur, t.d. MSCA og CCNA.
Reynsla af rekstri Vmware umhverfa er kostur.
Þekking á vélbúnaði og bilanagreiningu er kostur.
Reynslumikill kerfisstjóri
Starfið felst í viðhaldi og rekstri á netkerfum
viðskiptavina og viðhaldi og endurbótum á
netkjarna Nýherja.
Sérfræðingur í netkerfum
Starfið felst í fjölbreyttri þjónustu við VMware
hugbúnaðarlausnir, t.d. uppsetningar, breytingar,
bilanagreiningar og ráðgjöf.
VMware sérfræðingur
Nýherji er eitt öflugasta tæknifyrirtæki landsins. Við leitum
að snillingum sem hafa brennandi áhuga á tækni og búa yfir
metnaði til að fara fram úr væntingum viðskiptavina.
LAUGARDAGUR 24. ágúst 2013 9