Fréttablaðið - 24.08.2013, Síða 54

Fréttablaðið - 24.08.2013, Síða 54
| ATVINNA | Spennandi tækifæri Gólflagna fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu vill ráða metnaðarfullan mann til framtíðarstarfa. Þarf að vera í líkamlega góðu ástandi. Æskilegur aldur 20 til 25 ára. Þarf að hafa hreint sakavottorð,ökuréttindi og aðstæður til að geta ferðast innanlands. Góð laun og starfsumhverfi fyrir duglegan einstakling . Vinsamlegast sendið tölvupóst á golfefni@gmail.com Starfsmaður óskast á sjúkraþjálfunarstöð Um er að ræða framtíðarstarf við Sjúkraþjálfunarstöðin ehf, Þverholti 18, 105 Reykjavík. Óskað er eftir starfsmanni í hlutastarf og er vinnutími frá Kl.12.00-17.00 Starfsmaður mun sjá um tímapantanir, símvörslu, aðstoða sjúkraþjálfara og um daglega ræstingu. Leitum að einstaklingi sem hefur góða samskiptahæfileika, er skipulagður og getur unnið sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 10 september 2013. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir, þar sem fram kemur menntun, reynsla og fyrri störf skulu sendast á box@frett.is merkt ,,Starfsmaður-2408 FJÁRMÁLASTJÓRI STARFSSVIÐ Umsóknarfrestur er til 6. september 2013 · kopavogur.is Kópavogsbær · Sérfræðingur í fjármáladeild · Talmeinafræðingur 50% starf · Sálfræðingur 50% starf · Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla · Starfsfólk á hæfingardeild fyrir fatlaða Leikskólar í Kópavogi · Leikskólakennarar · Leikskólasérkennarar Fleiri störf og nánari upplýsingar er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Vinakot auglýsir laus störf til umsóknar. Við leitum af einstaklingum sem hafa eldmóð, áhuga, er sveigjanlegt, með hlýtt viðmót og geta unnið eftir viður- kenndum aðferðum í umönnun barna og unglinga með fjölþættan hegðunarvanda. Fyrirtækið Vinakot er úrræði ætlað börnum á aldrinum 12-18 ára sem eru að glíma við fjölþættan hegðunarvanda og þurfa m.a. búsetu, umönnun, stuðning og ráðgjöf til að ná tökum á sínu lífi. Rík áhersla er lögð á að vera í góðum tengslum við heimili og aðstandendur þjónustunotenda. Við erum að leita eftir einstaklingum sem hafa menntun og/eða reynslu af vímuefnaráðgjöf, þroskaþjálfun, tóm- stundarfræðum, sálfræði eða félagsráðgjöf. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst. Áhugasamir eru hvattir til að senda ferilskrá sína á adalheidur@vinakot.is LAUGARDAGUR 24. ágúst 2013 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.