Fréttablaðið - 24.08.2013, Side 64

Fréttablaðið - 24.08.2013, Side 64
KYNNING − AUGLÝSINGÞvottavélar og þurrkarar LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 20134 FÁEINAR STAÐREYNDIR UM ÞVOTTAVÉLAR ● Fyrstu þvottavélarnar komu fram á sjöunda áratug nítjándu aldar. Þær voru trékassi sem fylltur var með fötum og honum snúið með handafli. ● Fyrsta rafknúna þvottavélin var gerð árið 1908. ● Talið er að þvottavélin hafi átt stóran þátt í að konur fóru út á vinnumarkaðinn. Heimilistæki bjuggu til frí- tíma fyrir þær. ● Næstum fjórðung allrar vatnsnotkunar í Bandaríkjunum má rekja til þvottavéla. ● Hægt er að þrífa þvottavélina með því að setja tvo bolla af ediki í vélina og láta hana þvo eina umferð. Passið að hafa engin föt eða þvottaefni. ● Þvottavélar með opið að framanverðu eru taldar þrífa fötin betur en þær sem hafa opið að ofanverðu. ● Meðalfjölskylda í Bandaríkjunum þvær 8-10 vélar í hverri viku og í níu af hverjum tíu tilvikum sér kona um þvottinn. Meðalfarmur þvottavéla samanstendur af 16 flíkum og meðaltíminn sem það tekur að ljúka þvotti og þurrkun eru ein og hálf klukkustund. ● Vegna kostnaðar kjósa flestir frekar að kaupa nýja þvottavél en að laga þá gömlu. SVEPPUR VELDUR ÓLYKT Ef það kemur vond lykt af nýþvegnum þvotti er það merki um að sveppur sé í vélinni. Sveppurinn þrífst í raka og virðist sem aukin notkun mýkingarefna ásamt þvotta- efnum með ensímum eigi þarna aðallega sök. Sveppurinn sem um er að ræða er ákveðin tegund myglusvepps. Til að ráða niðurlögum hans er gott að fylgja eftirfarandi leiðbeiningum sem er að finna á vef Leiðbein- ingarstöðvar heimilanna; www. leidbeiningastod.is. ● Byrja að skoða hvort dökk- grátt slím (gulleitt í byrjun) sé í sápuhólfi vélarinnar. ● Ef svo er þá er best að byrja á að þrífa hólfið, taka það í sundur ef hægt er. ● Nota óblandað Rodalon, sem sett er í skál/fat og og nota bursta við verkið (flösku- bursta) og fara vel í öll horn hólfsins. Einnig er hægt að setja efnið í úðabrúsa, úða vel í hólfið og skrúbba síðan. Gæta skal þess að nota gúmmíhanska við verkið. ● Taka síu eða sigti á sama hátt. Nauðsynlegt er að þrífa einnig gúmmíhring og gler í hurð vel, helst með óblönd- uðu efninu. ● Áhrifaríkast er að setja Rodalon í sápuhólf + tromlu, stilla á 40°hita (prógramm) og láta vélina taka inn á sig vatn smástund, slökkva síðan á henni og láta standa í henni yfir nótt. ● Kveikja á henni aftur og láta ganga út. Athugið að vélin á að vera tóm. ● Fyrirbyggjandi aðgerð er að þvo af og til á hæstu stillingu (80° eða 90°, suðuþvott) því sveppamyndun lifir ekki af slíkan hita. En athuga ber að sápuhólfið hitnar ekki svo mikið þannig að sveppa- myndunin getur tekið sig upp þar aftur og smitað áfram og þannig verður til vítahringur. ● Góð regla er að að þurrka sápuhólf, gúmmíhring og gler eftir notkun og skilja vélina eftir opna á milli þvotta. F A S TU S _E _2 0. 08 .1 3 Síðumúli 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 | www.fastus.is Verslun opin mán - fös 8.30 - 17.00 eru hreinlega frábært par í þvottahúsið Þessar tvær ... Þvottavél og þurrkari tilvalin fyrir gistiheimili og minni ferðaþjónustur • Sparnaðarkerfi fyrir vatn og orkunýtingu • Notendavæn og þægileg þvottakerfi • Margar góðar viðbætur fáanlegar, m.a. myntrauf Veit á vandaða lausn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.