Fréttablaðið - 24.08.2013, Side 68
| SMÁAUGLÝSINGAR |
Dýrahald
VIZSLU GOT
Fyrirhugað Vizslu got í byrjun sept.
Báðir hundar 1. einkunar hundar
og rakkinn sá stigahæsti á landinu.
Áhugasamir hafi samband á
jardarhera@gmail.com
HUSKYHVOLPAR TIL SÖLU
Gullfallegir huskyhvolpar með ættbók
frá HRFÍ til sölu á góð heimili. Allar
frekari upplýsingar í síma 557 7241,
899 5241 www.icelandichusky.com
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Fyrir veiðimenn
Til sölu nýtýndir stórir feitir og
sprækir laxa og silunga maðkar.
Margra ára þjónusta. Sendi út á land.
Geymið auglýsinguna. S: 864 5290
eða 857 1888.
GÆSAVEIÐI-KORNAKUR.
Laus veiðileyfi í kornakur í Skagafirði.
Möguleiki að blanda saman stangveiði
og skotveiði. Hús fylgir. Uppl. í s. 868
4043.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Risherbergi við Rauðarárstíg til leigu.
Aðgangur að salerni en ekki baði.
Uppls. í síma 551-7752 virka daga frá
08-10.
250 fm. rými til leigu í Háholti
Mosfellsbæ. Rýmið er bæði með
gönguhurð og keyrsluhurð. Fleiri
upplýsingar fást í síma 660-4472 hjá
Magnúsi eða 660-4481 Ólafía.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Eins/tveggja herb. íbúð óskast til leigu
á höfuðborgarsvæðinu. Er 34 ára,
reyklaus, reglusöm og áreiðanleg. S.
849 8882.
Sumarbústaðir
SUMARHÚSALÓÐIR.
Eigum nokkrar sumarhúsalóðir í
fallegu skóglendi við Hraunskóga
Húsafelli sem fást gegn yfirtöku á
leigusamningum. Uppl. gefur Ólafía í
s. 660 4481
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 100fm iðnarhúsnæði að
Stapahrauni í Hafnarfirði. Uppl. í s.
863 9774
Höfum til leigu í þessu húsi
ca 1100 fermetra þjónustu
og iðnarðarhúsnæði á
efri hæð. Húsnæðið er
snyrtilega innréttað með
móttöku rými og og góðri
aðstöðu fyrir starfsmenn
Uppl. síma 696-1001.
Geymsluhúsnæði
UPPHITUÐ
FERÐAVAGNAGEYMSLA
Í BORGARF.
Gott verð, tjaldv, fellih, bátar, 4hjól og
fl. S: 499 3070, www.solbakki.com
Geymsluhúsnæði fyrir tjaldvagna
og fellihýsi. Upphitað húsnæði í
Mosfellsbæ. Upplýsingar gefur Ólafía
í s. 660 4481
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
GEYMSLUHÚSNÆÐIÐ
AUÐNUM II, 190 VOGAR.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar,
mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
HÚSASMIÐUR/
KRANAMAÐUR
Óskum eftir að ráða vana
húsasmiði og kranamenn.
Upplýsingar gefur Magnús í
s. 660 4472
HÁRSNYRTIR
HÁRRÉTT HÁRSTOFA/
RAKARASTOFA
Óskar eftir hársnyrtum til starfa.
Uppl. Linda Rós S. 690-5647
linda@harrett.is
WE WANT TO HIRE
WAITERS IN OUR
RESTAURANT.
Because of increased business we
need waiters in the SKÓLABRÚ
restaurant. We are looking for
people with experience in the
hospitality industry, people with
good communication skills and
people who can work on their
own, have references and CV.
SKÓLABRÚ is a distinguished
restaurant in the center of
Reykjavík.
If you are interested please
send us an e-mail with the
information mentioned above,
the mail address is
manager@skolabru.is
AFGREIÐSLUFÓLK ÓSKAST!
Starfsfólk óskast í fullt starf og
hlutastarf á virkum dögum í vetur
í nokkrar verslanir Kornsins.
Umsóknir sendist á netfangið
umsokn@kornid.is eða kornid.is
VERSLUNARSTJÓRI
Verslunarstjóra vantar í verslun
Kornsins.
Umsóknir sendist á netfangið
umsokn@kornid.is eða kornid.is
KVÖLD- OG HELGARVINNA.
Við leitum að öflugu og
skemmtilegu fólki til úthringinga.
Fjölbreytt verkefni, tímakaup og
bónusar. Lágmarksaldur 18 ára.
Hringið í síma 776-7400
eða sendið mail á
kvoldvinna@simstodin.is
SÓLNING EHF.
HAFNARFIRÐI
óskar eftir vönduðum og vönum
starfsmönnum.
Um er að ræða vinnu við
hjólbarða og smáviðgerðir.
Um framtíðarstörf getur verið
að ræða.
Umsóknir sendist á:
beggi@solning.is /
siggi@pitstop.is
FJARÐARBAKARÍ
HAFNARFIRÐI
Óskum eftir duglegum og
samviskusömum einstakling
til starfa í verslun okkar í
Hafnarfirði. Vinnutími virka daga
frá 6:30 - 12:30 og annan hvern
laugardag frá kl. 11-17.
Nánari upplýsingar veitir
Heiða í s. 692 7783 eða
heidvin@gmail.com
NEMI ÓSKAST.
Vélaverkstæðið Bætir ehf óskar eftir
að ráða nema eða áhugasaman mann
til starfa á vélaverkstæði. Upplysíngar
veitir Þráinn í síma 8922328.
Bílstjóra vantar á lítin sendibíl sem er
á stöð. Uppl. 846 0070.
Húsasmiður óskast í tímabundið
verkefni. Upplýsingar gefur Pétur í
síma 865 2300
Óska eftir vönum mótasmiðum sem
fyrst, framtíðarvinna. Uppl. í S:771
8141 Arnar.
SKALLI ÖGURHVARFI
Óskar eftir að ráða starfsfólk í
afgreiðslu og eldhús. Uppl. á staðnum
milli kl. 3-6
Rafvirkja eða nema vantar í heilsdags
eða hlutastarf. Uppl. í s. 896 4630.
Vissa byggingaverktaki óskar eftir
smiðum í vinnu. Uppl. í S: 659 9661
Snælandvideo óskar eftir starfsfólki í
fullt starf, um er að ræða vaktavinnu.
Vinsamlega leggið inn umsókn á
snaelandvideo.is eða hafið samband
við Pétur í síma 693-3777. Athugið
eingöngu er um fullt starf að ræða!
Heitar myndir. Sexy Iceland vill
kaupa heitar myndir ísl. kvenna, 18+.
SexyIceland.com
VANUR VÉLVIRKI ÓSKAST.
Vélaverkstæðið Bætir ehf óskar eftir
að ráða vanan vélvirkja til starfa við
viðgerðir á Dísel vélum. Upplysíngar
veitir Þráinn í síma 8922328.
Atvinna óskast
Sjóntækjafræðingur óskar eftir vinnu.
Hefur tæplega 20 ára starfsreynslu.
Áhugasamir sendi tölvupóst á
netfangið: sjontaekja@gmail.com
Vanur smiður getur bætt við sig
alhliða viðhalds verkefnum bæði inni
og úti. Upplýsingar í síma 895 4043
TILKYNNINGAR
Einkamál
Snyrtilegur klæðnaður áskilin • Heimilismatur í hádeginu virka daga • Boltatilboð •Hamborgaratilboð • Veislusalur til útleigu
skemmtanir
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*P
re
nt
m
ið
la
kö
nn
un
C
ap
ac
en
t
ok
tó
be
r–
de
se
m
be
r 2
01
2
–
hö
fu
ðb
or
ga
rs
væ
ði
2
5-
54
á
ra
Innskot í Fréttablaðið skilar árangri!
HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN
Í FRÉTTABLAÐINU
Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið með glæsilegt forskot
á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum
25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.*
Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar
þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga
vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins.
Hafðu fjölpóstinn þinn inni í Fréttablaðinu.
Það er áhrifarík leið til að koma skilaboðum um vöru eða
þjónustu beint inn á heimilin.
Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448
eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is
24. ágúst 2013 LAUGARDAGUR8