Fréttablaðið - 27.08.2013, Page 8
27. ágúst 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 8
Bankarán í Frakklandi
RÆNINGJAR ÓKU JEPPA INN Í BANKAÚTIBÚ Í FRAKKLANDI Fjórir vopnaðir bankaræningjar komust undan með 130
þúsund evrur í peningum eftir að hafa ekið jeppa utan í vegg með hraðbanka við útibú bankans Caisse d‘Epargne í Vieux-
Conde í Frakklandi í gærmorgun. Upphæðin nemur tæplega 21 milljón króna. Hér má sjá lögreglumann leita fingrafara í
jeppa sem var notaður við ránið. Bankaræningjarnir virðast hafa reynt að gera lögreglu erfiðara fyrir í rannsókn sinni með
því að kveikja í bílunum tveimur sem notaðir voru í ráninu. Eftir því sem næst verður komist meiddist enginn í atganginum
við ránið. NORDICPHOTOS/AFP
www.volkswagen.is
Evrópu- og heimsmeistari
Volkswagen Golf var kosinn bíll ársins í Evrópu 2013 á
bílasýningunni í Genf og 66 bílablaðamenn hvaðanæva að
útnefndu hann bíl ársins í heiminum á bílasýningunni í New York.
Velkomin í reynsluakstur í HEKLU og hjá umboðsmönnum um land allt
Nýr Golf kostar frá
3.540.000 kr.
Golf Trendline, 1.4 TSI, beinskiptur, 122 hestöfl.
Volkswagen Golf eyðir aðeins frá 3,8 l/100 km HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
7. sept.
Dagsferð um slóðir „Skáld-Rósu“
í Húnavatnssýslu
Keyrt er að Reykjaskóla, þar er snæddur hádegisverður,
ekið á Hvammstanga, farið fyrir Vatnsnes og kíkt
eftir selum. Stansað við Hvítserk og Borgarvirki.
Hádegisverður og kaffi innifalið í verði.
Ferðin kostar kr. 5.000.-
5.-8. des.
Aðventuferð til Koblenz
Borgin Koblenz stendur á mótum Rínar og Mósel.
Ekið um Rínardalinn, jólamarkaðir í Frankfurt,
Koblenz og Rüdesheim heimsóttir.
Upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu G. Jónassonar sími 511-1515.
Save the Children á Íslandi