Fréttablaðið - 20.09.2013, Síða 1

Fréttablaðið - 20.09.2013, Síða 1
M atreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur Héfærir Úlf sósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN Þættirnir verð ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. LJÚFFENGAR BRINGUR Úlf STUÐ Í ÁRBÆMenningardagar í Árbæ hefjast á sunnudaginn. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá í hverfinu alla næstu viku; íþróttaviðburði, tónleika, myndlistar- sýningar og sundlaugarpartí í Árbæjarlaug. Flott föt fyrir flottar konur Stærðir 38-58 d Verslunin Bella onna Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Hausverkur Ekki þjást MigreLiefMígreni.isMigreLief fyrirbyggjandi fæðubótarefni fyrir fullorðna og börn SÚKKULAÐIDRYKKIRFÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2013 Kynningarblað Swiss Miss, kakóbaunir, kaldir, heitir og hollir drykkir. Til að blanda Swiss Miss þarf ein-ungis heitt vatn, sem getur oft verið kostur. Swiss Miss inniheld- ur þó mjólk og þar af leiðandi kalk en það er gert úr mjólkurdufti sem blandað er saman við kakóduft. Swiss Miss-kakó er hægt að fá með sykurpúðum og án, hitaeiningasnautt, í dósum og í bréfum og nú nýlega komu á markað vörur úr Indulgent-línu Swiss Miss fyrir þá sem vilja gera vel við sig. Swiss Miss er frábært eitt og sér í rjúk- andi bolla. Það má þó einnig nota í ýmsa aðra rétti. Hér eru tvær skemmtilegar hugmyndir: Einfalt er að útbúa swiss-mocha með Swiss Miss. Einungis þarf að bæta kaffi út í og ekki er verra að setja smá rjóma efst og strá smá Swiss Miss yfir. HINDBERJASÚKKULAÐIMOUSSE 4 bréf af Swiss Miss Indulgent Dark Chocolate Sensation 2 dl kalt vatn 1 bolli rjómi 170 g hrein jógúrt 1 tsk. vanillusykur 2 bollar fersk hindber Sprauturjómi Setjið Swiss Miss-kakóduftið í gler- skál. Leggið matarlímið í bleyti í kalt vatn. Hitið vatnið og leysið upp matarlímið. Hellið heitu matarlíms- vatni yfir kakóduftið og hrærið vel þar til kakóið er vel leyst upp. Leggið til hliðar. Takið einn bolla af hind- berjunum og maukið í matvinnslu- vél eða með töfrasprota. Þeytið saman rjómann, jógúrtina, van- illusykurinn og maukuðu hindberin þar til blandan er orðin nokkuð þykk. Blandið kakóblöndunni varlega út í og hrærið á milli. Setjið plast yfir skálina og geymið í ísskáp í tvær klst. Þeytið blönduna þar til hún er orðin mjúk og létt og skiptið Swiss Miss við hin ýmsu tækifæriSwiss Miss heitt kakó er frábær drykkur við hin ýmsu tækifæri, bæði á ferðalaginu, á vinnustaðnum og síðast en ekki síst þegar maður vill hafa það notalegt heima. Á köldum vetrarkvöldum er fátt huggulegra en heitur bolli af Swiss Miss á meðan fjölskyldan lætur líða úr sér. Fjölmargir Íslendingar eiga æskuminningar um Swiss Miss enda á merkið sér bæði langa og farsæla sögu. Lífið 20. SEPTEMBER 2013F ÖSTUDAGUR Ása María Reginsd óttir fa urkeri BÆTIST Í HÓP BLOGGARA Á TRENDNET.IS 2 Rakel Ósk Þórhall s- dóttir, eigandi Cen tral SÝNIR FLOTTAR FLÍKUR ÚR FATASKÁPNUM 4 Sonja Magnúsdótt ir rekur Lolita.is LÁGKOLVETNA FÆÐIÐ Í MIKLU UPPÁHALDI 10 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Súkkulaðidrykkir | Fólk Sími: 512 5000 20. september 2013 221. tölublað 13. árgangur Sægreifinn eignast tvífara Eigandi Sægreifans hefur látið koma upp styttu í líki stofnandans Kjartans Halldórssonar. 2 Margir vilja til Noregs Mikill fjöldi sótti kynningu á starfsmöguleikum í Noregi á Grand hóteli í gær. 6 Þriðjungur reykt gras 35% Íslendinga hafa neytt kannabisefna einhvern tíma á lífsleiðinni. 8 MENNING Þrjár systur stofnuðu fyrir tækið Vegg sem framleiðir fallega vegglímmiða. 34 SPORT Skagamenn ætla ekki að leyfa Jóhannesi Karli Guðjónssyni að fara þrátt fyrir að liðið leiki í 1. deild. 30 LÍFIÐ FRÉTTIR Í góðu andlegu formi Margrét Edda Gnarr er nýbakaður heimsmeistari í módelfitness. Hún segir Lífinu frá því hvernig hún sigraðist á átröskun og einelti. TÓFAN OG MARHNÚTURINN „Ég tók myndina í byrjun ágúst þegar við vorum í fríi í Veiðileysufirði á Hornströndum. Ég fer þangað á hverju ári en þetta er í fyrsta skipti sem ég hef séð tófur þar. Ég er mikill tófuvinur og vil að þær fái að vera í friði innan friðlandsins. Mér finnst að það megi ekki skjóta hana þar,“ segir Elma Rún Benedikts- dóttir, sigurvegari í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins, þar sem þemað var náttúran. Fleiri myndir úr keppninni verða birtar í helgarútgáfu Fréttablaðsins. MYND/ELMA RÚN BENEDIKTSDÓTTIR Sigrún Björgvinsdóttir Cintamani Komdu og hlúðu að líkama & sál www.badhusid.is SKOÐUN Jón Baldvin skrifar um fjórða valdið, dómsvaldið og siða- reglur blaðamanna. 18 HEILBRIGÐISMÁL „Ef heldur áfram sem horfir er ljóst að myndgrein- ingardeildin mun ekki geta sinnt þeirri þjónustu sem henni er ætlað að veita.“ Þetta skrifa sex yfir- læknar á Landspítala og formað- ur Félags íslenskra röntgenlækna í aðsendri grein á bls. 17 í Frétta- blaðinu í dag um vandann sem myndgreiningardeild spítalans á við að etja. Bent er á að sérfræðilæknum á deildinni hafi fækkað úr 19 í 14 frá árinu 2008 og fækkað hafi einnig í hópi deildarlækna. Verkefni deild- arinnar, sem sé ein mikilvægasta stoðdeild sjúkrahússins, hafi hins vegar aukist og orðið flóknari á síð- ustu árum. Þannig hafi mælanlegt álag á sérfræðilækna deildarinn- ar aukist um 50 prósent á síðustu fimm árum. Það mikla álag sem hvíli á herðum þeirra sérfræðinga sem eru í vinnu auki hættuna á því að fleiri úr þeirra röðum segi upp störfum eða minnki starfshlutfall sitt. - ibs / sjá síðu 17 Læknar um álag á myndgreiningardeild og ófullnægjandi endurnýjun tækja: Álag aukist um fimmtíu prósent FERÐAÞJÓNUSTA Nýr framtaks sjóður í eigu Icelandic Group, Landsbankans og nokkurra lífeyrissjóða ætlar að leggja 2,1 milljarð króna í fimm til tíu verkefni í afþreyingartengdri ferða- þjónustu. Þegar hefur verið lagt fé til tveggja verkefna; hestamiðstöðvar í Ölfusi og ísganga í Langjökli. Landsbréf sjá um rekstur sjóðsins. Sjóð- stjórinn Helgi Júlíusson telur að um nýmæli í íslenskri ferðaþjónustu sé að ræða. „Ég held að þetta sé eini sjóðurinn sem gefur sig út fyrir að fjárfesta í ferðaþjónustunni eingöngu,“ segir hann. Sérstakt sé að fleiri einbeiti sér ekki að þeim markaði. Ísgöngin í Langjökli munu taka við allt að 400 gestum á dag en áætlanir gera ráð fyrir rúmlega 27 þúsund gestum í göngin á ári. Starfsemi hestamiðstöðvarinnar byggir á hestasýningum, veitingaþjónustu og verslunar- rekstri og verður starfsemin á Ingólfshvoli í Ölf- usi. Áætlanir gera ráð fyrir um 40 þúsund gest- um á fyrsta heila rekstrarárinu. - shá / sjá síðu 10 Fjárfesta fyrir 2,1 milljarð Hestamiðstöð í Ölfusi og ísgöng í Langjökli eru fyrstu fjárfestingarverkefni nýs framtakssjóðs. Sjóðurinn, Icelandic Tourism Fund, er sá fyrsti sem fjárfestir eingöngu í afþreyingartengdri ferðaþjónustu hér á landi. 40.000 gestir munu heimsækja hestamiðstöðina á Ingólfs hvoli fyrsta árið ef áætl- anir ganga eft ir. Bolungarvík 8° SA 3 Akureyri 7° S 5 Egilsstaðir 10° S 4 Kirkjubæjarkl. 6° NA 4 Reykjavík 7° SA 6 Vætusamt S-læg átt, víða 3-8 m/s síðdegis. Úrkoma um mest allt land en dregur úr N- og NA- til með deginum. Hiti 2-10 stig. 4 Flókinn tækjabún- aður úreldist á fáeinum árum og há bilanatíðni eldri tækja getur skapað hættu fyrir sjúklinga. Úr grein sjömenninganna HELGI JÚLÍUSSON

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.