Fréttablaðið - 20.09.2013, Page 31
FRÉTTABLAÐIÐ
LÍFIÐ 20. SEPTEMBER 2013 • 7
Margrét Edda glæný hjá móður sinni. Kærastinn hefur veitt Margréti mikinn stuðning í gegnum árin. Margrét Edda sem lítil stelpa. Módelfitness kropparnir í Heimsmeistarakeppninni.
Myndaalbúmið
bakgrunni. Margir eru að gera
kviðæfingar mörgum sinnum
á dag en það sem skiptir mestu
máli er að halda mataræðinu
hreinu. Borða mikið af grænmeti,
mögru kjöti, hnetum og öðru
slíku. Með æfingum kemur hann
smátt og smátt í ljós. Mataræði er
alveg 70% partur af þessu og æf-
ingar eru einungis 30%.“
Módelfitness er oft gagnrýnt
Finnst þér módelfitness mæta
mikilli neikvæðri gagnrýni?
„Maður finnur rosalega mikið
fyrir því. Það verða alltaf nei-
kvæðar raddir en þetta er orðið
svolítið þreytt. Maður reynir að
einbeita sér að jákvæðri gagn-
rýni og hafa húmor fyrir þessu.
Þegar ég set inni mynd á Face-
book fæ ég kannski 500 athuga-
semdir á myndina og þá eru
kannski tíu neikvæð. Ég passa
mig á að láta ekki draga mig inn í
þetta drama.“
Sigraðist á átröskun og einelti
Hefurðu látið neikvæðnina hafa
áhrif á þig? „Það hefur kannski
aðallega verið vegna bloggfærslu
sem ég gerði varðandi veikinda-
sögu mína. Það var mjög mik-
ill stuðningur frá fólki eftir þetta
en færslan féll ekki í kramið hjá
vissum hópi, sem kommentaði
neikvætt. Ég var lengi að díla við
átröskun og ég vildi vekja athygli
á því að hægt sé að tengja átrösk-
un við allar íþróttir, einelti, upp-
eldi og margt annað. Mér finnst
ósanngjarnt að tengja það ein-
göngu við fitness. Það er miklu
meira á bak við átröskun. Ég tel
ekki að fitness hafi bjargað mér.
Þegar ég var yngri taldi ég mig
þurfa að vera öðruvísi og fann
fyrir mikilli pressu að þóknast
öðrum. Áður en ég fór í fitness
fór ég í gegnum 12 spora kerfið
og fór í mikla sjálfsskoðun til að
öðlast meira sjálfstraust. Þegar
ég var komin með sjálfstraustið
vildi ég ögra sjálfri mér. Fitness
er lífsstíll en þú ert ekki alltaf í
niðurskurði. Inn á milli ertu bara
að borða rétt og hollt.“
Með bloggfærslunni segist
Margrét Edda hafa verið að gera
upp ýmis gömul mál þar sem
Ég og þjálfar-
inn minn erum
sammála því að
manni á aldrei
að líða illa. Þá er
verið að gera eitt-
hvað vitlaust. Mér
hefur aldrei liðið
jafn vel og núna
í niðurskurði.
Ég upplifði mig
aldrei utan við
mig.“ Þú þarft
fyrst og fremst
að vera andlega
sterk
Sem 3ja barna móðir, hlaupari /- þríþrauta-
kona og hársnyrtir verð ég að passa vel upp á
líkamann minn. Ég er rétt skriðinn yfir þrítugt,
í líkamlega krefjandi vinnu og var farin að
finna fyrir stirðleikum í liðum, sérstaklega
fingrum og ökkla sem hefði getað komið
niður á starfi og íþróttum. Sú tilfinning var
óþægileg. En var svo heppin að fá ábendingu
frá viðskiptavini um ágæti NutriLenk sem ég
hef notað síðan með frábærum árangri.
Fann árangur fljótt
Ég ákvað að fjárfesta í bæði í Nutrilenk GOLD
og ACTIVE og tók inn samkvæmt leiðbeining-
um og strax á annarri viku var ég farin að
finna gríðarlegan mun. Ökklarnir eru orðnir
miklu betri, minni stirðleiki í fingrum, ég er
ferskari í líkamanum og get stundað mitt
sport án þess að finna fyrir verkjum og
stirðleika.
Nutrilenk verður tekið með morgunmatnum
mínum um ókomin ár svo ég geti haldið
áfram að lifa lífinu verkjalaus, sinnt börnunum
mínum, starfinu og bætt mig í sportinu
mínu..
Nutrilenk er fáanlegt í flestum apótekum,
heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna
Skráðu þig á facebook síðuna
Nutrilenk fyrir liðina
- því getur fylgt heppni!
Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is
P
R
E
N
T
U
N
.IS
NUTRILENK Active
NUTRILENK Gold
NUTRILENK
- hollráð við liðkvillum. Náttúrleg bætiefni fyrir liðina
NUTRILENK Active
NUTRILENK Gold Liðheilsan skiptir mig miklu máli
Ebba Særún Brynjarsdóttir