Fréttablaðið - 27.09.2013, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 27.09.2013, Blaðsíða 42
FRÉTTABLAÐIÐ Trendnet.is partý og prinsessan. Spjörunum úr og helgarmaturinn. 10 • LÍFIÐ 27. SEPTEMBER 2013 U m síðastliðna helgi voru samankomnir margir af helstu tísku- og lífsstílsbloggurum landsins. Til- efnið var eins árs afmæli Trendnet.is en síðan hefur átt mikilli velgengni að fagna frá upphafi. Boðið var upp á ferska kokteila og Natalie þeytti skífum fram eftir kvöldi. Karen Lind og Ása Regins hafa nú bæst í Trendnet-hópinn en aðrir bloggarar eru Andrea Röfn, Elísabet Gunnarsdóttir, Erna Hrund Hermannsdóttir, Helgi Ómarsson, Hildur Ragnarsdóttir, Theodóra Mjöll, Svana Lovísa, Pattra Sriyanonge og Þórhildur Þorkelsdóttir. TRENDNET.IS FAGNAR EINS ÁRS AFMÆLI Mikil gleði var í mannskapnum þegar Flottar tískudrottningar héldu skemmtilegt teiti á Loftinu. „Ég fæ að leika fógetafrúna og er að spila og syngja í Jeppa á Fjalli. Það er ekki amalegt að fá að leika á móti Ingvari,“ segir Unnur Birna Bassadóttir, söng- og tónlistarkona. „Draumurinn minn var alltaf að verða bíómyndaleikkona. Reyndar flugmaður líka en það er víst ekki að fara gerast úr þessu. Það er gott að hafa einhverja drauma,“ segir hún flissandi. Unnur Birna er fjöl- hæf tónlistarkona og virðist fátt vefjast fyrir henni þegar kemur að hljóðfærum og tónlist. Í Jeppa á Fjalli syngur hún og spilar á píanó, bassa, orgel, fiðlu og klukkuspil en tónlistin er eftir Megas og Braga Valdimar. Jeppi á Fjalli er klass- ískt verk sem fjallar um alkóhól- isma og vítahring hans. Unnur Birna hefur áður unnið í leikhúsi en tónlistina segir hún hafa fylgt sér alla tíð. „Ég svaf í hljómborðstöskunni hjá mömmu og pabba þegar þau voru á hljóm- sveitaræfingum. Svo byrjaði ég í kór þegar ég var þriggja ára þegar pabbi var með Snælands- skólakórinn. Í dag reka foreldar mínir tónlistarskólann Tónrækt- ina á Akureyri og ég hef því haft gott bakland.“ Unnur Birna æfði djasssöng og tók kennsluréttindin í FÍH. Verkefnin sem hún hefur tekið að sér eru margvísleg en hún er meðal annars eina konan í Fjallabræðrum. „Það er æðis- legt að vera eina konan í Fjalla- bræðrum því ég fæ að vera algjör prinsessa.“ PRINSESSAN Í FJALLABRÆÐRUM Unnur Birna Bassadóttir leikur, syngur og spilar í Jeppi á Fjalli í Borgarleikhúsinu sem frumsýnt verður 4. október. Unnur Birna Bassadóttir er skemmti- leg og fjöl- hæf tónlistar- kona en hún spilar á flest hljóðfæri. Í Trendnet.is hófinu var samankomið margt flott fólk í góðum gír. Þar voru meðal annars Manúela Ósk og Elísabet Gunnarsdóttir, annar stofnandi tísku- og lífsstílsbloggsins. Aldís Pálsdóttir tók myndirnar. Álfrún Pálsdóttir, stofnandi Trendnet.is, og vinkonur. Vinafólkið Erna Hrund Hermanns- dóttir blogg- ari og Viktor Bjarki Arnars son fótbolta- kappi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.