Fréttablaðið - 15.10.2013, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 15.10.2013, Blaðsíða 15
BAKAÐUR HVÍTLAUKUR Hvítlaukur er afar hollur. Sérstaklega er gott að baka hann og smyrja ofan á brauð eða setja rifinn út í sósur. Toppurinn er skorinn af og hvítlaukurinn vættur með ólífuolíu, síðan settur í álpappír og bakaður í 35 mínútur við 200 gráður. FYRIR FJALLGÖNGU Norðurkrill er ríkt af ómega 3 sem er gott fyrir bein og liði. Það hentar því þeim sem stunda útivist. Með NORÐURKRILL fæst ein-stakur árangur til að auka ein-beitingu og byggja upp hjarta-, æða- og ónæmiskerfið fyrir veturinn. NORÐURKRILL er hrein, óunnin nátt- úruleg afurð sem unnin er úr smá- fisknum krill eða ljósátu. Krill er veitt í Suðurskautshafinu. Það inniheldur náttúrulega andoxunarefnið axtas- antin og er með viðbættu D-vítamíni. Það sem gerir krillolíuna frá NORÐUR- KRILLi einstaka og í leiðinni öfluga er að fitukeðjurnar í krillinu eru fosfólípíð sem eru einstaklega auðupptakanleg fyrir líkamann og því mjög áhrifaríkar. Samkvæmt rannsóknum hefur inntaka á ómega 3-fitusýrum sýnt fram á ótal heilsufarslega ávinninga. Fitusýrurnar eru taldar góðar fyrir hjarta- og æðakerf- ið, þær efla einbeitingu og hafa styrkj- andi áhrif á heila og taugakerfið. Einnig hafa þær góð áhrif á blóðsykurs jafnvægi og of hátt kólesteról. Ómega 3-fitusýrur styrkja lifrarstarfsemina, hafa góð áhrif á teygjanleika húðarinnar, vinna gegn öldrun og virka sem jafnvægisstillir fyrir lundina svo eitthvað sé nefnt. HVAÐ GETUR HÚN GERT FYRIR MIG? Bólgur og liðverkir: Gott mataræði er einn mikilvægasti þátturinn í að við- halda góðri heilsu í liðum, brjóski og beinum. Til að fá nægilegt magn af ómega 3 þarf að borða feitan fisk þrisvar til fimm sinnum í viku. Ómega 3 er talið fyrirbyggja bein- og liðsjúk- dóma. Ómega 3 minnkar liðverki, stirð- leika og bólgur í kringum liðina og víðar um líkamann. Húð: Ómega 3-fitusýrur eru mikil- vægar fyrir frumur líkamans og húðin er þar ekki undanskilin. Vandamál eins og þurr húð, exem eða sóríasis geta stafað af skorti á ómega 3-fitusýrum. Húðin er að hluta til úr fjölómettuðum fitusýrum en margar rannsóknir sýna fram á að inntaka ómega 3 sé mikilvæg- ur þáttur í að viðhalda heilbrigðri húð. Einnig er nauðsynlegt að fá andoxun- arefni til þess að viðhalda heilbrigði húðar. NORKRILL inniheldur astax- anthin sem er eitt öflugasta andoxunar- efni sem völ er á. HEILI/SKAP/EINBEITING Rannsóknir benda til þess að inntaka á ómega 3 geti haft jákvæð áhrif andlega og bætt einbeitingu til muna. Einnig hefur hún gefið góða raun við kvillum eins og fyrirtíðaspennu og leiða. Árið 2007 var gerð rannsókn á inn- töku krill olíu hjá fullorðnu fólki sem þjáðist af ADHD. Prófaðir voru 25 ein- staklingar með ADHD og fengu þeir 500 ml af krill olíu daglega í sex mánuði. Nið- urstöðurn- ar sýndu fram á um 50 prósenta aukningu á skipulags- hæfileik- um og 48,8 prósenta aukningu á félagslegri færni. NORÐURKRILL ER RÍKT AF ÓMEGA 3 GENGUR VEL KYNNIR Óteljandi heilsufarsávinningar verða með inntöku á krillolíu, einni hreinustu uppsprettunni af ómega 3-fitusýrum úr sjávarríkinu. Nú er einstakt tækifæri til að tryggja sér þetta frábæra efni á 2 fyrir 1 tilboði. Þú færð NORÐUR- KRILL í flestum apótekum, heilsu- hillum stórmarkaða og heilsubúðum. 2 fyrir 1 tilboð stendur fram til sunnudagsins 20. október. VÖRULISTINN HAUST/VETUR 2013 ER KOMINN ÚT FLETTU HONUM Á WWW.SPEEDO.IS NÝKOMINN AFTUR ! Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Laugardag Nú opið frá kl 10-14 teg 12962 - glæsilegur í 80-100CDE skálum á kr. 5.800,- buxur við kr. 1.995,- Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 900 kr.Verð 11. - 48Str. 36 Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.