Fréttablaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 30
| SMÁAUGLÝSINGAR | AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í SÚÐAVÍKURHREPPI Tillaga að deiliskipulagi fyrir Reykjanes í Súðavíkurhreppi Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum þann 21. nóvember 2013 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Reykjanes í Súðavíkurhreppi skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir fjölbreyttri landnotkun í sátt við náttúru svæðisins. Þar er gert ráð fyrir öflugri ferðaþjónustu, frístundabyggð og léttum iðnaði þar sem jarðhiti er nýttur á sjálfbæran hátt. Jafnframt er lögð áhersla á að tryggja útivistarmöguleika á öllu nesinu utan skilgreindra lóða, bæði á landi og sjó. Gert er ráð fyrir að flugvöllurinn verði áfram hluti að öryggisneti Inndjúpsins. Sérstök áhersla er lögð á verndun strandsvæða sem og annarra náttúru- og menningarminja. Gert er ráð fyrir að uppbygging svæðisins verði sem næst því svæði sem þegar hefur verið byggt, þ.e. á norðurhluta nessins, en syðri hlut þess verði óbyggður og geti nýst fyrir almenna útivist. Tillagan, ásamt greinargerð, verður til sýnis á skrifstofu Súðavíkurhrepps, Grundarstræti 3, Súðavík, virka dag frá kl. 10:00-12:00 og frá 13:00-15:00 frá og með 5. desember 2013 til og með 25. janúar 2014. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu Súðavíkurhrepps, www.sudavik.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 25. janúar 2014. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu Súðavíkurhrepps Grundarstræti 3, 420 Súðavík. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan tilskilins frests, telst samþykkja tillöguna. Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggð að Hlíð í Álftafirði Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum þann 21. nóvember 2013 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir frístundabyggð að Hlíð í Álftafirði skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir 16 lóðum fyrir frístundahús, 7 fyrir stök hús ofan þjóðvegar og 9 lóðum neðan þjóðvegar. Á 6 lóðum neðan þjóðvegar má staðsetja flotbryggjur niður af frístundahúsum, þar sem hver um sig má vera allt að 2 m á breidd og 10 m á lengd. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir að lóðarhafar skulu á eigin kostnað setja upp 5 m hátt skjólbelti úr sígrænum gróðri. Tillagan, ásamt greinargerð, verður til sýnis á skrifstofu Súðavíkurhrepps, Grundarstræti 3, Súðavík, virka dag frá kl. 10:00-12:00 og frá 13:00-15:00 frá og með 5. desember 2013 til og með 25. janúar 2014. Einnig má sjá tillöguna á heimasí ðu Súðavíkurhrepps, www.sudavik.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 25. janúar 2014. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu Súðavíkurhrepps Grundarstræti 3, 420 Súðavík. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan tilskilins frests, telst samþykkja tillöguna. Árni Traustason byggingar-og skipulagsfulltrúi Súðavíkurhrepps Skipulagslýsingar fyrir breytingar á Aðal- skipulagi Ölfuss, 2010-2022, samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sem taka til: 1. Skipulagslýsing fyrir 66kV jarðstrengur sem Lands - net leggur frá Selfossi að spennistöð við Þorlákshöfn. Strengurinn liggur innan Ölfuss frá Óseyrarbrú, fyrst með þjóðveginum og síðan yfir sandinn að kambinum og að þjóðveginum og með honum að spennistöðinni. 2. Skipulagslýsing fyrir iðnaðarsvæði uppi á Norðurháls - um, við rætur Skálafells. Verið er að stækka iðnaðar- og vinnslusvæðið við Hverahlíð. Frá Hverahlíð verður lagður vegur upp á Norðurhálsa að borsvæðum sem þar verða staðsett. 3. Skipulagslýsing fyrir stækkun á iðnaðarsvæði I23 við Keflavík og á iðnaðarsvæði I3 við Laxabraut í átt að gömlu grjótnámunni. Einnig breyting á reiðleið við Bolaöldur. 4. Sagt frá skipulagslýsingum sem áður hafa verið kynntar og sendar út til umsagnar: a) Hellisheiði-Hverahlíð, samtenging á iðnaðarsvæðum og síðan skiljuvatnslögn frá Hellisheiðavirkjun til sjávar við Þorlákshöfn. b) Gerð lóðar fyrir minkabú á iðnaðarsvæði I14 norðan við Þorlákshöfn. Skipulagslýsingarnar eru á heimasíðu Ölfuss, www.olfus.is, undir kassanum á forsíðunni, framkvæmdaleyfi og skipulag. *Á fundinum verður einnig rætt um umferðaröryggisáætlun fyrir Ölfus. Gert er ráð fyrir að vinna hana með íbúum Ölfuss. *Rætt um staðsetningu á gámasvæði innan Þorlákshafnar. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúskaffi fimmtudaginn 5. desember 2013 kl. 16. Sigurður Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi. Auglýsing um breytingar á Aðalskipulagi Ölfuss Ársfundur ÚRVINNSLUSJÓÐS ÁRSFUNDUR ÚRVINNSLUSJÓÐS VERÐUR HALDINN FIMMTUDAGINN 5. DESEMBER KL 13:30 Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA • Formaður stjórnar setur fundinn • Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra • Ávarp formanns stjórnar Úrvinnslusjóðs • Ársreikningur 2012 og starfsemi • Söfnun, flokkun og endurvinnsla plastumbúða frá heimilum í Noregi – Svein Eirik Røvik • Umræður DAGSKRÁ Fundargögn munu liggja frammi á fundarstað Stjórn Úrvinnslusjóðs P O R T h ö n n u n tilkynningar Save the Children á Íslandi Leigubústaðir Árborgar ehf. Leigubústaðir Árborgar ehf auglýsa útboð á verkinu. “Leigubústaðir Árborgar, þjónusta og viðhald 2014-2015”. Nánar tiltekið er um að ræða viðhald og viðgerðir á fasteignum Leigubústaða Árborgar ehf. sem alls eru 102 talsins, staðsettar á Eyrarbakka, Selfossi og Stokkseyri. Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu Ráðhúss Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, frá og með fimmtudeginum 5. desember 2013. Óski bjóðendur frekari upplýsinga skulu þeir gera það með fyrirspurn í tölvupósti á netfangið asta@arborg.is eigi síðar en 11. desember n.k. Skrifleg svör verða send öllum þeim aðilum sem útboðsgögn fá afhent. Tilboðum skal skilað í Ráðhús Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, fyrir kl. 11 föstudaginn 20. desember 2013, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi þannig merktu: Leigubústaðir Árborgar ehf -Þjónusta og viðhald 2014-2015- Tilboð Frestur til að taka tilboði er 10 dagar frá opnun tilboða. Tilboð eru bindandi í fjórar vikur frá opnun þeirra. Selfossi, 2. desember 2013 Leigubústaðir Árborgar útboð ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Frábærlega staðsett 195,5 fermetra einbýlishús á 895,0 fermetra lóð við opið svæði með útsýni að Heiðmörkinni og yfir golfvöllinn GKG. Húsið hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum og hús að utan, gluggar og þak eru nýlega máluð. Eldhúsinnrétting var endurnýjuð fyrir um 10 árum síðan. Samliggjandi bjartar stofur. 4 herbergi. Gróin lóð með hellulögðum stéttum og veröndum. Verð 61,9 millj. Vönduð 100,9 fm. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð að meðtalinni 10,1 fm. sér geymslu í kjallara, í nýlegu lyftuhúsi í Skuggahverfinu. Stæði í bílahúsi í kjallara fylgir íbúðinni. Aukin lofthæð er í íbúðinni. Eik er í hurðum og innréttingum. Stórar suðursvalir út af stofu sem erurúmgóð og björt. Tvö rúmgóð herbergi með skápum. Íbúðin er laus og til afhendingar strax. Eigandi skoðar skipti á ódýrari eign miðsvæðis í Reykjavík. Glæsileg eign í miðbæ Reykjavíkur. Verð 42,9 millj. ibúð merkt 0201. Verið velkomin. OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.30-18.00 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.30-18.00 Efstilundur 9 - Garðabæ Lindargata 31- Reykjavík. Glæsileg 3ja herbergja íbúð fasteignir 3. desember 2013 ÞRIÐJUDAGUR8

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.