Fréttablaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 38
3. desember 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 26 Listaverkabókinni fagnað með stæl Útgáfu listaverkabókar Karólínu Lárusdóttur var fagnað með pompi og prakt í Björtuloft um í Hörpu og skemmtu gestir sér konunglega. Í bókinni eru 146 litmyndir af verkum hennar, olíumálverkum, ætingum, akvatintum, teikning um og steinprenti, auk fj ölda ljósmynda úr fj ölskyldualbúminu hennar. Aðalsteinn Ingólfsson skrifar grein um Karólínu, ævi hennar og listþróun á ensku og íslensku í bókinni en auk þess inniheldur bókin skrár yfi r helstu sýningar hennar. PRÚÐBÚIN Karl Sigurbjörnsson, fyrrverandi biskup, ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Guðjónsdóttur. TVÆR GÓÐAR Nanna Rögnvaldardóttir og Guðrún Sigfús- dóttir létu sig ekki vanta. LISTUNNENDUR Ingimundur Sveinsson og Pétur Ármanns- son. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ➜ Karólína Lárusdóttir er fædd árið 1944 og nam myndlist í Bret- landi. HRESS HJÓN Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir brostu út að eyrum. AÐDÁENDUR KARÓLÍNU Elsa María Ólafsdóttir og Bryndís Loftsdóttir mættu með góða skapið. „Ég átti von á að ljóðabókin eftir Þorstein frá Hamri yrði tilnefnd. Hann er kannski jafnvel á þeim stað að vera hafinn yfir bók- menntaverðlaun. Svo er ég eigin- lega bara móðgaður yfir því að gengið var fram hjá bók Þórunnar Erlu og Valdimarsdóttur, Stúlka með maga. Þórunn er bæði rit- fær og er að segja svo skemmti- lega og áhugaverða sögu,“ segir Egill Helgason um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem tilkynntar voru á sunnudag. Að þessu sinni gefa fáar konur út bækur. Oft hefur verið kynjapóli- tík í tilnefningavali að mati Egils. „Þess vegna er það enn þá skrítn- ara að bók Þórunnar hafi ekki verið tilnefnd.“ Nú telur hann að hugsanlega liggi að baki þessu ein- hver hugsun um að eitt forlag ein- oki ekki tilnefningar. „Ef bók Þór- unnar Erlu og Valdimarsdóttur hefði verið inni og einhver önnur úti gæti hafa komið upp sú staða að allar tilnefndu bækurnar hefðu verið gefnar út af einu forlagi.“ - ue Agli þykir gengið fram hjá Þórunni Tilnefningar Íslensku bókmenntaverð laun anna í fagurbókmenntum koma Agli Helgasyni ekki á óvart. SKRÍTIÐ Agli finnst skrítið að Þórunn hafi ekki verið tilnefnd. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SÖNN SAGA AF FLÓTTA UNGRAR KONU ÚR KLÓM OFBELDIS OG MISNOTKUNAR Sönnsaga Peysa kr. 3.990 Stærðir: 6 mán. - 3 ára FULLT AF FLOTTUM FÖTUM Á STRÁKA KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.