Fréttablaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 03.12.2013, Blaðsíða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Með mömmu og pabba út Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, fór í gærmorgun til útlanda ásamt foreldrum sínum, en það er í fyrsta sinn sem hann ferðast með þeim út fyrir landsteinana síðan hann var 12 ára gamall. Förinni var heitið til Stokkhólms í Svíþjóð. Haukur og faðir hans, Haukur Heiðar Ingólfsson, sitja árlega ríkisráðstefnu sænskra lækna, en þeir eru báðir læknar. Sveinrós Sveinbjarnardóttir, móðir Hauks, starfar einnig í heilbrigðisgeir- anum, en hún er hjúkrunar- fræðingur. - kak 1 Nágrannar um byssumanninn: „Hann var bara búinn að vera rugl aður í hálfan sólarhring“ 2 Blaðamannafundur vegna skotárásar í Árbæ 3 „Hann tók bara Rambó á þetta“ 4 Myndband: Lögreglumenn skjóta á íbúð mannsins 5 „Hann er að koma út“ 6 Nágranni byssumannsins: „Var svo hrædd að ég vildi ekki vekja börnin“ 7 Maðurinn lést af völdum skotsára Söng í Notre Dame Söngkonan Diddú gerir víðreist þessar vikur. Um þarsíðustu helgi söng hún með kvennakórnum Vox Feminae í tilefni af 20 ára afmæli kórsins. Kórinn hélt tónleika í Notre Dame, dómkirkju Parísar, og söng einnig íslensk kirkjulög í messu í sömu kirkju. Um næstu helgi mun Diddú koma fram á jólatónleikum Mótettukórs Reykja- víkur í Hallgríms- kirkju, ásamt Baldvini Oddssyni trompet- leikara. - eb VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 1 klst á aðeins 1.000.- krónur Ótakmarkað í öll tæki* *Gildir ekki í barnaland og ekki í vinningatæki þriðjudags tilboð Opnunartími Mánudaga til fimmtudaga kl. 14 til 22 Föstudaga kl. 14 til 23 Laugardaga kl. 12 til 23 Sunnudaga kl. 13 til 22

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.