Fréttablaðið - 11.02.2014, Síða 15
MINNA KYNLÍF
Ný skoðanakönnun í Noregi bendir til að fólk í föstu sam-
bandi stundi mun minna kynlíf en það gerði fyrir tíu
árum. Sams konar könnun var gerð í Bretlandi í haust
og voru niðurstöður á sama veg. Einn af hverjum
þremur Norðmönnum viðurkennir að stunda kynlíf
sjaldan.
KOMA JAFNVÆGI
Á HORMÓNA-
BÚSKAPINN
Nýjar rannsóknir sýna
að próbíótískir gerlar
geta átt þátt í að minnka
kviðfitu.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
FLEST APÓTEK,
HEILSUHÚSIÐ, LIF-
ANDI MARKAÐUR,
KRÓNAN, HAGKAUP
OG FJARÐARKAUP.
NÁNARI UPPLÝSING-
AR Á
WWW.GENGURVEL.IS
Þarmaflóran í venjulegri manneskju inniheldur hundruð mismunandi tegunda gerla og bakt-ería. Jafnvægi þessara baktería getur raskast
vegna veikinda, inntöku sýklalyfja, kaffidrykkju og
margra annarra orsaka í umhverfi okkar. Próbíót-
ísku gerlarnir losa okkur við slæmu bakteríurnar
og koma á nauðsynlegu jafnvægi í þörmunum. Nú
hefur komið í ljós að þessir vinveittu gerlar geti
líka hjálpað til við að minnka kviðfitu.
UNDRAVERÐUR ÁRANGUR
Nýleg rannsókn (sjá: www.consumerlab.com) á
japönskum karlmönnum sem allir voru of þungir
sýndi að með því að gefa þeim stóra skammta af
próbíótískum gerlum í 12 vikur minnkaði kviðfitan
um 4,6%. Viðmiðunarhópurinn sem fékk lyfleysu
sýndi hins vegar engan árangur. Taka skal samt
fram að auðvitað er ekki mælt með því að fólk
hætti að hreyfa sig eða borða hollt til þess að
losna við fitu. Virkni próbíótískra gerla felst m.a.
í því að þeir koma jafnvægi á hormóna búskap
okkar. Sérstaklega þá hormónin leptín og ghrelín
sem senda skilaboð til heilans um hvort við séum
svöng eða södd. Þegar þarmagerlarnir eru í jafn-
vægi senda þeir „eðlileg“ skilaboð um hvort við
séum södd eða svöng en ef ójafnvægis gætir á
þessum hormónum geta skilaboðin brenglast með
þeim afleiðingum að við finnum fyrir hungurtilfinn-
ingu án þess að vera í raun svöng og höfum því til-
hneigingu til að borða of mikið.
Heilbrigð þarmaflóra minnkar einnig upptöku
kolvetna í smáþörmunum, sem annars breytast í
kviðfitu, með því að hreinlega éta þessi kolvetni.
Rannsóknir hafa að auki sýnt að slæmar bakterí-
ur, sem fyrirfinnast í þörmum þar sem ójafnvægi
baktería og gerla ríkir, framleiða eiturefnin lipo-
polysaccardies (LPS) sem geta framkallað insúlín-
ónæmi eða undanfara áunninnar sykursýki.
SÝRU- OG GALLÞOLNIR GERLAR
Mikilvægt er að gerlarnir sem teknir eru séu sýru-
og gallþolnir því maginn inniheldur mikla sýru og
próbíótísku gerlarnir eiga
mjög erfitt með að lifa af
í því háa sýrustigi sem
fyrirfinnst í magan um.
Þörfin fyrir góðgerlana
er í smáþörmunum og
því þurfa þeir að lifa
af ferðina í gegnum
súran magann. Dr.
S.K. Dash, höfundur
Prógastró DDS+3,
hefur þróað tækni
sem gerir alla hans
gerla sýruþolna.
Prógastró DD+3 eru
því bæði gall- og
sýruþolnir ásamt
því að vera einn
öflugasti asídófí-
lusinn á mark-
aðnum í dag. Pró-
gastró DDS+3 þarf
ekki nauðsynlega að
geymast í kæli.
BUMBUNA BURT!
GENGUR VEL KYNNIR Nýjar rannsóknir sýna fylgni milli inntöku próbíótískra
gerla og minnkaðrar kviðfitu.
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
Opið frá 10-18 virka daga
Laugadag opið frá kl 10-14
GLÆSILEGT !
teg Lidia
push up haldari í
70-85 CDE 70-80F
og 70-75G
á kr. 6.850,-
buxur við
á kr. 2.580,-
St ðu ningsstöngin e r hjálpar- o g ör gy gistæki sem auðveldar fólki að vera iv rkt og a thafnasamt við d aglegt l íf á n þess a ð þurfa að r eiða s ig
á ða ra. Margir I ðj þu jálfarar, js úkraþjálfarar og l kæ nar hafa m læ t með ts ðu in ngsstöngunum f yrir sína ks jólstæðinga.
• Auðveld í uppsetningu.
• Engar ks úr fur ðe a boltar.
• Tj ka ka ts milli l fo ts og óg lfs.
• Hægt að nota við hallandi loft, 0–45°
timbur/gifsloft.
Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum.
• Margir a ukahlutir í boði.
• Falleg og ún tíma ln eg h önnun.
• Passar all ts ða ar og tekur lítið lp áss.
• Stillanleg frá 225–307 cm lofthæð,
togátak allt a ð 205 kg.
Yfir 800
0 ánæg
ðir
notend
ur á Ísl
andi
Stuðnin
gs-
stöngin
Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is
Hreinsandi sérhæfir sig í :
• Myglugró
• Djúphreinsun
• Lyktareyðingu
• Sótthreinsun teppa,
húsgagna, rúmdýna
og annarra húsmuna.
Hreinsandi notar efni frá