Fréttablaðið - 11.02.2014, Qupperneq 40
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Samstarfsmenn slógust á árshátíð á
Selfossi
2 Leigubílstjórar komnir að þolmörk-
um vegna ólöglegrar samkeppni
3 Bein útsending frá Ólympíuleikunum
2014 | Dagur 3
4 Uppistandarinn frá Ísafi rði komst
áfram
5 Sjúkur í Gretu Mjöll
Ætla sér alla leið
Þeir Heiðar Örn Kristjánsson,
Haraldur Gíslason, Arnar Gíslason
og Guðni Finnsson í hljómsveitinni
Pollapönk komust í úrslit Eurovision
á laugardaginn með laginu Enga
fordóma. Kapparnir eru staðráðnir í
að komast alla leið til Danmerkur en
til þess hafa þeir slegið út trompinu;
markaðsmaðurinn Valgeir Magnús-
son, betur þekktur sem Valli sport,
heldur utan um hópinn
á meðan á Eurovisi-
on stendur. Hann er
með góða ferilskrá
þegar kemur að
söngvakeppninni
en hann sá meðal
annars um þau Heru
Björk og Eyþór Inga
sem bæði enduðu
sem fulltrúar
Íslands. - áp
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Bók um eftirköst
ástarinnar
Fyrsta ljóðabók Bjarkar Þorgríms-
dóttur, Neindarkennd, kemur út á
morgun hjá forlaginu Meðgöngu-
ljóðum. Bókin er sú fimmta í seríu
Meðgönguljóða sem sérhæfir sig í
útgáfu efnilegra skálda sem flest eru
að stíga sín fyrstu opinberu skref á
ferlinum. Björk lauk stúdentsprófi
frá Verzlunarskóla Íslands og námi í
heimspeki og bókmenntafræði við
Háskóla Íslands. Hún stundar nú
framhaldsnám í ritlist við HÍ. Hennar
fyrsta bók, Bananasól, kom út í fyrra
hjá forlaginu Tunglinu. Björk segir
Neindarkennd fjalla um eftirköst
ástarinnar. Eins og
aðrar bækur
Meðgönguljóða
verður hún
prentuð í
takmörkuðu
upplagi og
er hver bók
einstök, sér-
merkt
og
hand-
saum-
uð. -fb
Mest lesið