Fréttablaðið - 05.03.2014, Qupperneq 23
Í meira en fimmtíu ár hefur barna-vöruframleiðandinn NUK lagt ríka áherslu á að leita nýrra leiða til
að gera lífið sem auðveldast fyrir
foreldra og aðstoða þá við að efla
þroska barna þeirra. „Í rannsóknum,
þar sem verið er að athuga gæði og
vöruþróun, leggur starfsfólk NUK
traust sitt á fagleg heilræði sérfræð-
inga, svo sem ljósmæðra, lækna, nær-
ingarfræðinga og síðast en ekki síst
foreldra,“ segir Auður Hafþórsdóttir,
vörumerkjastjóri hjá Halldóri Jóns-
syni, sem flytur inn NUK-barnavör-
urnar.
„Besta heilræðið er þó frá móður
náttúru, sem við sjáum endurspegl-
ast í einstakri hönnun NUK á túttum
og snuðum. Sérstakt lag þeirra líkir
eins náið eftir brjóstagjöf og hægt
er, tryggir rétta þjálfun vara, tungu
og andlitsvöðva og eflir heilbrigðan
þroska á tönnum og kjálka.“
Öll vörulína NUK sýnir að þessi
nálgun leiðir markvisst að vel hugs-
uðum lausnum. NUK-vörur eru byggð-
ar hver á annarri og eru
lagaðar að hverju þroska-
stigi barna, frá fæðingu til
leikskólaaldurs. „Það er fátt
eins viðkvæmt og húð ungra
barna. Sérfræðingar NUK
höfðu það í huga þegar þeir
hönnuðu nýju Freestyle-
snuðin sem nú eru komin á
markað. NUK-Snuðin hafa
færri snertifleti við húð
barnsins og mikið
loftflæði er við
munn þess.
Með NUK geta
foreldrar verið
vissir um að
þeir séu að
gera það rétta
fyrir barnið sitt
og við viljum
að þeir geti
treyst á NUK
frá byrjun,“
segir Auður.
HEITAR LAUGAR
Ítarleg grein um íslenskar sundlaugar birtist fyrir nokkrum
dögum á vefsíðu norska blaðsins Aftenposten og er þeim mikið
hrósað. Vetrarævintýri á Íslandi með öllum sínum heitu laugum
er sagt frábært. Blaðið segir að 52 þúsund Norðmenn hafi heim-
sótt Ísland á síðasta ári.
ÞAÐ BESTA
FYRIR BÖRNIN
Auður Hafþórsdóttir
hjá Halldóri Jónssyni
ehf. segir alla þá þekk-
ingu sem starfsfólk NUK
hefur aflað sér miða að
því að veita foreldrum
gleði og börnum þeirra
heilbrigða framtíð.
MYND/GVA
FREESTYLE
Þessi nýju
snuð frá
NUK hafa
færri snerti-
fleti við húð
og þannig
verður meira
loftflæði
um munn
barnsins.
AÐEINS ÞAÐ BESTA
HALLDÓR JÓNSSON EHF. KYNNIR Í meira en 100 löndum um allan heim
hafa NUK-vörur verið partur af lífi barns á hverjum degi í margar kynslóðir.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
Skipholti 29b • S. 551 0770
Minnum á afmælisleikinn
www.facebook.com/Parisartizkan
Afmælisveisla og glaðningar
laugardaginn 8.mars. 11:00-16:00
Hlökkum til að sjá þig
Flottir skór á
frábæru verði
9900
9900
OUTLET-SKÓR | FISKISLÓÐ 75 | 101 REYKJAVÍK
Opið: mán-fös 13-18 & lau 12-16 sími: 514 4407
Herra skór
St. 41-45
Herra skór
St. 39-47
Dömu skór
St. 36–41
7900
2900
Stráka skór
St. 27-39
aðeins
aðeins
aðeins
aðeins
Eldshöfða 1 S: 577-5000
Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is
Hreinsandi hefur fullkomin tæki og efni til djúphreinsunar, sótthreinsunar og
þurrkunar. Við vinnum á slæmum blettum og húsgögnin hreinlega ljóma!
Hreinsandi sérhæfir sig í :
• Myglugró
• Djúphreinsun
• Lyktareyðingu
• Sótthreinsun teppa,
húsgagna, rúmdýna
og annarra húsmuna.
Hreinsandi notar efni frá