Fréttablaðið - 15.04.2014, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 15.04.2014, Blaðsíða 52
15. apríl 2014 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 40 Stjörnurnar í stuði í Los Angeles MTV Movie-verðlaunin voru afh ent í Los Angeles á sunnudagskvöldið. Kvikmyndirnar The Hunger Games: Catching Fire og We’re the Millers voru sigursælastar en sú fyrrnefnda hlaut þrenn verðlaun og sú síðarnefnda tvenn. Þá fór kynnirinn, Conan O’Brien, á kostum. Mynd ársins The Hunger Games: Catching Fire Besta leikkona Jennifer Lawrence– The Hunger Games: Catching Fire Besti leikari Josh Hutcherson– The Hunger Games: Catching Fire Nýliði ársins Will Poulter– We’re the Millers Besti koss Emma Roberts, Jennifer Aniston og Will Poulter– We’re the Millers Besta slagsmálasena The Hobbit: The Desolation of Smaug– Orlando Bloom og Evangeline Lilly á móti orkum Besta frammistaða í gríni Jonah Hill– The Wolf of Wall Street Besta frammistaða ber að ofan Zac Efron– That Awkward Moment Besta illmenni Mila Kunis– Oz The Great and Powerful Besta umbreyting á hvíta tjaldinu Jared Leto– Dallas Buyers Club Besta tónlistaratriði Backstreet Boys, Jay Baruchel, Seth Rogen og Craig Robinson– This Is the End Besta „cameo“-hlutverk Rihanna– This Is the End ALLIR SIGURVEGARAR HÁTÍÐARINNAR Í ANDA PHARRELLS Leikarinn Jared Leto mætti með risastóran hatt en leikkonan Lupita Nyong’o var í kjól frá Chanel. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY DÚNDURDÚETT Eminem og Rihanna fluttu The Monster. SPRENGHLÆGILEGUR Conan O’Brien brá sér í líki Chippendales-karlstrippara. REIF EFRON ÚR AÐ OFAN Söngkonan Rita Ora reif Zac Efron úr að ofan og leikkonunni Jessicu Alba var skemmt. FORELDRAR Í STUÐI Channing Tatum og Jenna Dewan-Tatum slógu á létta strengi. BEINSKIPTUR FRÁ 4.490.000 KR. SJÁLFSKIPTUR FRÁ 4.790.000 KR. Mazda6 eru bestu kaupin í sínum flokki samkvæmt ritdómi Morgunblaðsins. Það ætti engan að undra því Mazda6 sameinar glæsilega hönnun, framúrskarandi akstursánægju og ótrúlega sparneytni. SKYACTIV spartækni Mazda skapar fádæma sparneytni fyrir stóran fjölskyldubíl. Þar sameinast ný vélar- og sjálfskiptitækni ásamt léttum en ofursterkum málmum sem létta bílinn. Eldsneytisnotkun SKYACTIV vélanna með sjálfskiptingu er einungis 4,8 l/100 km fyrir dísilvél og 6,0 l/100 km fyrir bensínvél. MAZDA. DEFY CONVENTION. Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga frá kl. 12-16. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I mazda.is Vissir þú að Mazda6 hefur þennan staðalbúnað? Snjallhemlunarkerfi (Smart City Break Support), blindpunktsaðvörunarkerfi (Rear Vehicle Monitoring), i-stop spartækni, Bluetooth síma- og tónhlöðutengi, 17” álfelgur, nálægðarskynjara, upplýsingasnertiskjá í mælaborði, hraðastilli (cruise) og regnskynjara í framrúðu. Komdu í reynsluakstur og gerðu samanburð. Brimborg og Mazda áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.