Fréttablaðið - 25.04.2014, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 25.04.2014, Blaðsíða 30
FRÉTTABLAÐIÐ Heilsa og Tíska. Dagur í lífi Hildar Hilmarsdóttur. Samfélagsmiðlarnir. 8 • LÍFIÐ 25. APRÍL 2014 Vorlína Karbon eftir Bóas Krist- jánsson var sýnd í París í kring- um tískuvikuna og var seld í 12 verslanir víðs vegar um heim- inn. Nafnið á línunni, Karbon, er vísun í aðalbyggingarefni alls lífs og notast Bóas við spennandi vist- væn hráefni í nýju línunni sem dýpri tengingu við náttúruna. Hrá- efnið sem notað er í boli og klúta er unnið úr lífrænni mjólk. „Þetta er unnið úr ákveðnum próteinum sem eru í raun það sama og notað er í mjólkurhristing. Ég er einnig með skyrtur úr vist vænum efnum. Svo er íslenskt kálfaleður í jökkum og lambaleður, laxa roð og kálfaleður í vestunum,“ segir Bóas Kristjánsson aðspurður um nýju línuna. Viljir þú vita nánar um vörulínuna er hægt er að hafa samband í gegnum póst; boas- kristjanson.com eða Facebook/ boaskristjanson. TAKTU EFTIR KARBON! Bóas notast við vist- væn efni í línu sinni Karbon og nær þannig dýpri teng- ingu við náttúruna. Vorlínan fékk góðar viðtökur er hún var sýnd í París í kringum tískuvikuna í byrjun árs og seld til tólf verslana víðs vegar um heiminn. HEILSA FJÖLBREYTTIR OG HEILSUSAMLEGIR SUMARDRYKKIR Heilsutorg.is inniheldur ýmsar sniðugar uppskriftir og fróðleik um heilsu. Lífi ð fékk leyfi til að birta girnilegar uppskriftir að heilsudrykkjum fyrir sumarið. Bláberjaþeytingur Frábær leið til að hefja daginn og styrkja sig áður en farið er í vinn- una. ½ bolli frosin eða fersk bláber ½ bolli vanillu- eða bláberjaskyr 2 matskeiðar vanilluís 1 matskeið grófar kókosflögur Smávegis léttmjólk, D-vítamínbætt að sjálfsögðu 3-4 ísmolar Öllu skellt í blandarann og voila! Græna basabomban 250 ml kókosvatn 1 hnefi spínat ¼ stk. agúrka, skorin í litla bita 1 hnefi alfalfaspírur Ferskur kóríander 2 stönglar fersk minta 2 stönglar fersk basilíka ¼ límóna, afhýdd 1 tsk. grænt duft 1 avókadó, afhýtt og skorið í bita Setjið allt í blandarann og blandið vel saman. Ef þið viljið hafa þeyt- inginn kaldan, setjið þá nokkra klaka í hann. Jarðarberja- og hamppróteindrykkur 18,1 g prótein, 39 g kolvetni, 9,8 g fita (323 kcal.) 2 dl frosin jarðarber 1 banani, vel þroskaður og ekki verra ef hann er frosinn 30 g hampprótein 2 dl möndlumjólk Vatn og ísmolar ef þarf Öllu blandað vel saman. Spínat- og grænkáls- þeytingur 4,67 g prótein, 47,9 g kolvetni, 3,25 g fita (238 kcal.) Þessi drykkur er mjög frískandi og bragðgóður og gott að byrja dag- inn á einum slíkum. Ekki láta inni- haldið hræða ykkur, drykkurinn mun án efa koma ykkur á óvart en bananinn og peran gefa mjúkt og sætt bragð auk þess sem kórían- derinn gefur ferskt og örlítið krydd- að sítrusbragð. Drykkurinn er stút- fullur af vítamínum og andoxunar- efnum og ætti að gefa ykkur gott start inn í daginn. 1 vel þroskaður banani, ekki verra ef hann er frosinn 1 þroskuð pera Góða lúka af spínati, u.þ.b. 30 g 3-4 stilkar af grænkáli, u.þ.b. 30 g 2 dl möndlumjólk (200 ml) Kóríander eftir smekk, ég set alveg slatta enda gott og frískandi sítrus- bragð af kryddjurtinni. Allt sett í blandarann og blandað þar til silkimjúkt og fallegt. World Class BerjaBomba (Berjabomba Unnar) 100% hreinn trönuberjasafi (eða kókossafi) ½ bolli af ferskum bláberjum ½ bolli af ferskum jarðarberjum ½ banani 1 bolli ísmolar Hrærið vel saman og njótið! HÁGÆÐA HÚÐVÖRUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Á FRÁBÆRU VERÐI. ENGIN ILM- EÐA LITAREFNI. FÁST NÚ Í APÓTEKUM BREYTT ÚTLIT Á A+ VÖRUNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.