Fréttablaðið - 27.05.2014, Qupperneq 16
TÍMAMÓT
27. maí 2014 ÞRIÐJUDAGUR
Yndisleg móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
KRISTÍN ÁRNADÓTTIR
Sporðagrunni 14,
verður jarðsungin frá Áskirkju miðvikudaginn
28. maí nk. kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast
hennar er bent á Barnaspítala Hringsins.
Árni B. Stefánsson Gunnhildur Stefánsdóttir
Ólafur M. Stefánsson Kristín Pétursdóttir
Björg Stefánsdóttir Sveinbjörn Garðarsson
Auður Stefánsdóttir Ágúst Guðmundsson
Einar K. Stefánsson Sigurlaug Guðrún Þórðardóttir
og fjölskyldur.
Ástkær sambýlismaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi, sonur, bróðir og mágur,
AXEL BERGMANN SVAVARSSON
bílasali,
Vesturvangi 48, Hafnarfirði,
sem varð bráðkvaddur á hjartadeild Land-
spítalans föstudaginn 23. maí sl. verður
jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði
föstudaginn 30. maí kl. 13.00.
Kolbrún Hauksdóttir
Árni Þór Sandra Dís
Telma Björk Gísli Örn
Anna Bergmann Guðbjörnsdóttir
Svavar Sigurðsson
Erna Haukur
Pétur Kolfinna
Benedikt Snædís
Ragnhildur Jón
barnabörn og systkinabörn.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
ÁRNI S. HARALDSSON
Þórufelli 8, Reykjavík,
lést 19. maí. Útförin fer fram í Garðakirkju
þriðjudaginn 27. maí klukkan 13.00.
Magni Árnason Maria Christie Pálsdóttir
Björg Árnadóttir Corrado Montipo
Óli Þór Árnason Sara Mork
María Björg Magnadóttir, Heimir Árni Magnason,
Særún Ósk Magnadóttir
Erik Montipo, Martin Montipo
Ólivia Mork Óladóttir, Jónatan Mork Ólason,
Davíð Mork Ólason
Ástkær eiginmaður, faðir, sonur,
tengdasonur, mágur og bróðir,
JÓN HÁKON ÁGÚSTSSON
lést á Bíldudal fimmtudaginn 15. maí
2014. Útför fer fram frá Bíldudalskirkju
fimmtudaginn 29. maí kl. 14.00.
Guðbjörg J. Theódórs
Veronika Karen Jónsdóttir
Sylvía Björt Jónsdóttir
Kristjana Maja Jónsdóttir
Jóna Maja Jónsdóttir
Ragnheiður K. Benediktsdóttir, Jón Theódórs, systkini og
aðrir aðstandendur.
Ástkær bróðir okkar,
RAFN INGVARSSON
Steinholtsvegi 8, Eskifirði,
lést á Dvalarheimili aldraðra Hulduhlíð,
19. maí sl. Hann verður jarðsunginn frá
Eskifjarðarkirkju fimmtudaginn 29. maí nk.
kl. 11.00.
Sigurjón Guðni
Margrét Aðalbjörg
Eymar Yngvi
Eygló Halla
Kolbrún Ásta
Páll Geir og
Ómar Grétar
Ingvarsbörn
Ástkær eiginmaður, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
BJÖRN BJÖRNSSON
BUBBUR
fv. sjómaður,
Ísafirði,
lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
þriðjudaginn 20. maí 2014. Útförin fer fram
frá Ísafjarðarkirkju laugardaginn 31. maí kl. 14.00.
Guðný Elínborg Pálsdóttir
Sigrún Birgisdóttir Ingvar Ísdal Sigurðsson
Sigurður Björnsson Pálína Sinthu Björnsson
Elín Björk Björnsdóttir Ingimundur Gestsson
Pálína Björnsdóttir Þór Austmar
Guðbjörg Björnsdóttir Guðmundur Helgi Albertsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Dóttir mín, systir okkar og mágkona,
INGIBJÖRG GUÐLAUG ARADÓTTIR
frá Klöpp, Sandgerði,
Hafnargötu 70, Keflavík,
lést þann 15. maí á gjörgæsludeild
Landspítalans við Hringbraut. Innilegar
þakkir til starfsfólks deildarinnar fyrir
einstakan hlýhug og umhyggju. Útförin mun
fara fram í kyrrþey.
Erla Thorarensen
Einar Valgeir Arason Karen Elizabeth Arason
Lína María Aradóttir Ólafur E. Pálsson
Ari Haukur Arason Anna María Hilmarsdóttir
Jón Örvar Arason Eygló Eyjólfsdóttir
Viðar Arason Unnur S. Óskarsdóttir
Hrannar Þór Arason María Elfa Hauksdóttir
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför
ástkærrar móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
BENEDIKTU S. SIGMUNDSDÓTTUR
Árskógum 8, Reykjavík.
Arndís Jónsdóttir Arnaldur Valgarðsson
Ragnheiður Jónsdóttir Sigurgeir Steingrímsson
Sigrún Jónsdóttir Stefán Magnússon
Björk Jónsdóttir Kjartan Jóhannsson
Jóhanna Jónsdóttir Bo Hedegaard-Knudsen
Sturla Þór Jónsson
ömmu- og langömmubörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir,
mágkona, amma og langamma,
GUÐNÝ INGIBJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR
frá Eystra-Miðfelli,
síðast til heimilis á Höfða, hjúkrunar-
og dvalarheimili, Akranesi,
lést á Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn
21. maí sl. Útförin fer fram frá Akraneskirkju
föstudaginn 30. maí kl. 14. Þeim sem vilja minnast hennar er
vinsamlega bent á að láta Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, eða
Sjúkrahús Akraness njóta þess.
Þorvaldur Valgarðsson Valgerður Gísladóttir
Jón Valgarðsson Heiðrún Sveinbjörnsdóttir
Jónína Erla Valgarðsdóttir
Elín Valgarðsdóttir Bjarni Steinarsson
Valdís Inga Valgarðsdóttir Sæmundur Víglundsson
Jóhanna Guðrún Valgarðsdóttir Bragi Guðmundsson
Kristmundur Valgarðsson
Böðvar Þorvaldsson Þórunn Árnadóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar,
JÓNA GUÐBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR
frá Siglufirði,
lést fimmtudaginn 22. maí.
Útför hennar fer fram í kyrrþey.
Alda Aðalsteinsdóttir
Örlygur Kristfinnsson
Eiginmaður minn og faðir okkar,
GUNNAR FINNBOGASON
Smáraflöt 48, Garðabæ,
er látinn. Útför hefur farið fram í kyrrþey
að hans ósk. Þökkum auðsýnda samúð
og hlýhug.
Ingileif Ólafsdóttir
Sverre Gunnarsson Östergaard
Hildur Gunnarsdóttir
Elizabeth Gunnarsdóttir
Fanney Gunnarsdóttir
Dagný Gunnarsdóttir
Gunnar Finnbogi Gunnarsson
og aðrir aðstandendur.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
ÁSKELL JÓNSSON
Þjóðbraut 1, Akranesi,
lést sunnudaginn 18. maí. Útför hans fer
fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn
28. maí kl. 14.00.
Vigdís Björnsdóttir
Sigrún Áskelsdóttir Þórir Ólafsson
Jón Áskelsson Kristbjörg Antoníusardóttir
Nanna Þóra Áskelsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir,
amma og langamma,
SIGURBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR
Bústaðavegi 97, Reykjavík,
lést á Landspítalanum við Hringbraut
laugardaginn 24. maí.
Ásgeir Magnússon
Guðmundur Ásgeirsson Erna Reynisdóttir
Hörður Ásgeirsson Lene Drejer Klith
Lóa Ásgeirsdóttir Helge Stensland
Magnús Ingi Ásgeirsson Margrét Baldursdóttir
Ingólfur Ásgeirsson Unnur Sigurbjörg Eysteinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir,
stjúpmóðir og dóttir okkar,
HRUND SIGURÐARDÓTTIR
sálfræðingur,
lést þann 23. maí á Landspítalanum
við Hringbraut. Útför hennar fer fram frá
Víðistaðakirkju miðvikudaginn 4. júní,
klukkan 15.00.
Aðalsteinn Ólafsson
Þorkell Ólafsson
Kristján Ólafsson
Sigurbjörn Már Aðalsteinsson
Bergmann Óli Aðalsteinsson
Ársól Ingveldur Aðalsteinsdóttir
Guðný Edda Magnúsdóttir
Sigurður R. Pétursson
og fjölskyldur okkar.
Innilegar þakkir fyrir samúð
og vinsemd við andlát
SVEINS BIRGIS RÖGNVALDSSONAR
Guðný Kristín Rögnvaldsdóttir
og fjölskylda.
Á þessum degi árið 1999 lauk formlega endurbótum á einu frægasta
listaverki allra tíma, Síðustu kvöldmáltíð Leonardos da Vinci. Verkið
er freska sem máluð er á vegg í borðsal munkanna í klaustrinu Santa
Maria delle Grazie í Mílanó.
Leonardo da Vinci málaði verkið á árunum 1495 til 1498. Dregur
da Vinci upp þekkta mynd úr Biblíunni þar sem Jesús situr með læri-
sveinum sínum yfir síðustu kvöldmáltíðinni og lýsir því yfir að einn
þeirra muni svíkja hann. Verkið lifði á veggnum fram á sextándu öld
þegar skemmdir fóru að sjást á því. Hnignun þess var hröð og strax
um miðja öldina var það talið rústir einar. Nokkrar tilraunir voru
gerðar fyrr á öldum til viðgerða á verkinu en telja nú margir að þær
hafi einungis gert illt verra.
Eftir seinni heimsstyrjöldina kom fram ný tækni sem gaf endur-
bótum á listaverkum nýja vídd. Tókst þá að stöðva skemmdir á
Síðustu kvöldmáltíðinni þangað til árið 1980 þegar ráðist var í
viðamiklar endurbætur á verkinu. Þeim lauk nítján árum síðar, eða
28. maí árið 1999.
ÞETTA GERÐIST 28. MAÍ 1999
Síðasta kvöldmáltíðin sýnd á ný