Fréttablaðið - 30.05.2014, Blaðsíða 40
FRÉTTABLAÐIÐ Tímaritið KRÓM. Þórhildur og bollarnir. Fataskápur Natalie. Þórunn Antonía. Skótíska. Samfélagsmiðlar.
10 • LÍFIÐ 30. MAÍ 2014
TÍSKA HVÍTIR STRIGASKÓR Í SUMARIÐ
Alla jafna eru strigaskórnir dregnir fram þegar hlýna fer í veðri og sólin hækkar á lofti. Í ár eru hvítir strigaskór mest áberandi á tískuradarnum.
Skínandi hvítir strigaskór setja sumarlegan blæ á hvaða fatnað sem er og um að gera að sprufa sig áfram í samsetningumm. Hér má til dæmis
sjá tískulegar dömur sem klæðast hvítum skóm við síðkjóla og leðurbuxur.
Bleikur og hvítur
klæðnaður sem
þó er ekki of
væminn.
Kjólar áður 14.990
nú 5.000 kr.
Mussur áður 14.990
nú 3.000 kr.
Mega lagersala í Flash
Þessir
gömlu góðu
skór fá upp-
reisn æru um
helgina.
Flott litasam-
setning, svart-
ar sokkabuxur
og hvítir skór.
Hvítu skórnir verða
áberandi við fatnað
í dökkum lit.
Flott litasam-
setning, svart-
ar sokkabux-
ur og hvítir
skór.
Röndóttar buxur
með víðum
skálmum.
Sumarleg
samsetning.
Hvít skyrta
og hvítir skór.
Con-
verse við
partíklæðn-
aðinn.
Kókosolía er mjög ólík ann-
arri fitu vegna þess að hún
er nánast eingöngu gerð
úr meðallöngum fitusýr-
um og brotnar þannig öðru
vísi niður en fita sem sam-
anstendur af lengri keðjum
þrátt fyrir að innihalda mett-
aðar fitusýrur.
Kókosolía er frábær raka-
bomba, og góð til brúks
bæði á líkamann og til að
ná af farða sem augnhreins-
ir. Einnig er sniðugt að setja
olíuna út í baðið hjá börn-
um sem eru með þurra húð.
Olían er náttúrulega örveru-
drepandi, full af andoxunar-
efnum og róandi fyrir húðina.
Einnig hefur kókosolían góð
áhrif á tannheilsuna. Hér er
gömul aðferð sem nefnist
„oil pulling“ úr ayurvedískum fræðum sem er sögð draga úr bakterí-
um í munni og gerir þær hvítari. Aðferð:
- Settu ca. 2 tsk af lífrænni, kaldpressaðri virgin-kókosolíu í munninn
og láttu bráðna.
- Veltu olíunni um í munninum í 20 mínútur því það er víst sá tími sem
það tekur fyrir bakteríurnar að renna saman við olíuna í munninum.
Flest eiturefni líkamans eru fituleysanleg og á þessum 20 mínútum
verður olían hvít og þykk þegar hún blandast munnvatninu út af bakt-
eríunum sem olían nær að krækja í.
- Spýttu svo olíunni í klósett eða rusla-
tunnu og ekki í vask því munnvatn-
ið er nú fullt af einhverju sem þú
vilt ekki setja þar. Og alls ekki
gleypa.
- Hreinsaðu svo munninn vel
með heitu vatni og burstaðu
tennurnar vel.
Best er að gera þetta á morgn-
ana áður en eitthvað er sett ofan
í maga.
Heimildi: Heilsutorg.is
HEILSA UNDRA-
EFNIÐ KÓKOSOLÍA
Olían sem er rakakrem, augnhreinsir, hárolía, góð í
bakstur, matargerð og hefur góð áhrif á tannheilsuna.