Fréttablaðið - 30.05.2014, Blaðsíða 60
DAGSKRÁ
30. maí 2014 FÖSTUDAGUR
ÚTVARP
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útv. Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
STÖÐ 2 STÖÐ 3
SKJÁREINN
Oddvitakappræður
Snörp og beinskeytt umræða, Lóa Pind Aldísardóttir og
Heimir Már Pétursson stýra kappræðunum.
Oddvitar allra framboða í 5 stærstu bæjum landsins
mætast í sjónvarpssal á Stöð 2 kl. 19:20 á hverju kvöldi
fram að kosningum.
Í kvöld mætast framboðin í Reykjavík.
19:20
Í KVÖLD
Í opinni dagskrá
20.00 Kling klang Íslenska poppflóran 2:6. 21.00
Rölt yfir lækinn Randver og Rakel halda áfram
í Kópavogi. 21.30 Eldað með Holta Úlfar og
Holtakræsingar.
13.40 Germany, Fortaleza and Ghana
14.10 Fulham - Crystal Palace
15.15 Football League Show 2013/14
15.45 Sunderland - Swansea
17.25 Season Highlights 2013/2014
18.20 Tottenham - Newcastle
20.00 Manstu
20.50 Peter Schmeichel
21.20 Arsenal - Tottenham
23.05 Cardiff - Chelsea
07.00 San Antonio - Oklahoma
08.50 Borgunarmörkin 2014
12.55 Gummersbach - RN Löwen
14.20 Þýsku mörkin
14.50 Borgunarmörkin 2014
16.05 NB90’s. Vol. 4
16.30 San Antonio - Oklahoma
18.20 Austurríki - Ísland BEINT
20.25 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur
20.55 Kiel - Fuchse Berlin
22.25 Austurríki - Ísland
00.05 NBA. Bballography: Auerbach
00.30 NBA - Playoff Games
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 Malcolm in the Middle
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Fairly Legal
11.10 Last Man Standing
11.35 Hið blómlega bú
12.15 Heimsókn
13.00 Bowfinger
15.10 Young Justice
15.35 Hundagengið
16.00 Frasier (21:24)
16.25 Mike & Molly (19:23)
16.45 How I Met Your Mother (21:24)
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan (15:21)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag (1:50)
19.20 Stóru málin Vandaðir og áhuga-
verðir þættir þar sem fjallað er á bein-
skeyttan hátt um stóru málin í pólitík-
inni á borð við skuldastöðu heimilanna,
atvinnumál, skattamál og fleiri mikilvæg
málefni. Lóa Pind Aldísardóttir rýnir í
þjóðmálin og fer yfir þau á mannamáli.
20.05 One Direction. This Is Us
Frábær mynd um strákabandið One
Direct ion sem hefur notið mikilla vin-
sælda allt frá stofnun og nú fá aðdáend-
ur einstaka innsýn í sögu sveitarinnar og
líf strákanna.
21.35 101 Reykjavík Rómantísk gam-
anmynd um Hlyn Björn sem er Reyk-
víkingur á fertugsaldri og býr í móður-
húsum. Líf hans er í föstum skorðum
þar til Lola, spænskur flamenkókennari
með lesbískar hvatir, flyst inn til þeirra
mæðgina.
23.05 Mýrin
00.40 Djúpið
02.10 Argo
04.05 Certain Prey
05.30 Fréttir og Ísland í dag
10.30 Pitch Perfect
12.20 Mrs. Doubtfire
14.25 To Rome With Love
16.15 Pitch Perfect
18.05 Mrs. Doubtfire
20.10 To Rome With Love
22.00 The Great Gatsby
00.20 Braveheart
03.15 The Escape Artist
04.45 The Great Gatsby
08.00 PGA Tour 2014 12.00 Golfing World 2014
12.50 LPGA Tour 2014 15.50 PGA Tour 2014
16.45 European Tour 2014 17.40 Golfing World
2014 18.30 PGA Tour 2014 22.30 Inside The
PGA Tour 2014 23.05 Golfing World 2014
18.00 Strákarnir
18.30 Friends
18.55 Seinfeld
19.20 Modern Family
19.40 Two and a Half Men
20.05 Wipeout - Ísland
21.00 The Killing (8:13)
21.45 Boss (1:8) Stórbrotin verðlauna-
þáttaröð með Kelsey Grammer í hlut-
verki borgarstjóra Chicago sem svífst
einskis til að halda völdum en hann á
marga óvini sem eru ávallt tilbúnir að
koma höggi á hann.
22.45 It’ Always Sunny in Phila-
delphia
23.10 Footballer’s Wives
00.00 Wipeout - Ísland
00.50 The Killing
01.35 Boss
02.30 It’s Always Sunny in Phila-
delphia
02.55 Tónlistarmyndbönd
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Everybody Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
16.05 Necessary Roughness (6:16)
16.50 90210 (19:22)
17.35 Gordon Ramsay Ultimate
Home Cooking (20:20)
18.00 Læknirinn í eldhúsinu (7:8)
18.25 Dr. Phil
19.05 Minute To Win It
19.50 Secret Street Crew (4:6)
20.35 America’s Funniest Home Videos
21.00 Survior - NÝTT (1:15) Það er
komið að 25. þáttaröðinni af Sur vivor
með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og
í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyj-
ar. Keppendur eru átján talsins að þessu
sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír
eru að spreyta sig í annað sinn eftir að
hafa dottið út á sínum tíma sökum veik-
inda eða meiðsla.
21.45 Wedding Crashers Frábær grín-
mynd með Vince Vaughn og Owen Wil-
son í aðalhlutverkum. Þeir eru óforbetr-
anlegir kvennabósar sem hafa fundið
fullkominn stað til að kynnast stúlkum
sem eru til í tuskið. Þeir mæta óboðn-
ir í brúðkaup og heilla dömurnar upp úr
skónum. En allt breytist þegar þeir ger-
ast boðflennur í brúðkaupi ársins og
annar þeirra fellur fyrir trúlofaðri dótt-
ur áhrifamikils og sérviturs stjórnmála-
manns.
23.45 Royal Pains (7:16)
00.35 The Good Wife (16:22)
01.25 Leverage (4:15)
02.15 Survior (1:15)
03.05 Pepsi MAX tónlist
15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe)
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.20 Litli prinsinn (22:25) (Little
Prince II)
17.43 Undraveröld Gúnda (3:11)
(Amazing World of Gumball)
18.05 Nína Pataló (25:39) (Nina Pat-
alo, I)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Pricebræður bjóða til veislu
(2:5) (Spise med Price)
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Sveitarstjórnarkosningar 2014
- Leiðtogaumræður Oddvitar allra
framboða í Reykjavík takast á í beinni
sjónvarps- og útvarpsútsendingu um
stefnumál flokkanna fyrir sveitarstjórn-
arkosningarnar.
21.30 Rokkbáturinn (Pirate Radio)
Meinfyndinn breskur húmor í bland við
bandaríska uppreisn og góða tónlist. Bret-
ar hafa sett lögbann á rokktónlist í út-
varpi 7. áratugarins en bandarískur upp-
reisnarseggur kann ráð við því. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
23.40 Foringi og heiðursmaður
(An Officer and a Gentleman) Drama-
tísk óskarsverðlaunamynd með Rich-
ard Gere, Debru Winger og Louis Goss-
ett Jr. í aðalhlutverkum. Einfari gengur
til liðs við sjóherinn en þjálfunin reynist
honum önnur áskorun en hann hafði
gert ráð fyrir. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi ungra barna.
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.00 Könnuðurinn Dóra 07.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar 07.45 Doddi litli 07.55 Sumardalsmyllan
08.00 Áfram Diego, áfram! 08.24 Svampur Sveins
08.45 Ævintýraferðin 08.55 UKI 09.00 Lukku-Láki
09.25 Ljóti andarunginn 09.47 Tommi og Jenni
09.55 Leyndarmál vísindanna 10.00 Brunabílarnir
10.23 Latibær 10.47 Gulla og grænjaxlarnir
11.00 Könnuðurinn Dóra 11.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar 11.45 Doddi litli 11.55 Sumardalsmyllan
12.00 Áfram Diego, áfram! 12.24 Svampur Sveins
12.45 Ævintýraferðin 12.55 UKI 13.00 Lukku-Láki
13.22 Ljóti andarunginn 13.44 Tommi og Jenni
13.51 Leyndarmál vísindanna 14.00 Brunabílarnir
14.23 Latibær 14.47 Gulla og grænjaxlarnir
15.00 Könnuðurinn Dóra 15.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar 15.45 Doddi litli 15.55 Sumardalsmyllan
16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveins
16.45 Ævintýraferðin 16.55 UKI 17.00 Lukku-Láki
17.22 Ljóti andarunginn 17.44 Tommi og Jenni
17.51 Leyndarmál vísindanna 18.00 Brunabílarnir
18.23 Latibær 18.47 Gulla og grænjaxlarnir 19.00
Happy Feet Two 20.40 Sögur fyrir svefninn
17.30 Jamie’s 30 Minute Meals
17.55 Raising Hope
18.15 The Neighbors
18.35 Up All Night
19.00 Top 20 Funniest
19.45 The Cougar
20.30 The Secret Circle (2/22)
21.10 Free Agents (5/8)
21.35 Community (10/24)
21.55 True Blood
22.50 Sons of Anarchy
23.35 Memphis Beat
00.15 Dark Blue
00.55 Top 20 Funniest
01.40 The Cougar
02.25 The Secret Circle
03.05 Free Agents
03.30 Community
03.50 True Blood
04.45 Sons of Anarchy
05.30 Tónlistarmyndbönd
Í KVÖLD
Stöð 2 Sport kl. 18.20
Austurríki - Ísland
Stöð 2 Sport sýnir beint frá
vináttulandsleik Austurríkis
og Íslands. Leikið verður í
Austurríki en þetta er í þriðja
skiptið sem karlalandslið þess-
ara þjóða mætast.
Bylgjan kl. 13-16
Rúnar Róberts
Rúnar er í loft inu á milli 13 og 16
alla virka daga. Rúnar fylgist
með því sem er að gerast
í þjóðlífi nu hverju sinni,
kíkir á sportið ásamt
því að gefa þér vænan
skammt af góðri
Bylgjutónlist til
að stytta þér
stundirnar við
vinnuna.
One Direction: This Is Us
STÖÐ 2 KL. 20.05 Frábær mynd um
strákabandið One Direction sem hefur
notið mikilla vinsælda allt frá stofnun
og nú fá aðdáendur einstaka innsýn
í sögu sveitarinnar og líf strákanna.
The Great Gatsby
STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22 Stórmynd frá 2013
með Leonardo DiCaprio og Tobey
Mag uire í aðalhlutverkum. Sögusviðið
er New York árið 1922 þegar djassinn
og hið ljúfa líf ráða ríkjum í borginni.
Two and a Half Men
STÖÐ 2 GULL KL. 19.40 Hér er á
ferðinni sjötta þáttaröðin um Charlie,
fertugan piparsvein sem nýtur mikillar
kvenhylli og hefur gert það gott með því
að semja auglýsingastef.