Fréttablaðið - 30.05.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Guðrún Bryndís um Framsóknar-
fl okkinn: Moskan átti alltaf að vera
kosningamál
2 Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis
3 Hálfníræð gleðikona ekki af baki dottin
4 Hótelstjóri harmar nauðgunarmál
5 Píratar sitja fyrir naktir
6 Ekki séð ástæðu til að svara fyrir um-
mæli Kristínar
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
– R E Y K J AV Í K –
LOKAÐ Í DAG
NÝ OG FALLEG DRAUMAHÖLL
STÆKKUM, BREYTUM OG SKREYTUM
OPNUM
KLUKKAN 1100 Á MORGUN
FRÁBÆR OPNUNARTILBOÐ
Lífstíls og decor vefverslun
www.facebook.is/kolkaiceland
Alvöru útgáfuteiti
Grínistinn Jóhann Alfreð Kristinsson
hélt hundrað manna innflutnings-
partí ásamt meðleigjendum sínum,
þeim Ómari Erni Bjarnþórssyni og
Friðriki Rúnari Garðarssyni, á mið-
vikudagskvöld en þeir félagar leigja
nú einbýlishús í Skerjafirðinum.
Margrét Erla Maack sá um að þeyta
skífum fram eftir kvöldi en Baldur
Kristjánsson ljós-
myndari, hraðfrétta-
maðurinn Fannar
Sveinsson, Andrés
Jónsson almanna-
tengill og Ágúst
Ólafur Ágústsson,
fyrrverandi vara-
formaður
Samfylk-
ingarinnar,
voru allir
á meðal
gesta. - ka
Fagnaði 25 ára afmæli
Tónlistarmaðurinn og gullbarkinn
Eyþór Ingi Gunnlaugsson fagnaði 25
ára afmæli sínu með pomp og prakt
á laugardagskvöld. Fögnuðurinn fór
fram á veitingastaðnum Jörundi
en staðurinn var opnaður nýlega í
Austurstræti. Margt var um manninn
í gleðskapnum en þar mátti meðal
annars sjá Þór
Breiðfjörð, Andr-
eu Gylfadóttur,
Stefán Jakobs-
son, söngvara
Dimmu, og
Ölmu Rut
Kristjánsdótt-
ur. Eyþór Ingi
er um þessar
mundir í
hljóðveri
með hljóm-
sveit sinni,
Atómskáld-
unum, en
ný plata er í
bígerð. - ka