Fréttablaðið - 05.06.2014, Qupperneq 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
24
BRÚÐUBÍLLINN Í ÁRBÆJARSAFNI
Brúðubíllinn heimsækir Árbæjarsafn í dag kl. 14 og
sýnir leikrit júnímánaðar, Ys og þys í brúðubílnum.
Söngur, sögur og leikrit. Í heimsókn koma hvorki
meira né minna en sjö kiðlingar ásamt mömmu
sinni, fjórir boltar og svo auðvitað hann Krummi
sem heimtar að syngja með krökkunum.
M jög margir finna fyrir óþægindum og verkjum þegar liðfletirnir núast saman, sérstaklega í liðamótum í mjöðmum, hrygg og hnjám. Áralöng reynsla og rannsóknir á Nutrilenk gefa til kynna að það hjálpi til við að auka heilbrigði lið-anna, minnki verki og stirðleika og
auki þar með hreyfigetu og færni. Margir læknar mæla með Nutr-ilenk og sjúkraþjálfarar, kíróprakt-orar og einkaþjálfarar hafa góða reynslu frá sínum skjólstæðingum.
GETUR MINNKAÐ LIÐVERKINutrilenk Gold er frábært bygg-ingarefni fyrir brjóskvef og getur
minnkað liðverki, brak í liðum og stirðleika. Það er gert úr sér-völdum fiskibeinagrindum sem samkvæmt rannsóknum eru ríkar af virku og nýtanlegu kondritíni, kollagenum, mangani og kalki og hjálpar til við uppbyggingu brjósks og getur komið í veg fyrir frekari liðskemmdir.
EKKI LÁTA STIRÐLEIKA EÐA VERKI STOPPA ÞIGGENGUR VEL KYNNIR Við mikið álag og eftir því sem árin færast yfir getur
brjóskvefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Nutrilenk Gold hefur
hjálpað fjölmörgum Íslendingum sem þjást af verkjum og stirðleika í liðum. Það
hjálpar til við uppbyggingu brjósks og getur komið í veg fyrir frekari liðskemmdir.
HÁKON HRAFN SIGURÐSSON
ÞRÍÞRAUTARMAÐUR:Nutrilenk Gold hjálpar mér að geta stundað þríþraut af kappi. Ýmsar rannsóknir í ritrýndum al-þjóðlegum tímaritum hafa
sýnt fram á jákvæða virkni innihaldsefna í
Nutrilenk án þess að þau séu skráð sem lyf.
RAGNHEIÐUR GARÐARSDÓTTIRLEIKSKÓLAKENNARI:Ég er greind með slitgigt í mjöðm og verkirnir voru orðnir hreint h l ít
FRÁBÆR REYNSLA!
SÖLUSTAÐIRNutrilenk Gold fæst í flestum apótek-um, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða og verslana. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is
ÚTSKRIFTARGJAFIR
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
- mikið af frábærum tilboðum
10% afsláttur
Sumarlegar
blússur og
slæður í úrvali
Hausverkur Ekki þjást MigreLiefMígreni.isMigreLief fyrirbyggjandi fæðubótarefni fyrir fullorðna og börn
Kynningarblað Hjólaferð um Jakobsstíginn, hjólað í tvídi, hjólreiðamót, hjálmurinn á réttum stað.
REIÐHJÓL
FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2014
&ÖRYGGI
Á vormánuðum 2011 hélt Haukur Egg-ertsson í 4.000 kílómetra langan hjól-reiðatúr sem hófst í Kaupmannahöfn og endaði í Santiago de Compostela á Spáni. Haukur hjólaði frá Danmörku til Þýskalands og þaðan til Frakklands þar sem hann hjólaði hina frægu pílagrímagönguleið Jakobsstíg-inn, alla leið til Santiago. Ferðin tók 50 daga með tveimur stuttum stoppum hjá systrum Hauks og reyndist eftirminnileg. „Á þessum tímapunkti í lífi mínu stóð ég á krossgötum í tengslum við starfsferil minn og hafði þess vegna tíma til að fara í svo langa ferð. Segja má að hugmyndin hafi kviknað á fyrirlestri fáeinum árum fyrr hjá Íslenska fjallahjóla-
klúbbnum þar sem Jón Björnsson fjallaði um hjólreiðaferð sína eftir Jakobsstígnum. Fyrir-lesturinn kveikti í mér og nokkrum árum
síðar hélt ég í stóru ferðina.“
Flestir sem labba eða hjóla Jakobsstíg hefja för sína í Frakklandi eða á Spáni en Haukur flaug til Kaupmannahafnar og hóf ferðal ið
sem er vinsæll byrjunarstaður þeirra píla-
gríma sem ætla að ganga eða hjóla Jakobs-
stíginn. Ég hjólaði þaðan á misvel merktum leiðum uns ég kom til Saint Jean Pied de Port, sem er Frakklandsmegin við Pýreneafjöllin en þar hefja líka margir gönguna til Santiago. Þaðan fylgdi ég að mestu gönguleiðinni á
leiðarenda.“
Þegar Haukur var kominn til Santiago
var hann þremur dögum á undan áætlun.
„Þegar maður leggur í svona ferð gerir maður ráð fyrir veikindum, meiðslum eða bilun-
um. Allt gekk þó eins og í sögu þannig að ég hjólaði aðeins lengra til sjávar, til Finisterre, og þaðan aftur til Santiago þar sem ferðinni lauk loks eftir 50 hjóladaga.“
Á þeim rúmlega einum og hálfa mán-
uði sem Haukur hjólaði gegnum fjögur lönd gisti hann ýmist í tjaldi eða á einföldum
gistiheimilum. „Ég var nánast einn á ferð-
inni hjólandi frá Danmörku til Frakklands
þ
Ferðin sjálf skipti estu máli Fyrir þremur árum fór Haukur Eggertsson í 50 daga hjólaferð um fjögur lönd. Aðalmarkmið hennar var að hjóla pílagrímagönguleiðin frægu um Jakobsstíginn í Frakklandi og á Spáni. Ferðin hófst í Danmörku og þaðan hjólaði Haukur suður í gegnum Þýskaland.
2 SÉRBLÖÐ
Reiðhjól | Fólk
Sími: 512 5000
5. júní 2014
131. tölublað 14. árgangur
SKOÐUN Orri Vigfússon
skrifar um ímynd íslenskra
matvæla og fiskeldi. 30
MENNING Ragnheiður
Harpa Leifsdóttir samdi
lokaverk Listahátíðar. 38
LÍFIÐ Ljósmyndarinn Saga Sig
í samsýningu á vegum ljós-
myndafyrirtækisins Leica. 62
SPORT Íslendingar mörðu
sigur gegn Eistum í Laugar-
dalnum í gær. 56
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
Sjá tilboð
á bls. 13-17
RÝMINGARÆFING Í STJÓRNARRÁÐINU Lögreglan, slökkviliðið, fj arskiptamiðstöð Ríkislögreglustjóra og sérsveitin tóku
þátt í æfi ngu til að tryggja öryggi æðstu stjórnar ríkisins í gærmorgun. Fæstir starfsmenn ráðuneytisins vissu af æfi ngunni en
allir björguðust, þar með talinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
FÓTBOLTI Formaður knattspyrnu-
deildar Dalvíkur/Reynis stað-
festir að leikmaður félagsins hafi
í vetur veðjað á að lið hans myndi
tapa með meira en þriggja marka
mun gegn Þór í leik liðanna í jan-
úar. „Hann var reyndar ekki í leik-
mannahópi okkar í þessum leik
en viðurkenndi þetta. Þeir leik-
menn sem tóku þátt í leiknum sóru
þetta hins vegar allir af sér,“ segir
Stefán Garðar Níelsson.
Þegar ásakanir um veðmála-
brask í tengslum við leikinn komu
upp á sínum tíma hafnaði Dalvík/
Reynir ósk KSÍ um samstarf við
rannsóknina. - esá / sjá síðu 56
Veðmálabrask á Íslandi:
Veðjaði á tap
liðsfélaganna
FÓLK Brynjar Dagur Albertsson,
fimmtán ára dansari, sem sigraði
í hæfileikakeppninni Ísland Got
Talent í vetur, sýnir listir sínar á
stóra sviði Þjóðleikhússins í haust.
Brynjar Dagur fékk hlutverk í
sýningunni um Latabæ. „Æfing-
arnar eru búnar að ganga mjög
vel,“ segir hann. - ka / sjá síðu 62
Sigurvegarinn á stóra sviðið:
Leikur í Latabæ
Bolungarvík 12° NA 4
Akureyri 15° A 3
Egilsstaðir 11° A 3
Kirkjubæjarkl. 14° A 5
Reykjavík 14° A 5
BIRTIR TIL Í dag verða víðast austan
3-8 m/s og bjart á köflum en dálítil væta
eystra síðdegis. Hiti 10-18 stig, mildast
inn til landsins. 4
LÖGREGLUMÁL Engin niðurstaða fékkst í rannsókn
lögreglunnar á dreifingu blóðugra svínshöfða á lóð
múslima við Sogamýri.
Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöð-
inni við Grensásveg, segir að rannsókn sé lokið. Málið
var aldrei sent til ákærusviðs lögreglunnar því enginn
botn fékkst í málið.
Þegar málið kom upp steig Óskar Bjarnason fram
og játaði á sig verknaðinn. Hann sagðist hafa verið í
félagi með þremur öðrum og að markmið þeirra hafi
verið að mótmæla fyrirhugaðri byggingu mosku á
lóðinni. „Það var bara einhver sem var að vekja á sér
athygli,“ segir Gunnar, „það liggur ekkert fyrir um
það hver þarna var að verki.“
Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla
Íslands, sagði í samtali við Fréttablaðið þegar málið
kom upp að um brot gegn banni við hatursglæpum
væri að ræða.
Starfsmenn Reykjavíkurborgar hentu sönnunar-
gögnum í málinu að viðstaddri lögreglu. - ssb / sjá síðu 12
Rannsókn lögreglunnar á hatursglæp gegn múslimum lauk án niðurstöðu:
Svínshöfuðin aldrei í ákæruferli
GLÆPUR AÐ ERLENDRI FYRIRMYND Þegar málið kom upp
lýsti sænskur prófessor því að svínshöfuð væru orðin einkennis-
merki hatursglæpa gegn múslimum í Svíþjóð. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
UMHVERFISMÁL Akstursbann inn
í Friðland að Fjallabaki er virt að
vettugi þrátt fyrir lokanir og upp-
lýsingagjöf. Gróðurskemmdir
vegna utanvegaaksturs eru viðvar-
andi vandamál. Fyrirtæki auglýsa
og selja ferðir á ökutækjum inn á
svæðið þrátt fyrir lögboðið bann.
Umhverfisstofnun birti í gær á
Facebook-síðu friðlandsins yfir-
lýsingu þar sem segir að að gefnu
tilefni minni svæðalandvörður á
Suðurlandi á að Friðland að Fjalla-
baki er nú lokað fyrir vélknúinni
umferð. „Sárt er til þess að vita að
menn vanvirði þessa lokun, og selji
jafnvel ferðir inn á svæðið. Slíkar
ferðir leiða iðulega til aksturs utan
vega, sem í öllum tilfellum er lög-
brot,“ segir þar.
Ingibjörg Eiríksdóttir, sérfræð-
ingur hjá Umhverfisstofnun, sem
þar hélt á penna ætlar það engum
að vinna skemmdir viljandi á sér-
stæðri náttúru svæðisins og líklega
við fáa aðila að sakast. Aðstæður
hljóti þó að vera öllum ljósar sem
á annað borð þekkja til. Hún segir
að gróðurskemmdir á svæðinu sé í
sumum tilfellum hægt að laga, en
það eigi ekki alltaf við. „Sumt af
þessu er ekki hægt að laga og tekur
ár eða áratugi að jafna sig, og það
er vandinn sem við erum að glíma
við ár eftir ár,“ segir Ingibjörg sem
hefur gert lögreglunni á Hvols-
velli viðvart um hvers kyns er. Hún
bætir við að á stuttum tíma í gær
hafi hún með stuttri leit á netinu
fundið sjö heimasíður fyrirtækja
þar sem verið var að selja ferðir
inn í Landmannalaugar ýmist allt
árið eða frá 1. júní; allt á þeim tíma
þegar er lokað,“ segir Ingibjörg.
Sveinn Kristján Rúnarsson, yfir-
lögregluþjónn á Hvolsvelli, segir að
í kjölfar tilkynningar Umhverfis-
stofnunar, og í ljósi þess að hálendið
er allt meira og minna lokað, verði
reynt að fara í sérstakt eftirlit á
svæðinu, þ. á. m. úr lofti um helgina
í samstarfi við Landhelgisgæsl-
una. Sveinn Rúnar á erfitt með að
trúa því að ferðaþjónustan geri út á
lokuð svæði á hálendinu þó það virð-
ist raunin, en hann vill beina því til
fólks að virða lokanir enda séu þær
ekki settar á að ástæðulausu.
- shá / sjá síðu 6
Ferðir seldar í lokað friðland
Ferðir eru auglýstar og seldar inn í Friðland að Fjallabaki þrátt fyrir lokanir á hálendinu. Skemmdir vegna
utanvegaaksturs eru viðvarandi vandamál. Lögregla hyggur á eftirlit á landi og úr lofti vegna brotanna.
Sumt af þessu er ekki
hægt að laga og tekur ár eða
áratugi að jafna sig, og það
er vandinn sem við erum að
glíma við ár eftir ár.
Ingibjörg Eiríksdóttir, svæðalandvörður
Verðandi stórlaxabóndi
Vilhjálmur Snædal á Skjöldólfs-
stöðum segir Jöklu að breytast í
bestu og flottustu veiðiá landsins. 18
Flóðlýsing af dagskrá Borgarráð
á enn eftir að samþykkja framlag
borgarinnar vegna kostnaðar við
flóðlýsingu Laugardalsvallar. 2
Víða komin mynd á meirihluta
Útlit er fyrir að Sjálfstæðisflokkur
verði í meirihluta í öllum sveitar-
félögum á höfuðborgarsvæðinu
nema í Reykjavík. 4
Leita að öðrum en Juncker
Leiðtogar Evrópusambandsins þurfa
að koma sér saman um nýjan forseta
framkvæmdastjórnarinnar. 8