Fréttablaðið - 05.06.2014, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 05.06.2014, Blaðsíða 42
KYNNING − AUGLÝSINGReiðhjól & öryggi FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 20144 HJÁLMURINN ÞARF AÐ VERA RÉTT STILLTUR Það skiptir miklu máli að reiðhjóla- hjálmar passi og að þeir séu rétt festir á höfuðið til að þeir gegni hlutverki sínu. Þegar hjálmurinn er stilltur þarf að setja hann beint niður á höfuðið. Hjálmurinn má ekki halla aftur á höfðinu þá er ekki hægt að stilla hann rétt. Byrjað er á því að stilla aftara bandið en það á að vera slétt. Aftara band hjálmsins á að koma aftan við eyrað og fremra bandið framan við eyrað og mynda V utan um það. Aftara bandið tengist því fremra með spennu en spennan á að sitja beint fyrir neðan kjálka- liðinn. Bandið undir hökunni á að falla það þétt að, að einungis er hægt að koma einum fingri á milli. Það á ekki að herðast að. Betra er að hafa spennuna aðeins til hliðar til að koma í veg fyrir að hún klemmist í húðina þegar henni er lokað. Að lokum þarf að kanna hvort hjálmurinn sitji ekki örugglega þétt að höfðinu. Það er prófað með því að taka utan um hjálminn og hreyfa höfuð þess sem hjálmurinn er á fram og aftur og til hliðar. Hjálmurinn má ekki færast til nema um nokkra millimetra. Ef hann er lausari en það, þarf að fara yfir allar stillingar að nýju. Einnig þarf að hafa í huga að líftími hjálma er um það bil fimm ár frá framleiðsludegi. ÖLL HJÓLREIÐAMÓT Á EINUM STAÐ Hjólreiðamönnum fjölgar ört hér á landi. Samhliða því fjölgar þeim sem taka þátt í alls kyns hjólreiðamótum og eru þau all- nokkur fram undan. Vefurinn hjolamot.is var hann- aður til að færa alla starfsemi í kringum mótshald í íslenskum keppnishjólreiðum á einn stað. Vefurinn samhæfir keppnisdag- skrá allra félaga sem eru aðilar að ÍSÍ og heldur utan um keppnir, úrslit, keppendur og aðra töl- fræði tengda keppnum á Íslandi. Einnig er að finna á vefnum fréttir um keppnir og keppnis- hald, óháð hjólreiðafélögum eða einstaklingum. ÖRUGGUR AKSTUR RAFHJÓLA OG VESPA Rafvespur eru hannaðar fyrir allt að 25 km hraða og flokkaðar sem reiðhjól samkvæmt umferðar- lögum en þyngd þeirra getur verið allt að 60 kg. Höggþungi við árekstur getur því orðið mikill þegar við þyngd rafvespunnar bætist þyngd öku- manns. Bannað er að reiða farþega á rafvespu þótt sæti sé fyrir farþega. Þó má sá sem orðinn er 15 ára reiða barn yngra en sjö ára í sérstöku öryggis- sæti. Rafvespur og rafknúin reiðhjól eru nánast hljóðlaus. Nota skal hljóðmerki til að vara aðra við. Ökumenn eiga alltaf að vera með hjálm. Bannað er að vera á akbraut en heimilt að vera á gangstétt, gangstígum, hjóla- og reið- stígum. Gangandi vegfarendur hafa forgang á stígum samkvæmt umferðarlögum. Mjög varasamt er að aka rafvespum og raf- knúnum reiðhjólum í hálku. Rafvespur eru ekki leikföng og geta valdið alvarlegum slysum og tjóni. Heimild: www.sjova.is 24” Alissa vnr. 912952 39.999 28” Areal vnr. 889780 79.999 28” Arena vnr. 889781 79.999 24” Rocky vnr. 912953 39.999 A llt v ö ru úr va lið e r fá an le g t í S m ár al in d , S ke ifu nn i, K rin g lu nn i o g H o lta g ö rð um . M in na ú rv al í ö ð ru m v er sl un um . *F rí he im se nd in g g ild ir á hö fu ð b o rg ar sv æ ð in u þ eg ar p an ta ð e r í v ef ve rs lu n. ** F rí yfi rf er ð o g á st an d sk o ð un á re ið hj ó lu m e in u si nn i i nn an á rs fr á ka up um h já v ið ur ke nn d um fa g að ila . 29” Grip vnr. 912954 99.999 FLOTTIR HJ ÁLMAR Í FULLORÐIN S- OG BARNASTÆ RÐUM Hjálmur 6.999 EXTRA LÉT T „HARDTAIL“ HÁGÆÐA ÁLSTELL 26” Phantom vnr. 889784 59.999 GÆÐAHJÓL Á GÓÐU VERÐI CROSS hjólin eru nútímalega hönnuð og framleidd í Evrópu undir ströngu gæðaeftirliti. FRÍ YFIRFERÐ & ÁSTANDSSKOÐUN** ÞJÓNUSTA & GÆÐI FRÍ HEIMSEND ING* 26” Montana vnr. 889779 49.999 MUNDU EFT IR HJÁLMINUM ! SLÖNGUR Á GÓÐU VERÐI 899kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.